Óskar eftir staðfestingu á símtali milli Bjarna og Sigríðar vegna uppreistar æru Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 25. september 2017 15:33 Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra. Vísir/Vilhelm Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata og nefndarmaður í stjórnskipunar-og eftirlitsnefnd, hefur sent beiðni um upplýsingar til dómsmálaráðuneytisins en þingmaðurinn óskar eftir aðgangi að ýmsum gögnum sem varða málsmeðferð uppreist æru. Beiðnin er liður í því að gera fulltrúum Pírata kleift að meta hvort tilefni sé til formlegrar rannsóknar þingnefndarinnar eða ekki. Á meðal þess sem Þórhildur óskar eftir upplýsingum um eru dagbókarfærslur eða önnur sambærileg gögn sem staðfesta símtal Sigríðar Á. Andersen, dómsmálaráðherra, við Bjarna Benediktsson, forsætisráðherra, þar sem Sigríður segir Bjarna frá því að faðir hans, Benedikt Sveinsson, sé á meðal meðmælenda Hjalta Sigurjóns Haukssonar á umsókn hans um uppreist æru.Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata.vísir/eyþórHjalti Sigurjón var árið 2004 dæmdur í fimm og hálfs árs langt fangelsi fyrir áralöng kynferðisbrot gagnvart stjúpdóttur sinni þegar hún var á aldrinum fimm ára til átján ára. Þá óskar Þórhildur Sunna eftir lista yfir öll málsgögn í máli Hjalta og Roberts Downey, sem fékk uppreist sama dag og Hjalti í september í fyrra, en Robert er einnig dæmdur kynferðisbrotamaður. Hann var dæmdur í þriggja ára fangelsi árið 2008 fyrir brot gegn nokkrum stúlkum. Að auki óskar þingmaðurinn eftir öllum málsgögnum varðandi þá ákvörðun Sigríðar að veita ekki fleiri einstaklingum uppreist æru og hefja endurskoðun á lagaákvæðum er varða uppreist æru. Uppreist æru Tengdar fréttir Stúlkurnar sem Robert Downey braut gegn: Vilja ekki taka þátt í pólitískum slag Nína Rún Bergsdóttir, Halla Ólöf Jónsdóttir, Anna Katrín Snorradóttir og Glódís Tara, sem Robert Downey beitti kynferðisofbeldi, lýsa upplifun sinni af atburðarás sem hófst í vor þegar í ljós kom að hann hefði hlotið uppreist æru. 23. september 2017 10:00 Umboðsmaður gæti tekið uppreist æru málið fyrir síðar Umboðsmaður Alþingis sér ekki ástæðu til að fara í frumkvæðisathugun vegna uppreist æru málsins á meðan framkvæmdavaldið og Alþingi vinna að úrbótum í þeim efnum. 21. september 2017 19:30 Óljóst hvort formenn flokkanna nái samkomulagi um þingstörfin Unnur Brá Konráðsdóttir, forseti Alþingis, hefur boðað formenn flokkanna sem sæti eiga á Alþingi til fundar við sig síðdegis í dag 25. september 2017 08:42 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Sjá meira
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata og nefndarmaður í stjórnskipunar-og eftirlitsnefnd, hefur sent beiðni um upplýsingar til dómsmálaráðuneytisins en þingmaðurinn óskar eftir aðgangi að ýmsum gögnum sem varða málsmeðferð uppreist æru. Beiðnin er liður í því að gera fulltrúum Pírata kleift að meta hvort tilefni sé til formlegrar rannsóknar þingnefndarinnar eða ekki. Á meðal þess sem Þórhildur óskar eftir upplýsingum um eru dagbókarfærslur eða önnur sambærileg gögn sem staðfesta símtal Sigríðar Á. Andersen, dómsmálaráðherra, við Bjarna Benediktsson, forsætisráðherra, þar sem Sigríður segir Bjarna frá því að faðir hans, Benedikt Sveinsson, sé á meðal meðmælenda Hjalta Sigurjóns Haukssonar á umsókn hans um uppreist æru.Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata.vísir/eyþórHjalti Sigurjón var árið 2004 dæmdur í fimm og hálfs árs langt fangelsi fyrir áralöng kynferðisbrot gagnvart stjúpdóttur sinni þegar hún var á aldrinum fimm ára til átján ára. Þá óskar Þórhildur Sunna eftir lista yfir öll málsgögn í máli Hjalta og Roberts Downey, sem fékk uppreist sama dag og Hjalti í september í fyrra, en Robert er einnig dæmdur kynferðisbrotamaður. Hann var dæmdur í þriggja ára fangelsi árið 2008 fyrir brot gegn nokkrum stúlkum. Að auki óskar þingmaðurinn eftir öllum málsgögnum varðandi þá ákvörðun Sigríðar að veita ekki fleiri einstaklingum uppreist æru og hefja endurskoðun á lagaákvæðum er varða uppreist æru.
Uppreist æru Tengdar fréttir Stúlkurnar sem Robert Downey braut gegn: Vilja ekki taka þátt í pólitískum slag Nína Rún Bergsdóttir, Halla Ólöf Jónsdóttir, Anna Katrín Snorradóttir og Glódís Tara, sem Robert Downey beitti kynferðisofbeldi, lýsa upplifun sinni af atburðarás sem hófst í vor þegar í ljós kom að hann hefði hlotið uppreist æru. 23. september 2017 10:00 Umboðsmaður gæti tekið uppreist æru málið fyrir síðar Umboðsmaður Alþingis sér ekki ástæðu til að fara í frumkvæðisathugun vegna uppreist æru málsins á meðan framkvæmdavaldið og Alþingi vinna að úrbótum í þeim efnum. 21. september 2017 19:30 Óljóst hvort formenn flokkanna nái samkomulagi um þingstörfin Unnur Brá Konráðsdóttir, forseti Alþingis, hefur boðað formenn flokkanna sem sæti eiga á Alþingi til fundar við sig síðdegis í dag 25. september 2017 08:42 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Sjá meira
Stúlkurnar sem Robert Downey braut gegn: Vilja ekki taka þátt í pólitískum slag Nína Rún Bergsdóttir, Halla Ólöf Jónsdóttir, Anna Katrín Snorradóttir og Glódís Tara, sem Robert Downey beitti kynferðisofbeldi, lýsa upplifun sinni af atburðarás sem hófst í vor þegar í ljós kom að hann hefði hlotið uppreist æru. 23. september 2017 10:00
Umboðsmaður gæti tekið uppreist æru málið fyrir síðar Umboðsmaður Alþingis sér ekki ástæðu til að fara í frumkvæðisathugun vegna uppreist æru málsins á meðan framkvæmdavaldið og Alþingi vinna að úrbótum í þeim efnum. 21. september 2017 19:30
Óljóst hvort formenn flokkanna nái samkomulagi um þingstörfin Unnur Brá Konráðsdóttir, forseti Alþingis, hefur boðað formenn flokkanna sem sæti eiga á Alþingi til fundar við sig síðdegis í dag 25. september 2017 08:42