Íslenskt framherjapar í úrvalsliði spekinga TV2 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. júlí 2017 13:00 Björn Bergmann Sigurðarson og Matthías Vilhjálmsson. Vísir/Getty Björn Bergmann Sigurðarson og Matthías Vilhjálmsson hafa farið á kostum með sínum liðum í norsku úrvalsdeildinni en þeir eru báðir í úrvalsliði deildarinnar eftir fyrri umferð. Björn Bergmann hefur spilað best allra. Það eru knattspyrnuspekingar TV2 sem völdu íslensku framherjana í úrvalsliðið er þeir eru í þriggja manna framlínu með Ohi Omoijuanfo frá Stabæk. Matthías Vilhjálmsson og félagar í Rosenborg eru á toppi norsku úrvalsdeildarinnar en Björn Bergmann Sigurðarson og félagar í Molde eru í þriðja sætinu eftir að hafa brunað upp töfluna að undanförnu. Björn Bergmann skoraði sitt tíunda mark í deildinni um helgina og er annar markahæsti maðurinn en Matthías hefur skorað sex mörk í deildinni og sjö mörk í bikarnum. Babacar Sarr, fyrrum leikmaður Selfoss og núverandi leikmaður Molde er einnig í þessu úrvalsliði. Knattspyrnuspekingar TV2 völdu ekki bara besta liðið heldur einnig úrvalslið þeirra sem hafa ollið mestum vonbrigðum. Þar er liðsfélagi Matthíasar í framlínunni en Daninn Nicklas Bendtner hefur ekki heillað spekinga TV2. Það má finna umfjöllun TV2 um úrvalsliðið hér en þar kemur meðal annars fram að Björn Bergmann hafi verið besti leikmaður deildarinnar í sumar að mati spekinganna. Matthíasi er hrósað fyrir vinnusemi sína og að hanni hafi búið til níu mörk í deildinni (6 mörk og 3 stoðsendingar) þrátt fyrir að hafa bara verið sjö sinnum í byrjunarliðinu í deildinni. Spekingar TV2 segja að Íslendingurinn hafi sýnt það og sannað að Rosenborg ætti miklu frekar að treysta á hann frekar en Bendtner.Úrvalslið TV2 í fyrri umferð norsku úrvalsdeildarinnar:(Leikkerfið: 3-4-3)- Markvörður - Piotr Leciejewski- Varnarmenn - Vito Wormgoor Tore Reginiussen Sigurd Rosted- Miðjumenn - Fredrik Haugen Babacar Sarr Anders Trondsen Daniel Braaten- Sóknarmenn - Ohi Omoijuanfo Björn Bergmann Sigurðarson Matthías Vilhjálmsson Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Fótbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Fótbolti „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Sjá meira
Björn Bergmann Sigurðarson og Matthías Vilhjálmsson hafa farið á kostum með sínum liðum í norsku úrvalsdeildinni en þeir eru báðir í úrvalsliði deildarinnar eftir fyrri umferð. Björn Bergmann hefur spilað best allra. Það eru knattspyrnuspekingar TV2 sem völdu íslensku framherjana í úrvalsliðið er þeir eru í þriggja manna framlínu með Ohi Omoijuanfo frá Stabæk. Matthías Vilhjálmsson og félagar í Rosenborg eru á toppi norsku úrvalsdeildarinnar en Björn Bergmann Sigurðarson og félagar í Molde eru í þriðja sætinu eftir að hafa brunað upp töfluna að undanförnu. Björn Bergmann skoraði sitt tíunda mark í deildinni um helgina og er annar markahæsti maðurinn en Matthías hefur skorað sex mörk í deildinni og sjö mörk í bikarnum. Babacar Sarr, fyrrum leikmaður Selfoss og núverandi leikmaður Molde er einnig í þessu úrvalsliði. Knattspyrnuspekingar TV2 völdu ekki bara besta liðið heldur einnig úrvalslið þeirra sem hafa ollið mestum vonbrigðum. Þar er liðsfélagi Matthíasar í framlínunni en Daninn Nicklas Bendtner hefur ekki heillað spekinga TV2. Það má finna umfjöllun TV2 um úrvalsliðið hér en þar kemur meðal annars fram að Björn Bergmann hafi verið besti leikmaður deildarinnar í sumar að mati spekinganna. Matthíasi er hrósað fyrir vinnusemi sína og að hanni hafi búið til níu mörk í deildinni (6 mörk og 3 stoðsendingar) þrátt fyrir að hafa bara verið sjö sinnum í byrjunarliðinu í deildinni. Spekingar TV2 segja að Íslendingurinn hafi sýnt það og sannað að Rosenborg ætti miklu frekar að treysta á hann frekar en Bendtner.Úrvalslið TV2 í fyrri umferð norsku úrvalsdeildarinnar:(Leikkerfið: 3-4-3)- Markvörður - Piotr Leciejewski- Varnarmenn - Vito Wormgoor Tore Reginiussen Sigurd Rosted- Miðjumenn - Fredrik Haugen Babacar Sarr Anders Trondsen Daniel Braaten- Sóknarmenn - Ohi Omoijuanfo Björn Bergmann Sigurðarson Matthías Vilhjálmsson
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Fótbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Fótbolti „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Sjá meira
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn