Pólverjar lofa Trump fagnandi stuðningsmönnum Samúel Karl Ólason skrifar 5. júlí 2017 13:17 Donald Trump veifar áður en hann leggur af stað til Evrópu. Vísir/AFP Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, mun heimsækja Pólland í dag á leið sinni á fund leiðtoga G20-ríkjanna í Hamborg um helgina. Þar mun hann halda ræðu á Krasinski torgi og funda með leiðtogum Póllands og Króatíu. Á næstu dögum mun hann einnig funda með leiðtogum Eystrasaltsríkjanna og ríkja við Svartahaf og Adríahaf. Fjölmiðlar í Póllandi segja frá því að heimamenn hafi lofað Trump að honum yrði vel tekið við komuna til landsins. Trump þykir ekki vinsæll forseti á heimsvísu og nýleg könnun þar að lútandi kom illa út fyrir forsetann.Sjá einnig: Jarðarbúar bera lítið traust til Trump.Samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar stendur til að flytja góðviljaða áhorfendur víðsvegar að til þess að hlusta á ræðu Trump. Það vilji ríkisstjórnin gera til þess að standa við það loforð að vel yrði tekið á móti honum í Póllandi. Síðast kom forsetinn til Evrópu í maí og komu þar upp nokkur vandræðaleg atvik fyrir Trump. Meðal annars gagnrýndi hann marga af leiðtogum Evrópu fyrir að eyða ekki nóg í varnarmál. Þá vakti vandræðalegt handaband hans og Emmanuel Macron mikla athygli og sömuleiðis atvik þegar hann stuggaði við forsætisráðherra Svartfjallalands til þess að verða fremstur á mynd. Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, bauð Trump í heimsókn til Bretlands þegar þau hittust í Washington í janúar. Fregnir hafa borist af því að þeirri heimsókn hafi verið aflýst af ótta við mótmæli gegn Trump. Donald Trump Svartfjallaland Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Fleiri fréttir Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, mun heimsækja Pólland í dag á leið sinni á fund leiðtoga G20-ríkjanna í Hamborg um helgina. Þar mun hann halda ræðu á Krasinski torgi og funda með leiðtogum Póllands og Króatíu. Á næstu dögum mun hann einnig funda með leiðtogum Eystrasaltsríkjanna og ríkja við Svartahaf og Adríahaf. Fjölmiðlar í Póllandi segja frá því að heimamenn hafi lofað Trump að honum yrði vel tekið við komuna til landsins. Trump þykir ekki vinsæll forseti á heimsvísu og nýleg könnun þar að lútandi kom illa út fyrir forsetann.Sjá einnig: Jarðarbúar bera lítið traust til Trump.Samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar stendur til að flytja góðviljaða áhorfendur víðsvegar að til þess að hlusta á ræðu Trump. Það vilji ríkisstjórnin gera til þess að standa við það loforð að vel yrði tekið á móti honum í Póllandi. Síðast kom forsetinn til Evrópu í maí og komu þar upp nokkur vandræðaleg atvik fyrir Trump. Meðal annars gagnrýndi hann marga af leiðtogum Evrópu fyrir að eyða ekki nóg í varnarmál. Þá vakti vandræðalegt handaband hans og Emmanuel Macron mikla athygli og sömuleiðis atvik þegar hann stuggaði við forsætisráðherra Svartfjallalands til þess að verða fremstur á mynd. Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, bauð Trump í heimsókn til Bretlands þegar þau hittust í Washington í janúar. Fregnir hafa borist af því að þeirri heimsókn hafi verið aflýst af ótta við mótmæli gegn Trump.
Donald Trump Svartfjallaland Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Fleiri fréttir Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Sjá meira