Pavel: Strákarnir sem eru að koma upp eru miklu hæfileikaríkari en við vorum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. september 2017 20:40 Pavel átti góðan leik gegn Finnum. vísir/epa Pavel Ermolinskij spilaði sinn besta leik á EM þegar Ísland tapaði fyrir Finnlandi í lokaleik sínum á mótinu í kvöld. „Við vorum með þetta en köstuðum þessu frá okkur. Það hefur áður komið fyrir á körfuboltaferlinum en aldrei eins sárt og núna. Það er erfitt að vera jákvæður þótt þetta hafi verið frábær frammistaða og frábær leikur hjá okkur,“ sagði Pavel í samtali við Vísi eftir leik. Íslenska liðið spilaði vel á löngum köflum í leiknum. Sóknin gekk ágætlega og varnarleikurinn í 3. leikhluta var magnaður. „Vörnin var alveg frábær. Hún hefur yfir höfuð ekki verið nógu góð á mótinu. Það er erfitt fyrir okkur að skora og við þurfum að treysta á varnarleikinn,“ sagði Pavel. En hvað ber framtíðin í skauti sér fyrir íslenska landsliðið? „Ég veit það ekki. Þetta var eflaust síðasti séns fyrir suma hérna. Það er kannski það erfiðasta,“ sagði Pavel. En er hann að íhuga að hætta í landsliðinu? „Það er alltaf óráðið. Það verður bara að koma í ljós. Ég held að það sé nokkuð ljóst að ég fer ekki á annað Evrópumót.“ Pavel segir að nú þurfi að búa til nýjan kjarna í landsliðinu. „Framtíðin er björt. Það er fullt af ungum strákum sem fengu stór hlutverk á þessu móti. Það þarf bara að móta nýjan kjarna. Strákarnir sem eru að koma upp eru miklu hæfileikaríkari en við vorum. Núna þurfa þeir að búa til einhvers konar heild, næstu kynslóð,“ sagði Pavel að lokum. EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Logi: Gaman að fylgjast með strákum sem ég man eftir sem litlum guttum Logi Gunnarsson, einn reynsluboltinn í liði íslenska körfuboltalandsliðsins, segist ganga stoltur frá EM í Finnlandi. Íslenska liðið tapaði í hörkuleik gegn gestgjöfunum í kvöld, en liðið tapaði öllum leikjum sínum á mótinu. 6. september 2017 20:38 Umfjöllun: Ísland - Finnland 79-83 | Frábær frammistaða og strákarnir svo nálægt fyrsta sigrinum Frábær frammistaða íslenska körfuboltalandsliðsins dugði ekki til að landa fyrsta sigri Íslands á Eurobasket í kvöld. 6. september 2017 19:30 Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Littler laug því að hann væri hættur Sport Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Sjá meira
Pavel Ermolinskij spilaði sinn besta leik á EM þegar Ísland tapaði fyrir Finnlandi í lokaleik sínum á mótinu í kvöld. „Við vorum með þetta en köstuðum þessu frá okkur. Það hefur áður komið fyrir á körfuboltaferlinum en aldrei eins sárt og núna. Það er erfitt að vera jákvæður þótt þetta hafi verið frábær frammistaða og frábær leikur hjá okkur,“ sagði Pavel í samtali við Vísi eftir leik. Íslenska liðið spilaði vel á löngum köflum í leiknum. Sóknin gekk ágætlega og varnarleikurinn í 3. leikhluta var magnaður. „Vörnin var alveg frábær. Hún hefur yfir höfuð ekki verið nógu góð á mótinu. Það er erfitt fyrir okkur að skora og við þurfum að treysta á varnarleikinn,“ sagði Pavel. En hvað ber framtíðin í skauti sér fyrir íslenska landsliðið? „Ég veit það ekki. Þetta var eflaust síðasti séns fyrir suma hérna. Það er kannski það erfiðasta,“ sagði Pavel. En er hann að íhuga að hætta í landsliðinu? „Það er alltaf óráðið. Það verður bara að koma í ljós. Ég held að það sé nokkuð ljóst að ég fer ekki á annað Evrópumót.“ Pavel segir að nú þurfi að búa til nýjan kjarna í landsliðinu. „Framtíðin er björt. Það er fullt af ungum strákum sem fengu stór hlutverk á þessu móti. Það þarf bara að móta nýjan kjarna. Strákarnir sem eru að koma upp eru miklu hæfileikaríkari en við vorum. Núna þurfa þeir að búa til einhvers konar heild, næstu kynslóð,“ sagði Pavel að lokum.
EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Logi: Gaman að fylgjast með strákum sem ég man eftir sem litlum guttum Logi Gunnarsson, einn reynsluboltinn í liði íslenska körfuboltalandsliðsins, segist ganga stoltur frá EM í Finnlandi. Íslenska liðið tapaði í hörkuleik gegn gestgjöfunum í kvöld, en liðið tapaði öllum leikjum sínum á mótinu. 6. september 2017 20:38 Umfjöllun: Ísland - Finnland 79-83 | Frábær frammistaða og strákarnir svo nálægt fyrsta sigrinum Frábær frammistaða íslenska körfuboltalandsliðsins dugði ekki til að landa fyrsta sigri Íslands á Eurobasket í kvöld. 6. september 2017 19:30 Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Littler laug því að hann væri hættur Sport Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Sjá meira
Logi: Gaman að fylgjast með strákum sem ég man eftir sem litlum guttum Logi Gunnarsson, einn reynsluboltinn í liði íslenska körfuboltalandsliðsins, segist ganga stoltur frá EM í Finnlandi. Íslenska liðið tapaði í hörkuleik gegn gestgjöfunum í kvöld, en liðið tapaði öllum leikjum sínum á mótinu. 6. september 2017 20:38
Umfjöllun: Ísland - Finnland 79-83 | Frábær frammistaða og strákarnir svo nálægt fyrsta sigrinum Frábær frammistaða íslenska körfuboltalandsliðsins dugði ekki til að landa fyrsta sigri Íslands á Eurobasket í kvöld. 6. september 2017 19:30