Vélarnar voru í 3000 feta hæð á leið til Reykjavíkur Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. september 2017 18:00 Vélarnar voru rétt vestan við Langjökul þegar þær rákust saman. vísir/stefán Rannsókn á aðdraganda þess að tvær litlar flugvélar rákust saman vestan við Langjökul þann 5. september síðastliðinn er á borði Rannsóknarnefndar samgönguslysa. Málið kom inn á borð nefndarinnar samdægurs en lögum samkvæmt ber að tilkynna nefndinni um slys sem þessi tafarlaust. Ragnar Guðmundsson, starfsmaður nefndarinnar, segir í samtali við Vísi að nefndin hafi verið látin vita af slysinu rétt eftir að vélunum var lent. „Ég fór á vettvang í kjölfarið, skoðaði vélarnar, og tókur skýrslur af báðum flugmönnum,“ segir Ragnar. Fyrir liggi að báðar vélar voru á leiðinni til Reykjavíkur og voru í um þrjú þúsund feta hæð yfir sjávarmáli, rúmlega 900 metra. Nánari upplýsingar um á hvaða leið vélarnar voru liggja ekki fyrir. Nefndin er komin með hrá radargögn í hendurnar sem á eftir að greina. Töluverð vinna felst í því að setja ferla flugvélanna saman. „Rannsóknin er unnin samhliða öðrum rannsóknum,“ segir Ragnar. Samkvæmt lögum um tilkynningaskyldu hafa flugmenn þrjá sólarhringa til að skila inn tilkynningu um slys til Samgöngustofu. Þórhildur Elínardóttir, upplýsingafulltrúi Samgöngustofu, staðfestir að atvikið hafi verið tilkynnt til Samgöngustofu með réttum hætti. „Rannsóknarnefnd samgönguslysa fer með rannsókn málsins en Samgöngustofa fylgist með framvindunni eins og ævinlega og mun bregðast við hugsanlegum tilmælum nefndarinnar. Ekki var talin þörf á tafarlausum aðgerðum vegna þessa atviks,“ segir í skriflegu svari Þórhildar. Fréttir af flugi Tengdar fréttir Tvær flugvélar rákust saman í íslenskri lofthelgi vær litlar flugvélar rákust saman í um 3.000 feta hæð vestan við Langjökul þann 5. september síðastliðinn 20. september 2017 20:25 Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Innlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Fleiri fréttir „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Sjá meira
Rannsókn á aðdraganda þess að tvær litlar flugvélar rákust saman vestan við Langjökul þann 5. september síðastliðinn er á borði Rannsóknarnefndar samgönguslysa. Málið kom inn á borð nefndarinnar samdægurs en lögum samkvæmt ber að tilkynna nefndinni um slys sem þessi tafarlaust. Ragnar Guðmundsson, starfsmaður nefndarinnar, segir í samtali við Vísi að nefndin hafi verið látin vita af slysinu rétt eftir að vélunum var lent. „Ég fór á vettvang í kjölfarið, skoðaði vélarnar, og tókur skýrslur af báðum flugmönnum,“ segir Ragnar. Fyrir liggi að báðar vélar voru á leiðinni til Reykjavíkur og voru í um þrjú þúsund feta hæð yfir sjávarmáli, rúmlega 900 metra. Nánari upplýsingar um á hvaða leið vélarnar voru liggja ekki fyrir. Nefndin er komin með hrá radargögn í hendurnar sem á eftir að greina. Töluverð vinna felst í því að setja ferla flugvélanna saman. „Rannsóknin er unnin samhliða öðrum rannsóknum,“ segir Ragnar. Samkvæmt lögum um tilkynningaskyldu hafa flugmenn þrjá sólarhringa til að skila inn tilkynningu um slys til Samgöngustofu. Þórhildur Elínardóttir, upplýsingafulltrúi Samgöngustofu, staðfestir að atvikið hafi verið tilkynnt til Samgöngustofu með réttum hætti. „Rannsóknarnefnd samgönguslysa fer með rannsókn málsins en Samgöngustofa fylgist með framvindunni eins og ævinlega og mun bregðast við hugsanlegum tilmælum nefndarinnar. Ekki var talin þörf á tafarlausum aðgerðum vegna þessa atviks,“ segir í skriflegu svari Þórhildar.
Fréttir af flugi Tengdar fréttir Tvær flugvélar rákust saman í íslenskri lofthelgi vær litlar flugvélar rákust saman í um 3.000 feta hæð vestan við Langjökul þann 5. september síðastliðinn 20. september 2017 20:25 Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Innlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Fleiri fréttir „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Sjá meira
Tvær flugvélar rákust saman í íslenskri lofthelgi vær litlar flugvélar rákust saman í um 3.000 feta hæð vestan við Langjökul þann 5. september síðastliðinn 20. september 2017 20:25