Ragnheiður Sara efst eftir tvo daga Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. ágúst 2017 10:04 Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir tyllti sér í efsta sæti á Crossfit-leikunum sem nú fara fram í Bandaríkjunum eð frábærum árangri í síðustu tveimur greinum gærdagsins, sem fóru fram í nótt. Hún náði fjögurra stiga forystu á Tia-Clair Toomey sem var í forystu eftir keppni í snörun í gærkvöldi. Ragnheiður Sara gerði sér þó lítið fyrir og var á meðal efstu kvenna í tveimur síðustu greinunum. Hún hafnaði í 4. sæti í „Tripple G Chipper“ og í þriðja sæti í „Assault Banger“. Toomey náði hins vegar ekki inn á topp tíu í hvorugri grein og missti því toppsætið til Ragnheiðar Söru sem hefur verið ekki verið neðar en tólfta í neinni af þeim sjö greinum sem lokið er.Mikil spenna á toppnum Ragnheiður Sara er með 524 stig en aðeins 20 stig skilja að efstu fimm konur stigakeppninnar. Annie Mist Þórisdóttir er í fimmta sætinu með 504 stig en Katrín Tanja Davíðsdóttir, ríkjandi meistari, er sjötta með 476 stig. Þuríður Erla Helgadóttir datt úr sextánda sætinu í það 24. eftir greinar næturinnar. Hún er með 282 stig. Í „Triple C Chipper“ varð Annie Mist í þriðja sæti á 11:40 mínútum, tæpri mínútu á eftir Kara Webb sem bar sigur úr býtum í greininni. Ragnheiður Sara varð fjórða á 11:56 mínútum og Katrín Tanja sjötta á 12:07 mínútum. I síðustu grein gærdagsins, „Assault Banger“, röðuðu þær sér í þriðja til fimmta sætið. Ragnheiður Sara varð þriðja, Annie Mist fjórða og Katrín Tanja fimmta.Björgvin Karl í sjötta sæti Björgvin Karl Guðmundsson er enn að berjast um verðlaunasæti í karlaflokki en datt úr þriðja sætinu í það sjötta í nótt. Hann hafnaði í 22. sæti í fyrri grein næturinnar en tólfta í þeirri síðari. Hann er nú með 438 stig en fátt virðist geta komið í veg fyrir að Mathew Fraser verði meistarinn annað árið í röð. Hann er efstur með 556 stig og með 68 stiga forystu á næsta mann. Þrjár greinar fara fram í dag og er dagskráin hér fyrir neðan. Hægt verður að fylgjast með beinni útsendingu frá keppninni á Vísi. 14:00 Strongman's Fear (kk) 15:05 Strongman's Fear (kvk) 16:56 Muscle-Up Clean Ladder (kk) 18:15 Muscle-Up Clean Ladder (kvk) 23:50 11. grein (kvk) 01:00 11. grein (kk) CrossFit Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fleiri fréttir Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Valur - KR | Reykjavíkurstórveldin á góðu skriði KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Tottenham - Chelsea | Sex stiga Lundúnaslagur Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Sjá meira
Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir tyllti sér í efsta sæti á Crossfit-leikunum sem nú fara fram í Bandaríkjunum eð frábærum árangri í síðustu tveimur greinum gærdagsins, sem fóru fram í nótt. Hún náði fjögurra stiga forystu á Tia-Clair Toomey sem var í forystu eftir keppni í snörun í gærkvöldi. Ragnheiður Sara gerði sér þó lítið fyrir og var á meðal efstu kvenna í tveimur síðustu greinunum. Hún hafnaði í 4. sæti í „Tripple G Chipper“ og í þriðja sæti í „Assault Banger“. Toomey náði hins vegar ekki inn á topp tíu í hvorugri grein og missti því toppsætið til Ragnheiðar Söru sem hefur verið ekki verið neðar en tólfta í neinni af þeim sjö greinum sem lokið er.Mikil spenna á toppnum Ragnheiður Sara er með 524 stig en aðeins 20 stig skilja að efstu fimm konur stigakeppninnar. Annie Mist Þórisdóttir er í fimmta sætinu með 504 stig en Katrín Tanja Davíðsdóttir, ríkjandi meistari, er sjötta með 476 stig. Þuríður Erla Helgadóttir datt úr sextánda sætinu í það 24. eftir greinar næturinnar. Hún er með 282 stig. Í „Triple C Chipper“ varð Annie Mist í þriðja sæti á 11:40 mínútum, tæpri mínútu á eftir Kara Webb sem bar sigur úr býtum í greininni. Ragnheiður Sara varð fjórða á 11:56 mínútum og Katrín Tanja sjötta á 12:07 mínútum. I síðustu grein gærdagsins, „Assault Banger“, röðuðu þær sér í þriðja til fimmta sætið. Ragnheiður Sara varð þriðja, Annie Mist fjórða og Katrín Tanja fimmta.Björgvin Karl í sjötta sæti Björgvin Karl Guðmundsson er enn að berjast um verðlaunasæti í karlaflokki en datt úr þriðja sætinu í það sjötta í nótt. Hann hafnaði í 22. sæti í fyrri grein næturinnar en tólfta í þeirri síðari. Hann er nú með 438 stig en fátt virðist geta komið í veg fyrir að Mathew Fraser verði meistarinn annað árið í röð. Hann er efstur með 556 stig og með 68 stiga forystu á næsta mann. Þrjár greinar fara fram í dag og er dagskráin hér fyrir neðan. Hægt verður að fylgjast með beinni útsendingu frá keppninni á Vísi. 14:00 Strongman's Fear (kk) 15:05 Strongman's Fear (kvk) 16:56 Muscle-Up Clean Ladder (kk) 18:15 Muscle-Up Clean Ladder (kvk) 23:50 11. grein (kvk) 01:00 11. grein (kk)
CrossFit Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fleiri fréttir Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Valur - KR | Reykjavíkurstórveldin á góðu skriði KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Tottenham - Chelsea | Sex stiga Lundúnaslagur Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Sjá meira