Aron Einar: VIð vinnum saman sem þjóð og við töpum saman sem þjóð Kristinn Páll Teitsson skrifar 2. september 2017 18:30 Aron kallar eftir aukaspyrnu í leiknum í dag. Vísir/Ernir „Það er erfitt að taka þessu en við vinnum saman sem þjóð og við töpum saman sem þjóð, nú er það undir okkur komið að svara fyrir þetta á þriðjudaginn kemur,“ sagði Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska liðsins, svekktur að leikslokum eftir 0-1 tap Íslands gegn Finnlandi í dag í samtali við Hauk Harðarson hjá RÚV eftir leik. „Fyrri hálfleikurinn var ekki nægilega góður hreint út sagt, þeir voru ákveðnari og höfðu betur í baráttunni sem skilaði þeim oft á tíðum seinni boltanum. Við fengum færi hérna undir lokin en það er því miður ekki hægt að taka margt jákvætt úr þessum leik.“ Aron sagði Rúrik hafa verið niðurlútan í búningsklefanum en herbergisfélagi hans fékk tvö gul spjöld með aðeins mínútu millibili. „Þetta var klaufalegt, hann veit það manna best og hann var ansi þungur inn í klefa áðan. Þetta var svekkjandi að sjá en tapið er ekki honum að kenna. Við hefðum átt að koma ákveðnari inn í þennan leik en við lærum af því.“ Aron Einar virtist strax vera kominn við hugann við næsta leik. „Það er leikur á þriðjudaginn og menn verða svekktir í kvöld en við erum í þessu saman sem lið og þjóð og það er mitt að gíra menn aftur í gang. Þetta verður erfitt í kvöld en við verðum að halda dampi, verja heimavöllinn og vinna Úkraínu. Við komum inn í þessa törn í leit að sex stigum en við þurfum bara núna að taka þrjú.“ HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Finnland - Ísland 1-0 | Slök frammistaða og tap í Tampere | Sjáðu markið Ísland laut í lægra haldi fyrir Finnlandi, 1-0, í Tampere í I-riðli undankeppni HM 2018 í dag. 2. september 2017 18:00 Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn Sport Fleiri fréttir Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Sjá meira
„Það er erfitt að taka þessu en við vinnum saman sem þjóð og við töpum saman sem þjóð, nú er það undir okkur komið að svara fyrir þetta á þriðjudaginn kemur,“ sagði Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska liðsins, svekktur að leikslokum eftir 0-1 tap Íslands gegn Finnlandi í dag í samtali við Hauk Harðarson hjá RÚV eftir leik. „Fyrri hálfleikurinn var ekki nægilega góður hreint út sagt, þeir voru ákveðnari og höfðu betur í baráttunni sem skilaði þeim oft á tíðum seinni boltanum. Við fengum færi hérna undir lokin en það er því miður ekki hægt að taka margt jákvætt úr þessum leik.“ Aron sagði Rúrik hafa verið niðurlútan í búningsklefanum en herbergisfélagi hans fékk tvö gul spjöld með aðeins mínútu millibili. „Þetta var klaufalegt, hann veit það manna best og hann var ansi þungur inn í klefa áðan. Þetta var svekkjandi að sjá en tapið er ekki honum að kenna. Við hefðum átt að koma ákveðnari inn í þennan leik en við lærum af því.“ Aron Einar virtist strax vera kominn við hugann við næsta leik. „Það er leikur á þriðjudaginn og menn verða svekktir í kvöld en við erum í þessu saman sem lið og þjóð og það er mitt að gíra menn aftur í gang. Þetta verður erfitt í kvöld en við verðum að halda dampi, verja heimavöllinn og vinna Úkraínu. Við komum inn í þessa törn í leit að sex stigum en við þurfum bara núna að taka þrjú.“
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Finnland - Ísland 1-0 | Slök frammistaða og tap í Tampere | Sjáðu markið Ísland laut í lægra haldi fyrir Finnlandi, 1-0, í Tampere í I-riðli undankeppni HM 2018 í dag. 2. september 2017 18:00 Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn Sport Fleiri fréttir Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Sjá meira
Umfjöllun: Finnland - Ísland 1-0 | Slök frammistaða og tap í Tampere | Sjáðu markið Ísland laut í lægra haldi fyrir Finnlandi, 1-0, í Tampere í I-riðli undankeppni HM 2018 í dag. 2. september 2017 18:00