Gera stólpagrín að #StandForOurAnthem deilu forsetans Samúel Karl Ólason skrifar 26. september 2017 11:00 Þáttastjórnendur kvöldþátta í Bandaríkjunum fjölluðu mikið í gær um deilu Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, við NFL-deildina og þeldökka íþróttamenn sem spratt upp um helgina. Eins og svo oft áður virðast þeir ekki með forsetanum í liði og virðast ósáttir við framferði forsetans.Sjá einnig: Trump stoltur af NASCAR en reiður út í NFLÞáttastjórnendurnir benda á að þrátt fyrir að Puerto Rico sé í rúst, spennan á milli Norður-Kóreu og Bandaríkjanna hafi aldrei verið meiri og margt fleira sé Trump að einbeita sér að því að þeldökkir íþróttamenn séu að mótmæla ranglæti í garð litaðra í Bandaríkjunum. Hér að neðan má sjá þó nokkuð af myndböndum frá umfjöllun næturinnar.Seth Meyers Stephen Colbert Trevor Noah James Corden Jimmy Fallon Donald Trump Tengdar fréttir Leikmennirnir létu ekki sjá sig þegar þjóðsöngurinn var spilaður Gagnrýni Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, á leikmenn NFL-deildarinnar fór mjög illa í alla tengdum NFL-deildinni hvort sem það voru leikmenn eða forráðamenn liðanna. 25. september 2017 09:00 LeBron James: Leyfi Trump forseta ekki að nota íþróttirnar til að sundra okkur LeBron James gagnrýndi Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, þegar hann hitti blaðamenn í gær í tilefni þess að NBA-liðin eru að hefja lokaundirbúning sinn fyrir komandi keppnistímabil. 26. september 2017 09:30 Trump virðist hafa meiri áhyggjur af NFL-deildinni en Norður Kóreu Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, ætti að vera með hugann við heimsmálin enda æðsti maður áhrifamestu þjóðar heims og nóg um að vera bæði heima og erlendis. 25. september 2017 16:15 Eini leikmaður Steelers sem lét sjá sig í þjóðsöngnum Öll lið NFL-deildarinnar tóku þátt í mótmælum í gær sem var beint að forseta Bandaríkjanna, Donald Trump. Hann virðir ekki tjáningarfrelsi leikmanna og vill láta reka leikmenn sem neita að standa er þjóðsöngurinn er leikinn. 25. september 2017 23:30 Trump stoltur af NASCAR en reiður út í NFL Forsetinn heldur því ranglega fram að það að fara niður á hnéið undir þjóðsöngnum komi kynþáttafordómum ekkert við. 25. september 2017 13:45 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Fleiri fréttir Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Sjá meira
Þáttastjórnendur kvöldþátta í Bandaríkjunum fjölluðu mikið í gær um deilu Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, við NFL-deildina og þeldökka íþróttamenn sem spratt upp um helgina. Eins og svo oft áður virðast þeir ekki með forsetanum í liði og virðast ósáttir við framferði forsetans.Sjá einnig: Trump stoltur af NASCAR en reiður út í NFLÞáttastjórnendurnir benda á að þrátt fyrir að Puerto Rico sé í rúst, spennan á milli Norður-Kóreu og Bandaríkjanna hafi aldrei verið meiri og margt fleira sé Trump að einbeita sér að því að þeldökkir íþróttamenn séu að mótmæla ranglæti í garð litaðra í Bandaríkjunum. Hér að neðan má sjá þó nokkuð af myndböndum frá umfjöllun næturinnar.Seth Meyers Stephen Colbert Trevor Noah James Corden Jimmy Fallon
Donald Trump Tengdar fréttir Leikmennirnir létu ekki sjá sig þegar þjóðsöngurinn var spilaður Gagnrýni Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, á leikmenn NFL-deildarinnar fór mjög illa í alla tengdum NFL-deildinni hvort sem það voru leikmenn eða forráðamenn liðanna. 25. september 2017 09:00 LeBron James: Leyfi Trump forseta ekki að nota íþróttirnar til að sundra okkur LeBron James gagnrýndi Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, þegar hann hitti blaðamenn í gær í tilefni þess að NBA-liðin eru að hefja lokaundirbúning sinn fyrir komandi keppnistímabil. 26. september 2017 09:30 Trump virðist hafa meiri áhyggjur af NFL-deildinni en Norður Kóreu Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, ætti að vera með hugann við heimsmálin enda æðsti maður áhrifamestu þjóðar heims og nóg um að vera bæði heima og erlendis. 25. september 2017 16:15 Eini leikmaður Steelers sem lét sjá sig í þjóðsöngnum Öll lið NFL-deildarinnar tóku þátt í mótmælum í gær sem var beint að forseta Bandaríkjanna, Donald Trump. Hann virðir ekki tjáningarfrelsi leikmanna og vill láta reka leikmenn sem neita að standa er þjóðsöngurinn er leikinn. 25. september 2017 23:30 Trump stoltur af NASCAR en reiður út í NFL Forsetinn heldur því ranglega fram að það að fara niður á hnéið undir þjóðsöngnum komi kynþáttafordómum ekkert við. 25. september 2017 13:45 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Fleiri fréttir Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Sjá meira
Leikmennirnir létu ekki sjá sig þegar þjóðsöngurinn var spilaður Gagnrýni Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, á leikmenn NFL-deildarinnar fór mjög illa í alla tengdum NFL-deildinni hvort sem það voru leikmenn eða forráðamenn liðanna. 25. september 2017 09:00
LeBron James: Leyfi Trump forseta ekki að nota íþróttirnar til að sundra okkur LeBron James gagnrýndi Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, þegar hann hitti blaðamenn í gær í tilefni þess að NBA-liðin eru að hefja lokaundirbúning sinn fyrir komandi keppnistímabil. 26. september 2017 09:30
Trump virðist hafa meiri áhyggjur af NFL-deildinni en Norður Kóreu Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, ætti að vera með hugann við heimsmálin enda æðsti maður áhrifamestu þjóðar heims og nóg um að vera bæði heima og erlendis. 25. september 2017 16:15
Eini leikmaður Steelers sem lét sjá sig í þjóðsöngnum Öll lið NFL-deildarinnar tóku þátt í mótmælum í gær sem var beint að forseta Bandaríkjanna, Donald Trump. Hann virðir ekki tjáningarfrelsi leikmanna og vill láta reka leikmenn sem neita að standa er þjóðsöngurinn er leikinn. 25. september 2017 23:30
Trump stoltur af NASCAR en reiður út í NFL Forsetinn heldur því ranglega fram að það að fara niður á hnéið undir þjóðsöngnum komi kynþáttafordómum ekkert við. 25. september 2017 13:45