„Ef það kemur til kosninga þá göngum við óhræddir til þeirra“ Hulda Hólmkelsdóttir og Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifa 15. september 2017 13:43 Birgir Ármannsson, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins. vísir/vilhelm Birgir Ármannsson, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, segir að ítarlegar og gagnlegar umræður hafi farið fram á fundi þingflokksins um stöðu mála. Hann segir flokkinn ekki að kalla eftir kosningum en ef boðað verði til þeirra þá fari Sjálfstæðisflokkurinn óhræddir í þær. Fastlega má gera ráð fyrir því að Bjarni boði til blaðamannafundar sem haldinn verður síðdegis í dag. „Bjarni er auðvitað að fara yfir stöðuna með öðrum forystumönnum stjórnmálaflokkanna og þeir hlutir hljóta að skýrast á næstunni,“ segir Birgir. Hann segir að annað hafi ekki komið fram á fundinum en að allir í þingflokknum treysti Bjarna Benediktssyni, formanni hans. „Bjarni nýtur mikils traust og trúnaðar í þingflokki Sjálfstæðismanna.“ Þá njóti ráðherrar flokksins einnig traust og þar með talin Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra.En var það eitthvað rætt á fundinum að boða til kosninga eins og að minnsta kosti þrír þingflokkar hafa talað fyrir? „Við erum ekki að kalla eftir kosningum en ef það kemur til kosninga þá göngum við óhræddir til þeirra. En við teljum auðvitað mikilvægt að hér sé stabíl ríkisstjórn,“ segir Birgir. Guðlaugur Þór Þorðarsson utanríkisráðherra segir að allir ábyrgir stjórnmálamenn og stjórnmálamenn verði að nálgast atburðina með það í huga að þjóðarhagsmunir séu í húfi. „Stóra einstaka málið er að þegar það er ekki starfandi ríkisstjórn í landinu [...] það kemur niður á öllum landsmönnum.“ „Eins og ég nefndi áðan og það hefur ekkert breyst er að þetta er flókin staða.“Er raunhæft fyrir forsætisráðherra að mynda nýja ríkisstjórn? „Það verður bara að koma í ljós. Kosningar 2017 Ríkisstjórn Bjarna Ben fallin Tengdar fréttir „Menn hafa veitt honum þung högg en hann hefur aldrei riðað til falls“ Segir oft hafa verið sótt hart að formanni Sjálfstæðisflokksins en hafi staðið allar atlögur af sér. 15. september 2017 12:44 Björt framtíð slítur ríkisstjórnarsamstarfinu Stjórn Bjartrar framtíðar samþykkti á fundi sínum í kvöld að slíta ríkisstjórnarsamstarfinu við Sjálfstæðisflokkinn og Viðreisn. Kosningin fór fram rafrænt og lauk á tólfta tímanum í kvöld. 15. september 2017 00:06 Í beinni: Ríkisstjórnin fallin Stjórn Bjartrar framtíðar sleit í gærkvöldi ríkisstjórnarsamstarfi flokksins við Sjálfstæðisflokksins og Viðreisn. 15. september 2017 08:03 Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Sjá meira
Birgir Ármannsson, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, segir að ítarlegar og gagnlegar umræður hafi farið fram á fundi þingflokksins um stöðu mála. Hann segir flokkinn ekki að kalla eftir kosningum en ef boðað verði til þeirra þá fari Sjálfstæðisflokkurinn óhræddir í þær. Fastlega má gera ráð fyrir því að Bjarni boði til blaðamannafundar sem haldinn verður síðdegis í dag. „Bjarni er auðvitað að fara yfir stöðuna með öðrum forystumönnum stjórnmálaflokkanna og þeir hlutir hljóta að skýrast á næstunni,“ segir Birgir. Hann segir að annað hafi ekki komið fram á fundinum en að allir í þingflokknum treysti Bjarna Benediktssyni, formanni hans. „Bjarni nýtur mikils traust og trúnaðar í þingflokki Sjálfstæðismanna.“ Þá njóti ráðherrar flokksins einnig traust og þar með talin Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra.En var það eitthvað rætt á fundinum að boða til kosninga eins og að minnsta kosti þrír þingflokkar hafa talað fyrir? „Við erum ekki að kalla eftir kosningum en ef það kemur til kosninga þá göngum við óhræddir til þeirra. En við teljum auðvitað mikilvægt að hér sé stabíl ríkisstjórn,“ segir Birgir. Guðlaugur Þór Þorðarsson utanríkisráðherra segir að allir ábyrgir stjórnmálamenn og stjórnmálamenn verði að nálgast atburðina með það í huga að þjóðarhagsmunir séu í húfi. „Stóra einstaka málið er að þegar það er ekki starfandi ríkisstjórn í landinu [...] það kemur niður á öllum landsmönnum.“ „Eins og ég nefndi áðan og það hefur ekkert breyst er að þetta er flókin staða.“Er raunhæft fyrir forsætisráðherra að mynda nýja ríkisstjórn? „Það verður bara að koma í ljós.
Kosningar 2017 Ríkisstjórn Bjarna Ben fallin Tengdar fréttir „Menn hafa veitt honum þung högg en hann hefur aldrei riðað til falls“ Segir oft hafa verið sótt hart að formanni Sjálfstæðisflokksins en hafi staðið allar atlögur af sér. 15. september 2017 12:44 Björt framtíð slítur ríkisstjórnarsamstarfinu Stjórn Bjartrar framtíðar samþykkti á fundi sínum í kvöld að slíta ríkisstjórnarsamstarfinu við Sjálfstæðisflokkinn og Viðreisn. Kosningin fór fram rafrænt og lauk á tólfta tímanum í kvöld. 15. september 2017 00:06 Í beinni: Ríkisstjórnin fallin Stjórn Bjartrar framtíðar sleit í gærkvöldi ríkisstjórnarsamstarfi flokksins við Sjálfstæðisflokksins og Viðreisn. 15. september 2017 08:03 Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Sjá meira
„Menn hafa veitt honum þung högg en hann hefur aldrei riðað til falls“ Segir oft hafa verið sótt hart að formanni Sjálfstæðisflokksins en hafi staðið allar atlögur af sér. 15. september 2017 12:44
Björt framtíð slítur ríkisstjórnarsamstarfinu Stjórn Bjartrar framtíðar samþykkti á fundi sínum í kvöld að slíta ríkisstjórnarsamstarfinu við Sjálfstæðisflokkinn og Viðreisn. Kosningin fór fram rafrænt og lauk á tólfta tímanum í kvöld. 15. september 2017 00:06
Í beinni: Ríkisstjórnin fallin Stjórn Bjartrar framtíðar sleit í gærkvöldi ríkisstjórnarsamstarfi flokksins við Sjálfstæðisflokksins og Viðreisn. 15. september 2017 08:03