Sara bókstaflega á kafi í Karíbahafinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2017 06:45 Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir. Mynd/Instagram/sarasigmunds Íslenska crossfit-konan Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er þessa dagana stödd í langþráðu fríi í Karíbahafinu eftir langt og strangt crossfit-tímabil. Sara fór til eyjunnar Dóminíku til að slaka á og sleikja sólina og sárin eftir heimsleikana í Madison þar sem hún varð í fjórða sætið. Sara leyfir aðdáendum sínum og stuðningsfólki að fylgjast með fríinu hennar inn á Instagram og það er óhætt að segja að íslenskra crossfit stjarnan sé að njóta lífsins á þessum skemmtilega stað. Eyjan Dóminíka er þekkt fyrir mikla óspillta náttúrufegurð, regnskóga og ógrynni af sjaldgæfum jurtum, fuglum og dýrum. Nú síðast var Sara að kafa í tæra vatninu við Dóminíku og birti myndir af sér eins og sjá má hér fyrir neðan. Yesterday it was Snorkling time in the fresh and clear Caribbean sea. Made a lot of new friends. #FindingNemo #Snorkling #Dominica #Caribbean #Vacationmode A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Aug 14, 2017 at 11:47am PDT Sara datt niður um eitt sæti á heimsleikunum í ár (4. sæti) eftir að hafa verið á palli undanfarna tvo heimsleika (3. sæti 2015 og 2016) en hún er eina íslenska crossfit-konan sem hefur verið meðal fjögurra efstu á síðustu þremur heimsleikum. Sara segist vera staðráðin að koma enn sterkari til baka þegar hún er búin að hlaða batteríin í Karíbahafinu. Hún er ekki sú eina sem bíður spennt eftir því hvað Sigmundsdóttir afrekar á árinu 2018. CrossFit Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Valur í kjörstöðu gegn ÍR „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Sjá meira
Íslenska crossfit-konan Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er þessa dagana stödd í langþráðu fríi í Karíbahafinu eftir langt og strangt crossfit-tímabil. Sara fór til eyjunnar Dóminíku til að slaka á og sleikja sólina og sárin eftir heimsleikana í Madison þar sem hún varð í fjórða sætið. Sara leyfir aðdáendum sínum og stuðningsfólki að fylgjast með fríinu hennar inn á Instagram og það er óhætt að segja að íslenskra crossfit stjarnan sé að njóta lífsins á þessum skemmtilega stað. Eyjan Dóminíka er þekkt fyrir mikla óspillta náttúrufegurð, regnskóga og ógrynni af sjaldgæfum jurtum, fuglum og dýrum. Nú síðast var Sara að kafa í tæra vatninu við Dóminíku og birti myndir af sér eins og sjá má hér fyrir neðan. Yesterday it was Snorkling time in the fresh and clear Caribbean sea. Made a lot of new friends. #FindingNemo #Snorkling #Dominica #Caribbean #Vacationmode A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Aug 14, 2017 at 11:47am PDT Sara datt niður um eitt sæti á heimsleikunum í ár (4. sæti) eftir að hafa verið á palli undanfarna tvo heimsleika (3. sæti 2015 og 2016) en hún er eina íslenska crossfit-konan sem hefur verið meðal fjögurra efstu á síðustu þremur heimsleikum. Sara segist vera staðráðin að koma enn sterkari til baka þegar hún er búin að hlaða batteríin í Karíbahafinu. Hún er ekki sú eina sem bíður spennt eftir því hvað Sigmundsdóttir afrekar á árinu 2018.
CrossFit Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Valur í kjörstöðu gegn ÍR „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Sjá meira