Féllust í faðma á æfingu dagsins Kolbeinn Tumi Daðason í Ermelo skrifar 23. júlí 2017 13:00 Svo er frábært að fá faðmlög frá henni Gunnhildi. Hún er alveg einstök í því, segir Sif. vísir/tom Sif Atladóttir segir að faðmlögin frá Gunnhildi Yrsu Jónsdóttur séu sérstaklega góð. Miðvörðurinn fékk eitt slíkt á æfingu liðsins í morgun. Landsliðskonurnar fengu að ráða því sjálfar hvernig þær höguðu sinni endurheimt í dag eftir tapið gegn Sviss í gær. Stelpurnar sem spiluðu í gær fóru margar hverjar í sund á hótelinu og meðhöndlun hjá sjúkraþjálfara. Varamennirnir æfðu hins vegar af krafti á æfingavelli landsliðsins þar sem leikmenn sameinuðust svo allir undir lok æfingar til að ræða við fjölmiðla. „Við fengum svolítið að ráða endurheimtinni. Mér finnst fínt að fara í sund og sleppa við öll högg og svoleiðis. Það er ágætt.“Að neðan má sjá nýjasta þáttinn af EM í dag.Þegar Sif mætti á æfingu landsliðsins í dag, eftir endurheimt á hótelinu, tók Gunnhildur á móti henni en hún hafði mætt á æfingasvæðið nokkru fyrr. „Við erum bara að peppa hver aðra. Við erum mjög náinn hópur og finnum að nándin gefur manni extra mikið. Við vitum að við eigum að hugsa vel hver um aðra. Svo er frábært að fá faðmlög frá henni Gunnhildi. Hún er alveg einstök í því.“ „Andlega hliðin er betri. Við eigum einn leik eftir. Við erum ekkert að fara að leggjast niður og grafa okkur í einhverja holu. Við ætlum í þann leik og vinna hann, þakka þannig fyrir okkur.“ „Bara æðislegt. Vinnan á bak við þetta er mikil og það eru ekkert margir sem sjá hana. Ég er tilbúin að drepa fyrir þetta lið. Ég lagði alla mína orku í þetta í gær og þess vegna er ég kannski að fá fallegt knús frá mínum liðsfélögum. Ég er ótrúlega þakklát fyrir stuðninginn og fallegu skilaboðin sem ég er búin að fá. Þetta er ómetanlegt og já, ég er bara ótrúlega þakklát.“ „Engin spurning. Ég er alltaf til í stríð.“ EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir EM í dag: Grátur og gnístan tanna á Tjarnarhæðinni Dómgæslan á mótinu fær sína gagnrýni en okkar menn líta líka raunsætt á hlutina. Af hverju hefur gengi liðsins hefur ekki verið betra, þ.e. stigasöfnunin þótt ekkert vanti upp á framlagið. 23. júlí 2017 10:00 Svona lítur maginn á Dagnýju út eftir tæklinguna frá fyrirliða Sviss Lara Dickenmann slapp með gult spjald þegar hún réðst á Dagnýju Brynjarsdóttur í gær. 23. júlí 2017 12:03 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Fleiri fréttir Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Sjá meira
Sif Atladóttir segir að faðmlögin frá Gunnhildi Yrsu Jónsdóttur séu sérstaklega góð. Miðvörðurinn fékk eitt slíkt á æfingu liðsins í morgun. Landsliðskonurnar fengu að ráða því sjálfar hvernig þær höguðu sinni endurheimt í dag eftir tapið gegn Sviss í gær. Stelpurnar sem spiluðu í gær fóru margar hverjar í sund á hótelinu og meðhöndlun hjá sjúkraþjálfara. Varamennirnir æfðu hins vegar af krafti á æfingavelli landsliðsins þar sem leikmenn sameinuðust svo allir undir lok æfingar til að ræða við fjölmiðla. „Við fengum svolítið að ráða endurheimtinni. Mér finnst fínt að fara í sund og sleppa við öll högg og svoleiðis. Það er ágætt.“Að neðan má sjá nýjasta þáttinn af EM í dag.Þegar Sif mætti á æfingu landsliðsins í dag, eftir endurheimt á hótelinu, tók Gunnhildur á móti henni en hún hafði mætt á æfingasvæðið nokkru fyrr. „Við erum bara að peppa hver aðra. Við erum mjög náinn hópur og finnum að nándin gefur manni extra mikið. Við vitum að við eigum að hugsa vel hver um aðra. Svo er frábært að fá faðmlög frá henni Gunnhildi. Hún er alveg einstök í því.“ „Andlega hliðin er betri. Við eigum einn leik eftir. Við erum ekkert að fara að leggjast niður og grafa okkur í einhverja holu. Við ætlum í þann leik og vinna hann, þakka þannig fyrir okkur.“ „Bara æðislegt. Vinnan á bak við þetta er mikil og það eru ekkert margir sem sjá hana. Ég er tilbúin að drepa fyrir þetta lið. Ég lagði alla mína orku í þetta í gær og þess vegna er ég kannski að fá fallegt knús frá mínum liðsfélögum. Ég er ótrúlega þakklát fyrir stuðninginn og fallegu skilaboðin sem ég er búin að fá. Þetta er ómetanlegt og já, ég er bara ótrúlega þakklát.“ „Engin spurning. Ég er alltaf til í stríð.“
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir EM í dag: Grátur og gnístan tanna á Tjarnarhæðinni Dómgæslan á mótinu fær sína gagnrýni en okkar menn líta líka raunsætt á hlutina. Af hverju hefur gengi liðsins hefur ekki verið betra, þ.e. stigasöfnunin þótt ekkert vanti upp á framlagið. 23. júlí 2017 10:00 Svona lítur maginn á Dagnýju út eftir tæklinguna frá fyrirliða Sviss Lara Dickenmann slapp með gult spjald þegar hún réðst á Dagnýju Brynjarsdóttur í gær. 23. júlí 2017 12:03 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Fleiri fréttir Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Sjá meira
EM í dag: Grátur og gnístan tanna á Tjarnarhæðinni Dómgæslan á mótinu fær sína gagnrýni en okkar menn líta líka raunsætt á hlutina. Af hverju hefur gengi liðsins hefur ekki verið betra, þ.e. stigasöfnunin þótt ekkert vanti upp á framlagið. 23. júlí 2017 10:00
Svona lítur maginn á Dagnýju út eftir tæklinguna frá fyrirliða Sviss Lara Dickenmann slapp með gult spjald þegar hún réðst á Dagnýju Brynjarsdóttur í gær. 23. júlí 2017 12:03