Scaramucci segir öfl innan Hvíta hússins grafa undan Trump Kjartan Kjartansson skrifar 13. ágúst 2017 14:45 Anthony Scaramucci hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarið. Vísir/AFP Ákveðin öfl innan Hvíta hússins eru að reyna að koma Donald Trump úr embætti forseta. Þetta sagði Anthony Scaramucci, fyrrverandi samskiptastjóri Hvíta hússins, í fyrsta viðtalinu eftir að hann var rekinn eftir aðeins tíu daga í starfi. „Ég held að það séu öfl í Washington, það nær einnig til Hvíta hússins, sem eru ekki endilega að styðja hagsmuni eða stefnumál forsetans,“ sagði Scaramucci við ABC-sjónvarpsstöðina í dag. Ástæðuna sagði hann þá að Trump væri ekki fulltrúi stjórnmálastéttarinnar í Washington þá vilji fólk úr henni koma veltu honum úr forsetastóli, að því er kemur fram í frétt breska ríkisútvarpsins BBC.Forsetinn þarf fleiri trygglynda mennUm viðtalið fræga þar sem hann jós fúkyrðum yfir Reince Priebus, þáverandi starfsmannastjóra Hvíta hússins, og Steve Bannon, aðalráðgjafa Trump, sagði Scaramucci að hann hefði ekki vitað að orð hans væru ætluð til birtingar. Þegar hann var beðinn um að nefna nöfn þeirra sem ynnu gegn Trump í dag sagði hann þegar hafa gert það og að breytingar hefðu þegar verið gerðar. Forsetinn þyrfti hins vegar fleiri menn holla sér til að koma stefnumálum sínum í framkvæmd. Priebus sagði af sér eða var rekinn skömmu eftir að viðtal New Yorker við Sacaramucci var birt í síðasta mánuði. Donald Trump Tengdar fréttir New Yorker birtir upptöku af fúkyrðaflaumi Scaramucci Samskiptastjóri Hvíta hússins var látinn taka poka sinn eftir að hann jós úr reiðiskálum sínum með fúkyrðum við blaðamann New Yorker í síðustu viku. Tímaritið hefur birt upptöku af hluta samtals þeirra. 4. ágúst 2017 10:01 Trump rekur samskiptastjóra Hvíta hússins eftir aðeins tíu daga starf Nýr starfsmannastjóri Hvíta hússins er sagður hafa krafist þess að Donald Trump forseti léti Anthony Scaramucci, orðljótan samskiptastjóra Hvíta hússins, fara. Trump hefur nú rekið Scaramucci. 31. júlí 2017 18:51 Samskiptastjórinn jós fúkyrðum yfir samstarfsmenn í Hvíta húsinu við blaðamann Óheflað orðalagið sem Anthony Scaramucci, samskiptastjóri Hvíta hússins, notaði um aðalráðgjafa Trump forseta og starfsmannastjóra Hvíta hússins í símtali við blaðamann hafa vakið mikla furðu vestanhafs. 28. júlí 2017 09:14 Mest lesið Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Munaði sex atkvæðum Erlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Innlent Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Erlent Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Innlent Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Innlent Fleiri fréttir Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Sjá meira
Ákveðin öfl innan Hvíta hússins eru að reyna að koma Donald Trump úr embætti forseta. Þetta sagði Anthony Scaramucci, fyrrverandi samskiptastjóri Hvíta hússins, í fyrsta viðtalinu eftir að hann var rekinn eftir aðeins tíu daga í starfi. „Ég held að það séu öfl í Washington, það nær einnig til Hvíta hússins, sem eru ekki endilega að styðja hagsmuni eða stefnumál forsetans,“ sagði Scaramucci við ABC-sjónvarpsstöðina í dag. Ástæðuna sagði hann þá að Trump væri ekki fulltrúi stjórnmálastéttarinnar í Washington þá vilji fólk úr henni koma veltu honum úr forsetastóli, að því er kemur fram í frétt breska ríkisútvarpsins BBC.Forsetinn þarf fleiri trygglynda mennUm viðtalið fræga þar sem hann jós fúkyrðum yfir Reince Priebus, þáverandi starfsmannastjóra Hvíta hússins, og Steve Bannon, aðalráðgjafa Trump, sagði Scaramucci að hann hefði ekki vitað að orð hans væru ætluð til birtingar. Þegar hann var beðinn um að nefna nöfn þeirra sem ynnu gegn Trump í dag sagði hann þegar hafa gert það og að breytingar hefðu þegar verið gerðar. Forsetinn þyrfti hins vegar fleiri menn holla sér til að koma stefnumálum sínum í framkvæmd. Priebus sagði af sér eða var rekinn skömmu eftir að viðtal New Yorker við Sacaramucci var birt í síðasta mánuði.
Donald Trump Tengdar fréttir New Yorker birtir upptöku af fúkyrðaflaumi Scaramucci Samskiptastjóri Hvíta hússins var látinn taka poka sinn eftir að hann jós úr reiðiskálum sínum með fúkyrðum við blaðamann New Yorker í síðustu viku. Tímaritið hefur birt upptöku af hluta samtals þeirra. 4. ágúst 2017 10:01 Trump rekur samskiptastjóra Hvíta hússins eftir aðeins tíu daga starf Nýr starfsmannastjóri Hvíta hússins er sagður hafa krafist þess að Donald Trump forseti léti Anthony Scaramucci, orðljótan samskiptastjóra Hvíta hússins, fara. Trump hefur nú rekið Scaramucci. 31. júlí 2017 18:51 Samskiptastjórinn jós fúkyrðum yfir samstarfsmenn í Hvíta húsinu við blaðamann Óheflað orðalagið sem Anthony Scaramucci, samskiptastjóri Hvíta hússins, notaði um aðalráðgjafa Trump forseta og starfsmannastjóra Hvíta hússins í símtali við blaðamann hafa vakið mikla furðu vestanhafs. 28. júlí 2017 09:14 Mest lesið Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Munaði sex atkvæðum Erlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Innlent Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Erlent Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Innlent Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Innlent Fleiri fréttir Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Sjá meira
New Yorker birtir upptöku af fúkyrðaflaumi Scaramucci Samskiptastjóri Hvíta hússins var látinn taka poka sinn eftir að hann jós úr reiðiskálum sínum með fúkyrðum við blaðamann New Yorker í síðustu viku. Tímaritið hefur birt upptöku af hluta samtals þeirra. 4. ágúst 2017 10:01
Trump rekur samskiptastjóra Hvíta hússins eftir aðeins tíu daga starf Nýr starfsmannastjóri Hvíta hússins er sagður hafa krafist þess að Donald Trump forseti léti Anthony Scaramucci, orðljótan samskiptastjóra Hvíta hússins, fara. Trump hefur nú rekið Scaramucci. 31. júlí 2017 18:51
Samskiptastjórinn jós fúkyrðum yfir samstarfsmenn í Hvíta húsinu við blaðamann Óheflað orðalagið sem Anthony Scaramucci, samskiptastjóri Hvíta hússins, notaði um aðalráðgjafa Trump forseta og starfsmannastjóra Hvíta hússins í símtali við blaðamann hafa vakið mikla furðu vestanhafs. 28. júlí 2017 09:14