Ponzinibbio: Ég er besti bardagamaður heims Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. júlí 2017 19:00 Argentínumaðurinn Santiago Ponzinibbio mætir Gunnari Nelson í Glasgow í kvöld. Hann var hvers manns hugljúfi á fjölmiðladeginum. Talaði ágæta ensku en einhverra hluta vegna gekk honum illa að skilja aðra sem töluðu tungumálið. En honum líður vel og er þakklátur fyrir þetta stóra tækifæri. „Mér líður mjög vel enda hef ég unnið fjóra bardaga í röð. Ég er tilbúinn og þetta er tækifæri sem ég hef beðið eftir. Gunnar er góður og sterkur. Ég vil keppa við þá bestu í heiminum og ég er besti bardagamaður heims. Nú er ég að keppa á þeim styrkleikaflokki þar sem ég á heima,“ sagði Argentínumaðurinn borubrattur. Argentínumaðurinn hefur mikla trú á sjálfum sér og efast ekki um að hann muni vinna Gunnar. „Ég er hundrað prósent viss um að ég geti unnið. Ég reyni alltaf að rota andstæðinginn en ef ég vinn á dómaraúrskurði þá er það allt í lagi. Ég fer alltaf í stríð,“ segir Ponzinibbio og bætir við að hann sé í formi til þess að fara í fimm lotu bardaga. „Ég hef æft gríðarlega vel. Ég er heilbrigður íþróttamaður í góðu formi. Ég er tilbúinn sama hvort það séu fimm eða tíu lotur.“ Bardaginn er í beinni á Stöð 2 Sport og í beinni textalýsingu á Vísi. Útsending frá bardagakvöldinu hefst klukkan 19.00. Hægt er að kaupa áskrift á 365.is og svo má kaupa stakan viðburð hjá Vodafone, Símanum og á Oz.is. MMA Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Villarreal - FCK | Hvað gerir Viktor á Spáni? Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Fleiri fréttir Real Madrid - Manchester City | Guardiola á Bernabéu Club Brugge - Arsenal | Skytturnar í Belgíu Tryggvi hafði hægt um sig í sigri Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Njarðvík - Valur | Toppsætið undir Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Villarreal - FCK | Hvað gerir Viktor á Spáni? Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Óttast ekki að skemma fyrir konum með tapi Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Spilaði dauðadrukkinn í átta leikjum Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Sjá meira
Argentínumaðurinn Santiago Ponzinibbio mætir Gunnari Nelson í Glasgow í kvöld. Hann var hvers manns hugljúfi á fjölmiðladeginum. Talaði ágæta ensku en einhverra hluta vegna gekk honum illa að skilja aðra sem töluðu tungumálið. En honum líður vel og er þakklátur fyrir þetta stóra tækifæri. „Mér líður mjög vel enda hef ég unnið fjóra bardaga í röð. Ég er tilbúinn og þetta er tækifæri sem ég hef beðið eftir. Gunnar er góður og sterkur. Ég vil keppa við þá bestu í heiminum og ég er besti bardagamaður heims. Nú er ég að keppa á þeim styrkleikaflokki þar sem ég á heima,“ sagði Argentínumaðurinn borubrattur. Argentínumaðurinn hefur mikla trú á sjálfum sér og efast ekki um að hann muni vinna Gunnar. „Ég er hundrað prósent viss um að ég geti unnið. Ég reyni alltaf að rota andstæðinginn en ef ég vinn á dómaraúrskurði þá er það allt í lagi. Ég fer alltaf í stríð,“ segir Ponzinibbio og bætir við að hann sé í formi til þess að fara í fimm lotu bardaga. „Ég hef æft gríðarlega vel. Ég er heilbrigður íþróttamaður í góðu formi. Ég er tilbúinn sama hvort það séu fimm eða tíu lotur.“ Bardaginn er í beinni á Stöð 2 Sport og í beinni textalýsingu á Vísi. Útsending frá bardagakvöldinu hefst klukkan 19.00. Hægt er að kaupa áskrift á 365.is og svo má kaupa stakan viðburð hjá Vodafone, Símanum og á Oz.is.
MMA Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Villarreal - FCK | Hvað gerir Viktor á Spáni? Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Fleiri fréttir Real Madrid - Manchester City | Guardiola á Bernabéu Club Brugge - Arsenal | Skytturnar í Belgíu Tryggvi hafði hægt um sig í sigri Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Njarðvík - Valur | Toppsætið undir Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Villarreal - FCK | Hvað gerir Viktor á Spáni? Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Óttast ekki að skemma fyrir konum með tapi Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Spilaði dauðadrukkinn í átta leikjum Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Sjá meira