Rekin úr Íhaldsflokknum fyrir rasísk ummæli Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 10. júlí 2017 21:07 Anne Marie Morris er hér ásamt þáverandi formanni Íhaldsflokksins, David Cameron, í kosningabaráttunni árið 2015. vísir/getty Breska þingkonan Anne Marie Morris var í dag rekin úr Íhaldsflokknum fyrir rasísk ummæli sem hún lét falla á opnum fundi um Brexit í London en þar notaði hún enska orðið „nigger“ eða „negri“ til að lýsa því hvað gæti hugsanlega gerst ef Bretland myndi yfirgefa Evrópusambandið án samnings. Fjallað er um málið á vef BBC og er þar haft eftir Morris að hún hafi látið ummælin falla óvart. Þá biðjist hún afsökunar á því ef einhver hafi móðgast vegna þessa. Theresa May, forsætisráðherra og formaður Íhaldsflokksins, sagði að hún væri í áfalli vegna ummæla Morris. Orðnotkun eins og þessi væri algjörlega óásættanleg og ætti hvorki heima í stjórnmálum né samfélaginu yfirleitt. Morris var eins og áður segir að ræða möguleg áhrif þess ef Bretland myndi skilja við ESB án samnings. Notaði hún orðatiltæki sem innihélt orðið „negri.“ Orðatiltækið á uppruna sinn að rekja til miðrar 19. aldar þegar þrælar frá Suðurríkjunum földu sig í hinum ýmsu farartækjum þar sem þeir voru að flýja til Norðurríkjanna í tilraun til þess að öðlast frelsi. Á 20. öldinni var orðatiltækið síðan notað af ýmsum rithöfundum sem myndlíking fyrir staðreynd eða vandamál sem væri falið. Brexit Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Fleiri fréttir Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Sjá meira
Breska þingkonan Anne Marie Morris var í dag rekin úr Íhaldsflokknum fyrir rasísk ummæli sem hún lét falla á opnum fundi um Brexit í London en þar notaði hún enska orðið „nigger“ eða „negri“ til að lýsa því hvað gæti hugsanlega gerst ef Bretland myndi yfirgefa Evrópusambandið án samnings. Fjallað er um málið á vef BBC og er þar haft eftir Morris að hún hafi látið ummælin falla óvart. Þá biðjist hún afsökunar á því ef einhver hafi móðgast vegna þessa. Theresa May, forsætisráðherra og formaður Íhaldsflokksins, sagði að hún væri í áfalli vegna ummæla Morris. Orðnotkun eins og þessi væri algjörlega óásættanleg og ætti hvorki heima í stjórnmálum né samfélaginu yfirleitt. Morris var eins og áður segir að ræða möguleg áhrif þess ef Bretland myndi skilja við ESB án samnings. Notaði hún orðatiltæki sem innihélt orðið „negri.“ Orðatiltækið á uppruna sinn að rekja til miðrar 19. aldar þegar þrælar frá Suðurríkjunum földu sig í hinum ýmsu farartækjum þar sem þeir voru að flýja til Norðurríkjanna í tilraun til þess að öðlast frelsi. Á 20. öldinni var orðatiltækið síðan notað af ýmsum rithöfundum sem myndlíking fyrir staðreynd eða vandamál sem væri falið.
Brexit Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Fleiri fréttir Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Sjá meira