Annie Mist vann bronsið | Þrír Íslendingar á meðal fimm efstu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. ágúst 2017 22:11 Annie Mist komst á pall í fyrsta sinn í þrjú ár. vísir/gva Annie Mist Þórisdóttir vann til bronsverðlauna á heimsleikunum í Crossfit. Þetta er í fyrsta sinn í þrjú ár sem Annie Mist kemst á pall á heimsleikunum. Hún hlaut nafnbótina hraustasta kona heims 2011 og 2012. Íslendingar röðuðu sér í þrjú af fjórum efstu sætunum í síðustu grein dagsins, Fibonacci Final. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir vann greinina en Annie Mist endaði í 2. sæti. Sú síðarnefnda hefði þurft að enda í 6. sæti eða neðar til að Ragnheiður Sara kæmist upp fyrir hana á heildarlistanum. Katrín Tanja Davíðsdóttir, sem vann keppnina 2015 og 2016, varð í 4. sæti í Fibonacci Final og í 5. sæti í heildina. Ástralinn Tia-Clair Toomey er nýr meistari en hún hafði betur í baráttu við löndu sína, Köru Webb. Aðeins nokkrum sekúndubrotum munaði á þeim í lokagreininni. Þuríður Erla Helgadóttir endaði í 18. sæti í heildina.Lokastaðan í kvennaflokki: 1. Toomey 994 stig 2. Webb 992 3. Annie Mist 964 4. Ragnheiður Sara 944 5. Katrín Tanja 914 6. Reed-Beuerlein 888 CrossFit Tengdar fréttir Íslensku stelpurnar þurfa góðan endasprett Fyrir lokadaginn á heimsleikunum í Crossfit er Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir í 3. sæti og Annie Mist Þórisdóttir í því fjórða. Katrín Tanja Davíðsdóttir, sem hefur unnið keppnina undanfarin tvö ár, er í 6. sæti. 6. ágúst 2017 11:29 Fjærlægðust forystusauðinn eftir fyrstu grein dagsins Íslensku stelpurnar á heimsleikunum í Crossfit fjarlægðust forystusauðinn, Tiu-Clair Toomey, eftir fyrstu grein dagsins, Madison Triplet. 6. ágúst 2017 15:29 Katrín Tanja vann sína aðra grein og lyfti sér upp í 5. sætið Katrín Tanja Davíðsdóttir hrósaði sigri í annarri grein dagsins, 2223 Intervals, á heimsleikunum í Crossfit. 6. ágúst 2017 19:45 Bein útsending: Kemst Björgvin aftur á pall? Björgvin Karl Guðmundsson endaði í 6. sæti í karlaflokki á heimsleikunum í Crossfit sem lauk nú í kvöld. 6. ágúst 2017 23:15 Mest lesið Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Fleiri fréttir „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Juventus ræður Spalletti út tímabilið Álftanes - Njarðvík | Heimamenn tapað tveimur í röð Keflavík - Þór Þ. | Stigalausir gestir í Blue-höllinni Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld Góðvinur þáttarins meiddist illa og menn áttu erfitt með að horfa Hljóp hálft maraþon í Crocs og drakk úr skónum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ „Mjög sáttur með samninginn“ Heimsleikarnir í CrossFit 2026 klárast fyrir verslunarmannahelgina „Hefði séð eftir því alla ævi“ Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Sjá meira
Annie Mist Þórisdóttir vann til bronsverðlauna á heimsleikunum í Crossfit. Þetta er í fyrsta sinn í þrjú ár sem Annie Mist kemst á pall á heimsleikunum. Hún hlaut nafnbótina hraustasta kona heims 2011 og 2012. Íslendingar röðuðu sér í þrjú af fjórum efstu sætunum í síðustu grein dagsins, Fibonacci Final. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir vann greinina en Annie Mist endaði í 2. sæti. Sú síðarnefnda hefði þurft að enda í 6. sæti eða neðar til að Ragnheiður Sara kæmist upp fyrir hana á heildarlistanum. Katrín Tanja Davíðsdóttir, sem vann keppnina 2015 og 2016, varð í 4. sæti í Fibonacci Final og í 5. sæti í heildina. Ástralinn Tia-Clair Toomey er nýr meistari en hún hafði betur í baráttu við löndu sína, Köru Webb. Aðeins nokkrum sekúndubrotum munaði á þeim í lokagreininni. Þuríður Erla Helgadóttir endaði í 18. sæti í heildina.Lokastaðan í kvennaflokki: 1. Toomey 994 stig 2. Webb 992 3. Annie Mist 964 4. Ragnheiður Sara 944 5. Katrín Tanja 914 6. Reed-Beuerlein 888
CrossFit Tengdar fréttir Íslensku stelpurnar þurfa góðan endasprett Fyrir lokadaginn á heimsleikunum í Crossfit er Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir í 3. sæti og Annie Mist Þórisdóttir í því fjórða. Katrín Tanja Davíðsdóttir, sem hefur unnið keppnina undanfarin tvö ár, er í 6. sæti. 6. ágúst 2017 11:29 Fjærlægðust forystusauðinn eftir fyrstu grein dagsins Íslensku stelpurnar á heimsleikunum í Crossfit fjarlægðust forystusauðinn, Tiu-Clair Toomey, eftir fyrstu grein dagsins, Madison Triplet. 6. ágúst 2017 15:29 Katrín Tanja vann sína aðra grein og lyfti sér upp í 5. sætið Katrín Tanja Davíðsdóttir hrósaði sigri í annarri grein dagsins, 2223 Intervals, á heimsleikunum í Crossfit. 6. ágúst 2017 19:45 Bein útsending: Kemst Björgvin aftur á pall? Björgvin Karl Guðmundsson endaði í 6. sæti í karlaflokki á heimsleikunum í Crossfit sem lauk nú í kvöld. 6. ágúst 2017 23:15 Mest lesið Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Fleiri fréttir „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Juventus ræður Spalletti út tímabilið Álftanes - Njarðvík | Heimamenn tapað tveimur í röð Keflavík - Þór Þ. | Stigalausir gestir í Blue-höllinni Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld Góðvinur þáttarins meiddist illa og menn áttu erfitt með að horfa Hljóp hálft maraþon í Crocs og drakk úr skónum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ „Mjög sáttur með samninginn“ Heimsleikarnir í CrossFit 2026 klárast fyrir verslunarmannahelgina „Hefði séð eftir því alla ævi“ Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Sjá meira
Íslensku stelpurnar þurfa góðan endasprett Fyrir lokadaginn á heimsleikunum í Crossfit er Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir í 3. sæti og Annie Mist Þórisdóttir í því fjórða. Katrín Tanja Davíðsdóttir, sem hefur unnið keppnina undanfarin tvö ár, er í 6. sæti. 6. ágúst 2017 11:29
Fjærlægðust forystusauðinn eftir fyrstu grein dagsins Íslensku stelpurnar á heimsleikunum í Crossfit fjarlægðust forystusauðinn, Tiu-Clair Toomey, eftir fyrstu grein dagsins, Madison Triplet. 6. ágúst 2017 15:29
Katrín Tanja vann sína aðra grein og lyfti sér upp í 5. sætið Katrín Tanja Davíðsdóttir hrósaði sigri í annarri grein dagsins, 2223 Intervals, á heimsleikunum í Crossfit. 6. ágúst 2017 19:45
Bein útsending: Kemst Björgvin aftur á pall? Björgvin Karl Guðmundsson endaði í 6. sæti í karlaflokki á heimsleikunum í Crossfit sem lauk nú í kvöld. 6. ágúst 2017 23:15