Danir sýndu allar sínar bestu hliðar í Armeníu | Öll úrslit kvöldsins í undankeppni HM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. september 2017 21:00 Thomas Delaney skoraði þrennu fyrir Danmörku gegn Armeníu. Vísir/Getty Níu leikir fóru fram í undankeppni HM 2018 í dag.Heimsmeistarar Þjóðverja rúlluðu yfir Norðmenn, 6-0, í Stuttgart. Þýskaland er með 24 stig á toppi C-riðils, fimm stigum á undan N-Írum sem unnu 2-0 sigur á Tékklandi í kvöld. West Brom-mennirnir Jonny Evans og Chris Brunt skoruðu mörk N-Írlands sem er öruggt með 2. sætið í riðlinum og þar með sæti í umspili um sæti á HM. Þá vann Aserbaísjan 5-1 sigur á San Marinó. Aserar eru í 3. sæti riðilsins, fyrir ofan bæði Tékka og Norðmenn. Thomas Delaney skoraði þrennu þegar Danmörk vann 1-4 útisigur á Armeníu í E-riðli. Christian Eriksen var einnig á skotskónum en hann skoraði með fallegu skoti beint úr aukaspyrnu. Í sama riðli vann Pólland 3-0 sigur á Kasakstan og Svartfjallaland bar sigurorð af Rúmeníu, 1-0. Pólverjar eru með 19 stig á toppi E-riðils. Danir eru með 16 stig í 2. sætinu, jafn mörg og Svartfellingar sem eru í sætinu fyrir neðan. Danmörk og Svartfjallaland mætast í næstu umferð undankeppninnar.Marcus Rashford tryggði Englandi 2-1 sigur á Slóvakíu í F-riðli. Englendingar eru með 20 stig á toppi riðilsins en spennan um 2. sætið er mikil. Slóvenía vann 4-0 sigur á Litháen í kvöld og Skotland lagði Möltu að velli, 2-0. Bæði Slóvenar og Skotar eru með 14 stig í 3.-4. sæti riðilsins, einu stigi á eftir Slóvökum sem eru með 15 stig í 2. sætinu. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Rashford í aðalhlutverki í sigri Englendinga á Slóvökum Englendingar fóru langt með að tryggja sér sæti á HM í Rússlandi með 2-1 sigri á Slóvökum á Wembley í F-riðli undankeppninnar í kvöld. 4. september 2017 20:45 Þjóðverjar nánast komnir til Rússlands eftir stórsigur á lærisveinum Lars Þjóðverjar rústuðu Norðmönnum, 6-0, í Stuttgart í C-riðli undankeppni HM í kvöld. 4. september 2017 20:30 Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fleiri fréttir Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Sjá meira
Níu leikir fóru fram í undankeppni HM 2018 í dag.Heimsmeistarar Þjóðverja rúlluðu yfir Norðmenn, 6-0, í Stuttgart. Þýskaland er með 24 stig á toppi C-riðils, fimm stigum á undan N-Írum sem unnu 2-0 sigur á Tékklandi í kvöld. West Brom-mennirnir Jonny Evans og Chris Brunt skoruðu mörk N-Írlands sem er öruggt með 2. sætið í riðlinum og þar með sæti í umspili um sæti á HM. Þá vann Aserbaísjan 5-1 sigur á San Marinó. Aserar eru í 3. sæti riðilsins, fyrir ofan bæði Tékka og Norðmenn. Thomas Delaney skoraði þrennu þegar Danmörk vann 1-4 útisigur á Armeníu í E-riðli. Christian Eriksen var einnig á skotskónum en hann skoraði með fallegu skoti beint úr aukaspyrnu. Í sama riðli vann Pólland 3-0 sigur á Kasakstan og Svartfjallaland bar sigurorð af Rúmeníu, 1-0. Pólverjar eru með 19 stig á toppi E-riðils. Danir eru með 16 stig í 2. sætinu, jafn mörg og Svartfellingar sem eru í sætinu fyrir neðan. Danmörk og Svartfjallaland mætast í næstu umferð undankeppninnar.Marcus Rashford tryggði Englandi 2-1 sigur á Slóvakíu í F-riðli. Englendingar eru með 20 stig á toppi riðilsins en spennan um 2. sætið er mikil. Slóvenía vann 4-0 sigur á Litháen í kvöld og Skotland lagði Möltu að velli, 2-0. Bæði Slóvenar og Skotar eru með 14 stig í 3.-4. sæti riðilsins, einu stigi á eftir Slóvökum sem eru með 15 stig í 2. sætinu.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Rashford í aðalhlutverki í sigri Englendinga á Slóvökum Englendingar fóru langt með að tryggja sér sæti á HM í Rússlandi með 2-1 sigri á Slóvökum á Wembley í F-riðli undankeppninnar í kvöld. 4. september 2017 20:45 Þjóðverjar nánast komnir til Rússlands eftir stórsigur á lærisveinum Lars Þjóðverjar rústuðu Norðmönnum, 6-0, í Stuttgart í C-riðli undankeppni HM í kvöld. 4. september 2017 20:30 Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fleiri fréttir Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Sjá meira
Rashford í aðalhlutverki í sigri Englendinga á Slóvökum Englendingar fóru langt með að tryggja sér sæti á HM í Rússlandi með 2-1 sigri á Slóvökum á Wembley í F-riðli undankeppninnar í kvöld. 4. september 2017 20:45
Þjóðverjar nánast komnir til Rússlands eftir stórsigur á lærisveinum Lars Þjóðverjar rústuðu Norðmönnum, 6-0, í Stuttgart í C-riðli undankeppni HM í kvöld. 4. september 2017 20:30