Guardiola: Napólí eitt af þrem bestu Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 25. ágúst 2017 18:15 Pep Guardiola. Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var ósammála því að liðið hefði dregist í auðveldan riðil í Meistaradeild Evrópu og sagði Napólí, eina af andstæðingum liðsins, vera eitt af þremur bestu liðum Evrópu. „Við munum mæta liðinu sem spilaði besta fótboltann á Ítalíu. Þeir eru frábærir á boltanum og að mínu mati eitt af þremur bestu liðum Evrópu í dag,“ sagði Guardiola á blaðamannafundi fyrir leik City gegn Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni sem fram fer á morgun. City lenti í riðli með Shakhtar Donetsk, Feyenoord og Napólí, en dregið var í riðla í gær. Enska stórliðið er af flestum talið sigurstranglegast í riðlinum.Sjá einnig: United og Liverpool sluppu vel | Tottenham í erfiðum riðli „Napólí var í þriðja styrkleikaflokki og það var besta liðið í þeim flokki. Maður býst við að liðin í styrkleikaflokkum 1 og 2 séu sterk, en í dag eru öll liðin sterk. Allir geta unnið alla.“ Guardiola var einnig spurður út í Alexis Sanchez, sem hefur mikið verið orðaður við City í sumar. „Hann er leikmaður Arsenal. Alveg eins og Mbappe er leikmaður Mónakó og Jonny Evans er leikmaður West Bromwich Albion.“ „Þú verður að spyrja Alexis. Ég ræði ekki leikmenn frá öðrum félögum.“ Leikur Bournemouth og Manchester City er sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í hádeginu á morgun. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sanchez gæti spilað með Arsenal um helgina Arsene Wenger segir að Sílemaðurinn sé leikfær á nýjan leik. 24. ágúst 2017 09:30 Verður Sanchez launahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar? Alexis Sanchez hefur samkvæmt enskum fjölmiðlum fengið nýtt samningstilboð frá Arsenal. 11. ágúst 2017 08:30 Wenger: Sanchez vill leiða Arsenal í titilbaráttunni Alexis Sanchez er mættur á æfingar hjá Arsenal en hefur veirð sterklega orðaður við Manchester City. 5. ágúst 2017 17:15 Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var ósammála því að liðið hefði dregist í auðveldan riðil í Meistaradeild Evrópu og sagði Napólí, eina af andstæðingum liðsins, vera eitt af þremur bestu liðum Evrópu. „Við munum mæta liðinu sem spilaði besta fótboltann á Ítalíu. Þeir eru frábærir á boltanum og að mínu mati eitt af þremur bestu liðum Evrópu í dag,“ sagði Guardiola á blaðamannafundi fyrir leik City gegn Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni sem fram fer á morgun. City lenti í riðli með Shakhtar Donetsk, Feyenoord og Napólí, en dregið var í riðla í gær. Enska stórliðið er af flestum talið sigurstranglegast í riðlinum.Sjá einnig: United og Liverpool sluppu vel | Tottenham í erfiðum riðli „Napólí var í þriðja styrkleikaflokki og það var besta liðið í þeim flokki. Maður býst við að liðin í styrkleikaflokkum 1 og 2 séu sterk, en í dag eru öll liðin sterk. Allir geta unnið alla.“ Guardiola var einnig spurður út í Alexis Sanchez, sem hefur mikið verið orðaður við City í sumar. „Hann er leikmaður Arsenal. Alveg eins og Mbappe er leikmaður Mónakó og Jonny Evans er leikmaður West Bromwich Albion.“ „Þú verður að spyrja Alexis. Ég ræði ekki leikmenn frá öðrum félögum.“ Leikur Bournemouth og Manchester City er sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í hádeginu á morgun.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sanchez gæti spilað með Arsenal um helgina Arsene Wenger segir að Sílemaðurinn sé leikfær á nýjan leik. 24. ágúst 2017 09:30 Verður Sanchez launahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar? Alexis Sanchez hefur samkvæmt enskum fjölmiðlum fengið nýtt samningstilboð frá Arsenal. 11. ágúst 2017 08:30 Wenger: Sanchez vill leiða Arsenal í titilbaráttunni Alexis Sanchez er mættur á æfingar hjá Arsenal en hefur veirð sterklega orðaður við Manchester City. 5. ágúst 2017 17:15 Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Sanchez gæti spilað með Arsenal um helgina Arsene Wenger segir að Sílemaðurinn sé leikfær á nýjan leik. 24. ágúst 2017 09:30
Verður Sanchez launahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar? Alexis Sanchez hefur samkvæmt enskum fjölmiðlum fengið nýtt samningstilboð frá Arsenal. 11. ágúst 2017 08:30
Wenger: Sanchez vill leiða Arsenal í titilbaráttunni Alexis Sanchez er mættur á æfingar hjá Arsenal en hefur veirð sterklega orðaður við Manchester City. 5. ágúst 2017 17:15