Federer endurskrifaði sögubækurnar með sigri á Wimbledon Kristinn Páll Teitsson skrifar 16. júlí 2017 15:15 Federer er sigurinn var í höfn fyrr í dag. Vísir/Getty Roger Federer, tennisgoðsögnin frá Sviss, tryggði sér sigur í einstaklingsleik á Wimbledon-mótinu í tennis í dag með sigri á Marin Cilic í úrslitum en þetta er í áttunda skiptið sem Federer sigrar á þessu sögufræga móti. Federer komst með því í efsta sæti yfir þá leikmenn sem hafa unnið flesta Wimbledon-titla í einstaklingskeppni hjá körlum, upp fyrir Pete Sampras og William Renshaw sem urðu Wimbledon-meistarar í sjö skipti. Aðeins Martina Navratilova frá Tékklandi unnið titilinn oftar en hún bar sigur úr býtum á Wimbledon níu sinnum á ferlinum. Náði hann einnig meti Serenu Williams yfir flesta sigurleiki á einu af risamótunum fjórum í tennis en þetta var 317. sigur hans á einu af risamótunum, einum sigurleik betur en Serena (316). Eftir að hafa farið nokkuð auðveldlega í gegn um fyrstu leiki mótsins var búist við meiri mótspyrnu fyrir Federer þegar komið var í átta-manna úrslit en yfirburðir hans héldu áfram. Bar hann sigur úr býtum gegn Milos Raonic og Tomas Berdych til að komast í úrslit þar sem hann mætti Marin Cilic frá Króatíu. Vann hann fyrstu tvær loturnar nokkuð auðveldlega, 6-3 og 6-1 og var því Cilic kominn með bakið upp að vegg. Federer átti nóg eftir á tankinum til að klára einvígið í þriðju lotu 6-4 og tryggja sér áttunda meistaratitilinn. Náði hann með því að verða fyrsti karlkyns tenniskappinn sem sigrar á þessu móti í átta skipti. Tennis Mest lesið Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Í beinni: ÍBV - KR | Þjóðhátíð í bæ Íslenski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Í beinni: ÍBV - KR | Þjóðhátíð í bæ „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Sjá meira
Roger Federer, tennisgoðsögnin frá Sviss, tryggði sér sigur í einstaklingsleik á Wimbledon-mótinu í tennis í dag með sigri á Marin Cilic í úrslitum en þetta er í áttunda skiptið sem Federer sigrar á þessu sögufræga móti. Federer komst með því í efsta sæti yfir þá leikmenn sem hafa unnið flesta Wimbledon-titla í einstaklingskeppni hjá körlum, upp fyrir Pete Sampras og William Renshaw sem urðu Wimbledon-meistarar í sjö skipti. Aðeins Martina Navratilova frá Tékklandi unnið titilinn oftar en hún bar sigur úr býtum á Wimbledon níu sinnum á ferlinum. Náði hann einnig meti Serenu Williams yfir flesta sigurleiki á einu af risamótunum fjórum í tennis en þetta var 317. sigur hans á einu af risamótunum, einum sigurleik betur en Serena (316). Eftir að hafa farið nokkuð auðveldlega í gegn um fyrstu leiki mótsins var búist við meiri mótspyrnu fyrir Federer þegar komið var í átta-manna úrslit en yfirburðir hans héldu áfram. Bar hann sigur úr býtum gegn Milos Raonic og Tomas Berdych til að komast í úrslit þar sem hann mætti Marin Cilic frá Króatíu. Vann hann fyrstu tvær loturnar nokkuð auðveldlega, 6-3 og 6-1 og var því Cilic kominn með bakið upp að vegg. Federer átti nóg eftir á tankinum til að klára einvígið í þriðju lotu 6-4 og tryggja sér áttunda meistaratitilinn. Náði hann með því að verða fyrsti karlkyns tenniskappinn sem sigrar á þessu móti í átta skipti.
Tennis Mest lesið Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Í beinni: ÍBV - KR | Þjóðhátíð í bæ Íslenski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Í beinni: ÍBV - KR | Þjóðhátíð í bæ „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Sjá meira