Trump valtar yfir áætlanir repúblikana Samúel Karl Ólason skrifar 7. september 2017 11:53 Mike Pence og Donald Trump. Vísir/AFP Þingmenn Repúblikanaflokksins eru sagðir vera æfir út í Donald Trump, forseta, eftir að hann fór fram hjá leiðtogum eigin flokks og gerði samkomulag við leiðtoga Demókrataflokksins. Samkomulagið snýr að skuldaþaki ríkisins og fjármögnun stjórnvalda en klukkustund áður en Trump samþykkti tilboð demókrata hafði Paul Ryan, leiðtogi flokksins í neðri deild þingsins, hæðst að tilboðinu. Þar að auki mun Hvíta húsið hafa sagt Ryan í fyrrakvöld að forsetinn myndi styðja tillögu hans. Samkomulag Trump við Nancy Pelosi og Chuck Schumer er þó einungis til skamms tíma. Því munu þingmenn þurfa að semja aftur um skuldaþakið í desember. Repúblikanar segja forsetann hafa gefið demókrötum mun sterkari stöðu í þeim viðræðum, samkvæmt frétt Politico.Samkomulagið tryggði einnig fjármuni til að koma íbúum Texas til aðstoðar vegna fellibylsins Harvey.Versnandi samband Samband Trump og repúblikana hefur beðið hnekki á undanförnum mánuðum eftir misheppnaðar tilraunir til að koma frumvörpum og stórum málum í gegnum báðar deildir þingsins. Trump hefur ráðist gegn Mitch McConnell, leiðtoga repúblikana á öldungadeild þingsins, og kennt honum um að ekki hafi gengið að gera breytingar á heilbrigðis- og sjúkratryggingakerfi Bandaríkjanna. Þegar forsetinn ræddi við blaðamann í gærkvöldi sagðist hann hafa átt „mjög góðan“ fund með Pelosi og Schumer, án þess að nefnda þá Ryan og McConnell á nafn en þeir voru einnig á fundinum. þingmenn Repúblikanaflokksins hafa margir tjáð sig um málið og virðast þeir einróma í því að ákvörðun Trump hafi komið flokknum illa. Meðal þess sem þingmennirnir hafa sagt er að Trump hafi svikið flokkinn. Þá segja þingmenn að nú sé ljóst að engu verði áorkað þar til í desember. Donald Trump Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Fleiri fréttir Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Sjá meira
Þingmenn Repúblikanaflokksins eru sagðir vera æfir út í Donald Trump, forseta, eftir að hann fór fram hjá leiðtogum eigin flokks og gerði samkomulag við leiðtoga Demókrataflokksins. Samkomulagið snýr að skuldaþaki ríkisins og fjármögnun stjórnvalda en klukkustund áður en Trump samþykkti tilboð demókrata hafði Paul Ryan, leiðtogi flokksins í neðri deild þingsins, hæðst að tilboðinu. Þar að auki mun Hvíta húsið hafa sagt Ryan í fyrrakvöld að forsetinn myndi styðja tillögu hans. Samkomulag Trump við Nancy Pelosi og Chuck Schumer er þó einungis til skamms tíma. Því munu þingmenn þurfa að semja aftur um skuldaþakið í desember. Repúblikanar segja forsetann hafa gefið demókrötum mun sterkari stöðu í þeim viðræðum, samkvæmt frétt Politico.Samkomulagið tryggði einnig fjármuni til að koma íbúum Texas til aðstoðar vegna fellibylsins Harvey.Versnandi samband Samband Trump og repúblikana hefur beðið hnekki á undanförnum mánuðum eftir misheppnaðar tilraunir til að koma frumvörpum og stórum málum í gegnum báðar deildir þingsins. Trump hefur ráðist gegn Mitch McConnell, leiðtoga repúblikana á öldungadeild þingsins, og kennt honum um að ekki hafi gengið að gera breytingar á heilbrigðis- og sjúkratryggingakerfi Bandaríkjanna. Þegar forsetinn ræddi við blaðamann í gærkvöldi sagðist hann hafa átt „mjög góðan“ fund með Pelosi og Schumer, án þess að nefnda þá Ryan og McConnell á nafn en þeir voru einnig á fundinum. þingmenn Repúblikanaflokksins hafa margir tjáð sig um málið og virðast þeir einróma í því að ákvörðun Trump hafi komið flokknum illa. Meðal þess sem þingmennirnir hafa sagt er að Trump hafi svikið flokkinn. Þá segja þingmenn að nú sé ljóst að engu verði áorkað þar til í desember.
Donald Trump Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Fleiri fréttir Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Sjá meira