Ronaldo með 14 mörk í síðustu sjö Meistaradeildarleikjum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. september 2017 17:00 Cristiano Ronaldo skoraði tvívegis þegar Real Madrid bar sigurorð af Borussia Dortmund, 1-3, í H-riðli Meistaradeildar Evrópu í gær. Ronaldo hefur nú skorað 14 mörk í síðustu sjö leikjum sínum í Meistaradeildinni. Hann skoraði 10 mörk í síðustu fimm leikjum Meistaradeildarinnar á síðasta tímabili. Þau komu ekki gegn neinum aumingjum; Bayern München, Atlético Madrid og Juventus. Ronaldo hefur haldið uppteknum hætti í upphafi þessa tímabils. Hann skoraði tvö mörk í 3-0 sigri á APOEL í 1. umferð riðlakeppninnar og svo aftur tvö mörk gegn Dortmund í gær. Leikurinn í gær var 400. leikur Ronaldos með Real Madrid. Í þessum 400 leikjum hefur hann skorað 412 mörk. Gjörsamlega sturluð tölfræði hjá Portúgalanum marksækna. Ronaldo er markahæsti leikmaður í sögu Real Madrid og jafnframt markahæsti leikmaður í sögu Meistaradeildarinnar með 110 mörk. Ronaldo hefur orðið markakóngur Meistaradeildarinnar undanfarin fimm ár og sex sinnum alls. @Cristiano400 matches 412 goals #HalaMadrid A post shared by Real Madrid C.F. (@realmadrid) on Sep 27, 2017 at 2:41am PDT Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu þrennuna sem Kane skoraði á Kýpur og öll hin mörkin úr Meistaradeildinni | Myndbönd Harry Kane skoraði öll mörk Tottenham í 0-3 sigri á APOEL í H-riðli Meistaradeildar Evrópu í gær. 27. september 2017 10:00 Real vann í Þýskalandi Real Madrid vann stórleik umferðarinnar í Meistaradeild Evrópu í kvöld, þegar liðið heimsótti Borussia Dortmund. Lokatölur urðu 1-3 fyrir gestunum. 26. september 2017 20:45 Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Sjá meira
Cristiano Ronaldo skoraði tvívegis þegar Real Madrid bar sigurorð af Borussia Dortmund, 1-3, í H-riðli Meistaradeildar Evrópu í gær. Ronaldo hefur nú skorað 14 mörk í síðustu sjö leikjum sínum í Meistaradeildinni. Hann skoraði 10 mörk í síðustu fimm leikjum Meistaradeildarinnar á síðasta tímabili. Þau komu ekki gegn neinum aumingjum; Bayern München, Atlético Madrid og Juventus. Ronaldo hefur haldið uppteknum hætti í upphafi þessa tímabils. Hann skoraði tvö mörk í 3-0 sigri á APOEL í 1. umferð riðlakeppninnar og svo aftur tvö mörk gegn Dortmund í gær. Leikurinn í gær var 400. leikur Ronaldos með Real Madrid. Í þessum 400 leikjum hefur hann skorað 412 mörk. Gjörsamlega sturluð tölfræði hjá Portúgalanum marksækna. Ronaldo er markahæsti leikmaður í sögu Real Madrid og jafnframt markahæsti leikmaður í sögu Meistaradeildarinnar með 110 mörk. Ronaldo hefur orðið markakóngur Meistaradeildarinnar undanfarin fimm ár og sex sinnum alls. @Cristiano400 matches 412 goals #HalaMadrid A post shared by Real Madrid C.F. (@realmadrid) on Sep 27, 2017 at 2:41am PDT
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu þrennuna sem Kane skoraði á Kýpur og öll hin mörkin úr Meistaradeildinni | Myndbönd Harry Kane skoraði öll mörk Tottenham í 0-3 sigri á APOEL í H-riðli Meistaradeildar Evrópu í gær. 27. september 2017 10:00 Real vann í Þýskalandi Real Madrid vann stórleik umferðarinnar í Meistaradeild Evrópu í kvöld, þegar liðið heimsótti Borussia Dortmund. Lokatölur urðu 1-3 fyrir gestunum. 26. september 2017 20:45 Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Sjá meira
Sjáðu þrennuna sem Kane skoraði á Kýpur og öll hin mörkin úr Meistaradeildinni | Myndbönd Harry Kane skoraði öll mörk Tottenham í 0-3 sigri á APOEL í H-riðli Meistaradeildar Evrópu í gær. 27. september 2017 10:00
Real vann í Þýskalandi Real Madrid vann stórleik umferðarinnar í Meistaradeild Evrópu í kvöld, þegar liðið heimsótti Borussia Dortmund. Lokatölur urðu 1-3 fyrir gestunum. 26. september 2017 20:45