Fullt hús hjá öllum ensku liðunum nema Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. september 2017 11:00 Romelu Lukaku og Ashley Young fagna einu marka Manchester United í Meistaradeildinni i gær. Vísir/Getty Fimm ensk lið komust í riðlakeppni Meistaradeildarinnar 2017-18 og það er ekki hægt að kvarta yfir árangrinum nema kannski hjá einu. Fjögur liðanna hafa byrjað eins og best er á kosið og eru öll með fullt hús eftir tvær umferðir. Það er eitt lið sem sker sig úr. Enski liðin hafa samt enn ekki tapað leik í Meistaradeildinni og þau hafa fagnað sigri í 8 af 10 leikjum. Liverpool er eina liðið sem hefur ekki unnið leik til þessa en báðir leikir Liverpool-liðsins hafa endaði með jafntefli. Liverpool hefur haft yfirburði í báðum leikjunum en leikmenn liðsins eru ekki að nýta færin. Sömu sögu er ekki hægt að segja um hin fjögur liðin sem hafa raðað mörkum í fyrstu tveimur leikjum sínum. Chelsea er með átta mörk í tveimur leikjum, Manchester United hefur skorað 7 mörk og Manchester City og Tottenham hafa bæði skorað 6 mörk. Þessi fjögur lið eru öll í hópi sex markahæstu liða Meistaradeildarinnar til þessa á tímabilinu. Ensku liðin í fyrstu tveimur umferðum Meistaradeildarinnar 2017-18 Chelsea 6 stig og +7 í markatölu (8-1) Manchester United 6 stig og +6 í markatölu (7-1) Manchester City 6 stig og +6 í markatölu (6-0) Tottenham 6 stig og +5 í markatölu (6-1) Liverpool 2 stig og 0 í markatölu (3-3)Liverpool: 33 prósent stiga í húsi og markatalan 0 (3-3)Hin fjögur liðin: 100 prósent stiga í húsi og markatalan +24 (27-3)Flest mörk í fyrstu tveimur umferðum Meistaradeildarinnar 2017-18 8 - Chelsea 8 - Paris Saint Germain 7 - Manchester United 6 - Manchester City 6 - Tottenham 6 - Real Madrid Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Eir og Ísold mæta á EM Sport Jorge Costa látinn Fótbolti Fleiri fréttir Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sjá meira
Fimm ensk lið komust í riðlakeppni Meistaradeildarinnar 2017-18 og það er ekki hægt að kvarta yfir árangrinum nema kannski hjá einu. Fjögur liðanna hafa byrjað eins og best er á kosið og eru öll með fullt hús eftir tvær umferðir. Það er eitt lið sem sker sig úr. Enski liðin hafa samt enn ekki tapað leik í Meistaradeildinni og þau hafa fagnað sigri í 8 af 10 leikjum. Liverpool er eina liðið sem hefur ekki unnið leik til þessa en báðir leikir Liverpool-liðsins hafa endaði með jafntefli. Liverpool hefur haft yfirburði í báðum leikjunum en leikmenn liðsins eru ekki að nýta færin. Sömu sögu er ekki hægt að segja um hin fjögur liðin sem hafa raðað mörkum í fyrstu tveimur leikjum sínum. Chelsea er með átta mörk í tveimur leikjum, Manchester United hefur skorað 7 mörk og Manchester City og Tottenham hafa bæði skorað 6 mörk. Þessi fjögur lið eru öll í hópi sex markahæstu liða Meistaradeildarinnar til þessa á tímabilinu. Ensku liðin í fyrstu tveimur umferðum Meistaradeildarinnar 2017-18 Chelsea 6 stig og +7 í markatölu (8-1) Manchester United 6 stig og +6 í markatölu (7-1) Manchester City 6 stig og +6 í markatölu (6-0) Tottenham 6 stig og +5 í markatölu (6-1) Liverpool 2 stig og 0 í markatölu (3-3)Liverpool: 33 prósent stiga í húsi og markatalan 0 (3-3)Hin fjögur liðin: 100 prósent stiga í húsi og markatalan +24 (27-3)Flest mörk í fyrstu tveimur umferðum Meistaradeildarinnar 2017-18 8 - Chelsea 8 - Paris Saint Germain 7 - Manchester United 6 - Manchester City 6 - Tottenham 6 - Real Madrid
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Eir og Ísold mæta á EM Sport Jorge Costa látinn Fótbolti Fleiri fréttir Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sjá meira