Guðni forseti fékk stelpurnar til að springa úr hlátri | Myndir Kolbeinn Tumi Daðason í Ermelo skrifar 19. júlí 2017 14:30 Guðbjörg Gunnarsdóttir (fyrir miðju) og Katrín Ásbjörnsdóttir (til vinstri) skella upp úr en Fanndís Friðriksdóttir virðist enn vera að átta sig á brandaranum. Hilmar Þór Guðmundsson Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, virðist hafa verið kærkominn gestur á hóteli kvennalandsliðsins í knattspyrnu í Ermelo í Hollandi í dag. Af myndunum að dæma, sem Hilmar Þór Guðmundsson hjá KSÍ tók, er ekki annað að sjá en að Guðni hafi fengið stelpurnar til að hlæja. Guðni var einn nokkurra ráðamanna frá Íslandi sem voru viðstaddir leikinn gegn Frökkum í gær. Ráðherrarnir Bjarni Benediktsson, Kristján Þór Júlíusson og Þorsteinn Víglundsson voru sömuleiðis staddir á leikvanginum og sátu í VIP-stúkunni með Guðna Bergssyni, formanni KSÍ.Guðni ákvað aftur á móti að sitja með fjölskyldunni sinni meðal almennings og tók virkan þátt í stuðningi, þar með töldu víkingaklappinu. Myndir frá heimsókn Guðna á hótel stelpnanna má sjá hér að neðan. Það var bros á hverju andliti í matsal íslenska liðsins.Hilmar Þór GuðmundssonHæ, Guðni heiti ég gæti forsetinn verið að segja. Ekki ólíklegt enda með eindæmum alþýðlegur í fasi fyrir forseta að vera.Hilmar Þór GuðmundssonKatrín Ásbjörns springur úr hlátri um leið og Guðni tekur í höndina á Ingibjörgu Sigurðardóttur.Hilmar Þór GuðmundssonStelpurnar hlusta á forsetann sem er mikill áhugamaður um íþróttir.Hilmar Þór guðmundssonGlæsilegt bláklætt fólk í Ermelo.Hilmar Þór GuðmundssonGuðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, í miðjum hóp íslenskra stuðningsmanna.Vísir/GettyGuðni var mættur snemma í stúkuna ásamt börnum sínum og eiginkonu, Elizu Reid.Vísir/VilhelmGuðni Th. brá sér í stöðu markvarðar í heimsókn til Færeyja á dögunum.Forseti.is EM 2017 í Hollandi Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, virðist hafa verið kærkominn gestur á hóteli kvennalandsliðsins í knattspyrnu í Ermelo í Hollandi í dag. Af myndunum að dæma, sem Hilmar Þór Guðmundsson hjá KSÍ tók, er ekki annað að sjá en að Guðni hafi fengið stelpurnar til að hlæja. Guðni var einn nokkurra ráðamanna frá Íslandi sem voru viðstaddir leikinn gegn Frökkum í gær. Ráðherrarnir Bjarni Benediktsson, Kristján Þór Júlíusson og Þorsteinn Víglundsson voru sömuleiðis staddir á leikvanginum og sátu í VIP-stúkunni með Guðna Bergssyni, formanni KSÍ.Guðni ákvað aftur á móti að sitja með fjölskyldunni sinni meðal almennings og tók virkan þátt í stuðningi, þar með töldu víkingaklappinu. Myndir frá heimsókn Guðna á hótel stelpnanna má sjá hér að neðan. Það var bros á hverju andliti í matsal íslenska liðsins.Hilmar Þór GuðmundssonHæ, Guðni heiti ég gæti forsetinn verið að segja. Ekki ólíklegt enda með eindæmum alþýðlegur í fasi fyrir forseta að vera.Hilmar Þór GuðmundssonKatrín Ásbjörns springur úr hlátri um leið og Guðni tekur í höndina á Ingibjörgu Sigurðardóttur.Hilmar Þór GuðmundssonStelpurnar hlusta á forsetann sem er mikill áhugamaður um íþróttir.Hilmar Þór guðmundssonGlæsilegt bláklætt fólk í Ermelo.Hilmar Þór GuðmundssonGuðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, í miðjum hóp íslenskra stuðningsmanna.Vísir/GettyGuðni var mættur snemma í stúkuna ásamt börnum sínum og eiginkonu, Elizu Reid.Vísir/VilhelmGuðni Th. brá sér í stöðu markvarðar í heimsókn til Færeyja á dögunum.Forseti.is
EM 2017 í Hollandi Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira