Liu Xiaobo er látinn Samúel Karl Ólason skrifar 13. júlí 2017 13:31 Liu Xiaobo áður en hann var handtekinn. Vísir/AFP Kínverska Nóbelsverðlaunahafinn Liu Xiaobo er látinn. Liu hafði glímt við ólæknandi lifrarkrabbamein að undanförnu og hafði verið sleppt úr fangelsi í Kína vegna veikinda sinna. Hann var 61 árs gamall.Liu var dæmdur í ellefu ára fangelsi árið 2009 fyrir að hafa ritað greinina „Charter 08“ ásamt öðrum manni þar sem hvatt var til aukins lýðræðis í Kína. Hann hafði afplánað dóm sinn í fangelsi í Jinzhou í norðausturhluta Kína en var veitt reynslulausn um mánaðamótin síðustu. Liu hlaut friðarverðlaun Nóbels árið 2010. Kínversk stjórnvöld voru mjög óánægð með ákvörðun norsku Nóbelsnefndarinnar og hafði málið mikil áhrif á samskipti Kína og Noregs árin eftir útnefninguna. Þann 7. júlí ákváðu læknar Liu að hætta að gefa honum krabbameinslyf. Það var gert til að hlífa lifur hans. Þá hafði ástand hans versnað verulega."The man China couldn't erase" - a look back at the life of Nobel laureate and human rights advocate Liu Xiaobo https://t.co/8Mdy7aO9pv pic.twitter.com/0119ZjwlR4— BBC Breaking News (@BBCBreaking) July 13, 2017 Tengdar fréttir Ástand Liu Xiaobo hefur versnað Baráttumaðurinn Liu Xiaobo glímur við ólæknandi lifrarkrabbamein. 6. júlí 2017 08:24 Erlendum sérfræðingum boðið að meðhöndla Liu Xiaobo Ákvörðunin var tekin að beiðni fjölskyldu Liu en hann sat í fangelsi í 11 ár fyrir að hvetja til aukins lýðræðis í Kína. 5. júlí 2017 07:07 Liu Xiaobo hættur að fá krabbameinslyf Ástand Liu hefur versnað mikið undanfarna daga en hann glímir við ólæknandi lifrarkrabbamein. 7. júlí 2017 07:51 Mest lesið Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Innlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Innlent Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Erlent MAST búið að snúa hnífnum Innlent Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Innlent Fleiri fréttir Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Sjá meira
Kínverska Nóbelsverðlaunahafinn Liu Xiaobo er látinn. Liu hafði glímt við ólæknandi lifrarkrabbamein að undanförnu og hafði verið sleppt úr fangelsi í Kína vegna veikinda sinna. Hann var 61 árs gamall.Liu var dæmdur í ellefu ára fangelsi árið 2009 fyrir að hafa ritað greinina „Charter 08“ ásamt öðrum manni þar sem hvatt var til aukins lýðræðis í Kína. Hann hafði afplánað dóm sinn í fangelsi í Jinzhou í norðausturhluta Kína en var veitt reynslulausn um mánaðamótin síðustu. Liu hlaut friðarverðlaun Nóbels árið 2010. Kínversk stjórnvöld voru mjög óánægð með ákvörðun norsku Nóbelsnefndarinnar og hafði málið mikil áhrif á samskipti Kína og Noregs árin eftir útnefninguna. Þann 7. júlí ákváðu læknar Liu að hætta að gefa honum krabbameinslyf. Það var gert til að hlífa lifur hans. Þá hafði ástand hans versnað verulega."The man China couldn't erase" - a look back at the life of Nobel laureate and human rights advocate Liu Xiaobo https://t.co/8Mdy7aO9pv pic.twitter.com/0119ZjwlR4— BBC Breaking News (@BBCBreaking) July 13, 2017
Tengdar fréttir Ástand Liu Xiaobo hefur versnað Baráttumaðurinn Liu Xiaobo glímur við ólæknandi lifrarkrabbamein. 6. júlí 2017 08:24 Erlendum sérfræðingum boðið að meðhöndla Liu Xiaobo Ákvörðunin var tekin að beiðni fjölskyldu Liu en hann sat í fangelsi í 11 ár fyrir að hvetja til aukins lýðræðis í Kína. 5. júlí 2017 07:07 Liu Xiaobo hættur að fá krabbameinslyf Ástand Liu hefur versnað mikið undanfarna daga en hann glímir við ólæknandi lifrarkrabbamein. 7. júlí 2017 07:51 Mest lesið Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Innlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Innlent Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Erlent MAST búið að snúa hnífnum Innlent Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Innlent Fleiri fréttir Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Sjá meira
Ástand Liu Xiaobo hefur versnað Baráttumaðurinn Liu Xiaobo glímur við ólæknandi lifrarkrabbamein. 6. júlí 2017 08:24
Erlendum sérfræðingum boðið að meðhöndla Liu Xiaobo Ákvörðunin var tekin að beiðni fjölskyldu Liu en hann sat í fangelsi í 11 ár fyrir að hvetja til aukins lýðræðis í Kína. 5. júlí 2017 07:07
Liu Xiaobo hættur að fá krabbameinslyf Ástand Liu hefur versnað mikið undanfarna daga en hann glímir við ólæknandi lifrarkrabbamein. 7. júlí 2017 07:51