Lewis Hamilton á ráspól á Spa Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 26. ágúst 2017 12:45 Lewis Hamilton var í sérflokki í dag. Vísir/Getty Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól í tímatökunni fyrir belgíska kappaksturinn sem fram fer á Spa brautinni á morgun. Sebastian Vettel varð annar á Ferrari og Valtteri Bottas varð þriðji á Mercedes. Hamilton jafnaði þar með met Michael Schumacher yfir ráspóla á ferlinum. Báðir hafa þeir náð 68 ráspólum. Hamilton gerði það í 200 keppnum en keppnin um helgina er hans tvönhudraðasta.Fyrsta lotaHamilton var fljótastur í lotunni og Vettel var annar. Fyrstu sex ökumennirnir voru ökumenn Mercedes, Ferrari og Red Bull eins og við var að búast. Munurinn á Hamilton sem var fljótastur og Ricciardo sem var sjötti var innan við sekúnda. Í fyrstu lotu féllu Sauber ökumennirnir út ásamt Williams ökumönnum og Daniil Kvyat á Toro Rosso.Önnur lotaRaikkonen var að glíma við titring í bíl sínum sem hefur eflaust tafið hann aðeins. Hann hafði einnig titring að glíma við í fyrstu lotu. Hamilton var fyrstur til að setja hring í annarri lotu og það var á nýju brautarmeti, 1:43,539. Hann bætti metið svo aftur innan sömu lotu og fór 1:42,927. Bottas varð annar í lotunni, þriðjung úr sekúndu á eftir Hamilton. Í þriðju lotu féllu McLaren ökumennirnir út ásamt Haas ökumönnum og Carlos Sainz á Toro Rosso.Sebastian Vettel gat strítt Mercedes undir lok tímatökunnar.Vísir/GettyÞriðja lotaTíu fljótustu eftir niðurskurði í tveimur undanfarandi lotum glímdu um ráspólinn í þriðju lotunni. Jolyon Palmer á Reanutl nam staðar á brautinni og mikill reykur steig upp úr bíl hans. Olíuþrýstingu á gírkassanum féll. Hamilton setti enn eitt brautarmetið í þriðju lotunni 1:42,907. Hann bætti sig svo enn frekar í seinni tilraun í þriðju lotu. Ráspólstími hans var 1:42,553. Bein útsending frá keppninni hefst klukkan 11:30 á morgun á Stöð 2 Sport 2.Hér að neðan má sjá öll helstu úrslit helgarinnar á gagnvirku brautarkorti. Formúla Tengdar fréttir Kimi Raikkonen áfram hjá Ferrari 2018 Ferrari liðið í Formúlu 1 hefur staðfest í tilkynningu að finnski ökumaðurinn Kimi Raikkonen verði áfram hjá liðinu á næsta tímabili. 22. ágúst 2017 22:30 Raikkonen og Hamilton fljótastir á æfingum í Belgíu Kimi Raikkonen á Ferrari var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir belgíska kappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer um helgina á Spa brautinni. Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á seinni æfingunni. 25. ágúst 2017 18:45 Sonur Michael Schumacher keyrir gamla bíl pabba síns Táningssonur Michaels Schumacher verður sviðsljósinu um helgina þegar formúlan fer fram í Belgíu. Ástæðan er að hann mun þá hjálpa til að minnast 25 ára afmælis fyrsta sigurs föður síns með sérstökum hætti. 23. ágúst 2017 23:00 Stoffel Vandoorne áfram hjá McLaren 2018 McLaren-Honda liðið hefur staðfest að hinn belgíski Stoffel Vandoorne verði áfram ökumaður liðsins á næsta ári. 23. ágúst 2017 22:30 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól í tímatökunni fyrir belgíska kappaksturinn sem fram fer á Spa brautinni á morgun. Sebastian Vettel varð annar á Ferrari og Valtteri Bottas varð þriðji á Mercedes. Hamilton jafnaði þar með met Michael Schumacher yfir ráspóla á ferlinum. Báðir hafa þeir náð 68 ráspólum. Hamilton gerði það í 200 keppnum en keppnin um helgina er hans tvönhudraðasta.Fyrsta lotaHamilton var fljótastur í lotunni og Vettel var annar. Fyrstu sex ökumennirnir voru ökumenn Mercedes, Ferrari og Red Bull eins og við var að búast. Munurinn á Hamilton sem var fljótastur og Ricciardo sem var sjötti var innan við sekúnda. Í fyrstu lotu féllu Sauber ökumennirnir út ásamt Williams ökumönnum og Daniil Kvyat á Toro Rosso.Önnur lotaRaikkonen var að glíma við titring í bíl sínum sem hefur eflaust tafið hann aðeins. Hann hafði einnig titring að glíma við í fyrstu lotu. Hamilton var fyrstur til að setja hring í annarri lotu og það var á nýju brautarmeti, 1:43,539. Hann bætti metið svo aftur innan sömu lotu og fór 1:42,927. Bottas varð annar í lotunni, þriðjung úr sekúndu á eftir Hamilton. Í þriðju lotu féllu McLaren ökumennirnir út ásamt Haas ökumönnum og Carlos Sainz á Toro Rosso.Sebastian Vettel gat strítt Mercedes undir lok tímatökunnar.Vísir/GettyÞriðja lotaTíu fljótustu eftir niðurskurði í tveimur undanfarandi lotum glímdu um ráspólinn í þriðju lotunni. Jolyon Palmer á Reanutl nam staðar á brautinni og mikill reykur steig upp úr bíl hans. Olíuþrýstingu á gírkassanum féll. Hamilton setti enn eitt brautarmetið í þriðju lotunni 1:42,907. Hann bætti sig svo enn frekar í seinni tilraun í þriðju lotu. Ráspólstími hans var 1:42,553. Bein útsending frá keppninni hefst klukkan 11:30 á morgun á Stöð 2 Sport 2.Hér að neðan má sjá öll helstu úrslit helgarinnar á gagnvirku brautarkorti.
Formúla Tengdar fréttir Kimi Raikkonen áfram hjá Ferrari 2018 Ferrari liðið í Formúlu 1 hefur staðfest í tilkynningu að finnski ökumaðurinn Kimi Raikkonen verði áfram hjá liðinu á næsta tímabili. 22. ágúst 2017 22:30 Raikkonen og Hamilton fljótastir á æfingum í Belgíu Kimi Raikkonen á Ferrari var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir belgíska kappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer um helgina á Spa brautinni. Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á seinni æfingunni. 25. ágúst 2017 18:45 Sonur Michael Schumacher keyrir gamla bíl pabba síns Táningssonur Michaels Schumacher verður sviðsljósinu um helgina þegar formúlan fer fram í Belgíu. Ástæðan er að hann mun þá hjálpa til að minnast 25 ára afmælis fyrsta sigurs föður síns með sérstökum hætti. 23. ágúst 2017 23:00 Stoffel Vandoorne áfram hjá McLaren 2018 McLaren-Honda liðið hefur staðfest að hinn belgíski Stoffel Vandoorne verði áfram ökumaður liðsins á næsta ári. 23. ágúst 2017 22:30 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Kimi Raikkonen áfram hjá Ferrari 2018 Ferrari liðið í Formúlu 1 hefur staðfest í tilkynningu að finnski ökumaðurinn Kimi Raikkonen verði áfram hjá liðinu á næsta tímabili. 22. ágúst 2017 22:30
Raikkonen og Hamilton fljótastir á æfingum í Belgíu Kimi Raikkonen á Ferrari var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir belgíska kappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer um helgina á Spa brautinni. Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á seinni æfingunni. 25. ágúst 2017 18:45
Sonur Michael Schumacher keyrir gamla bíl pabba síns Táningssonur Michaels Schumacher verður sviðsljósinu um helgina þegar formúlan fer fram í Belgíu. Ástæðan er að hann mun þá hjálpa til að minnast 25 ára afmælis fyrsta sigurs föður síns með sérstökum hætti. 23. ágúst 2017 23:00
Stoffel Vandoorne áfram hjá McLaren 2018 McLaren-Honda liðið hefur staðfest að hinn belgíski Stoffel Vandoorne verði áfram ökumaður liðsins á næsta ári. 23. ágúst 2017 22:30