Trump hvetur Rússa til að bætast í hóp ábyrgra ríkja Atli Ísleifsson skrifar 6. júlí 2017 15:06 Donald Trump ávarpaði fjöldafund á Krasinski-torgi í pólsku höfuðborginni Varsjá fyrr í dag. Vísir/AFP Donald Trump Bandaríkjaforseti hvatti í dag rússnesk stjórnvöld til að hætta að grafa undan ástandinu í Úkraínu og fleiri ríkjum og hætta stuðningi við „fjandsamlegar stjórnir“ á borð við þær í Sýrlandi og Íran. Hvatti hann Rússa til að ganga til liðs við „samfélag ábyrgra rikja“. Þetta sagði Trump þegar hann ávarpaði fjöldafund á Krasinski-torgi í pólsku höfuðborginni Varsjá fyrr í dag. Dmitri Peskov, talsmaður Rússlandsstjórnar, hafnaði orðum Trump og sagði Rússa ekki vera grafa undan ástandinu í Úkraínu. Trump er nú kominn til Þýskalands þar sem hann mun sækja leiðtogafund G20-ríkjanna í Hamborg. Trump mun á morgun funda með Vladimír Pútín Rússlandsforseta í fyrsta sinn.Í ræðu sinni tók Trump Pólland sem dæmi um ríki sem væri reiðubúið að verja vestræn frelsi, en pólsk stjórnvöld deila sýn Trump þegar kemur að innflytjendamálum og fullveldi. Trump sagði að framtíð vestrænnar siðmenningar vera í húfi auk þess að hann varaði við þeirri ógn sem stafar af hryðjuverka- og öfgamönnum. „Reynsla Póllands minnir okkur á að það hvílir ekki bara á þeim leiðum sem í boði eru að verja Vestrið, heldur einnig á vilja Vesturlandabúa að verða yfirsterkari,“ sagði Trump. „Grundvallarspurning okkar tíma er hvort Vesturlönd búi yfir viljanum til að lifa af.“ Forsetinn ítrekaði jafnframt að Bandaríkin stæðu þétt með bandamönnum sínum í NATO og að Bandaríkin telji sig skuldbundin af 5. grein NATO-sáttmálans.Að neðan má horfa á ræðu Trump í heild sinni. Donald Trump Tengdar fréttir Bein útsending: Trump flytur ræðu sína í Varsjá Donald Trump Bandaríkjaforseti mun í dag flytja ræðu við minnisvarða um Varsjár-uppreisnina árið 1944 á Krasinski-torgi í Varsjá. 6. júlí 2017 11:12 Trump í Póllandi: Spyr hvort Vesturlönd búi yfir viljanum til að lifa af Donald Trump Bandaríkjaforseti flytur ræðu á Krasinski-torgi í Varsjá síðar í dag. 6. júlí 2017 09:59 Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Fleiri fréttir „Þetta er í rauninni þreyfingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti hvatti í dag rússnesk stjórnvöld til að hætta að grafa undan ástandinu í Úkraínu og fleiri ríkjum og hætta stuðningi við „fjandsamlegar stjórnir“ á borð við þær í Sýrlandi og Íran. Hvatti hann Rússa til að ganga til liðs við „samfélag ábyrgra rikja“. Þetta sagði Trump þegar hann ávarpaði fjöldafund á Krasinski-torgi í pólsku höfuðborginni Varsjá fyrr í dag. Dmitri Peskov, talsmaður Rússlandsstjórnar, hafnaði orðum Trump og sagði Rússa ekki vera grafa undan ástandinu í Úkraínu. Trump er nú kominn til Þýskalands þar sem hann mun sækja leiðtogafund G20-ríkjanna í Hamborg. Trump mun á morgun funda með Vladimír Pútín Rússlandsforseta í fyrsta sinn.Í ræðu sinni tók Trump Pólland sem dæmi um ríki sem væri reiðubúið að verja vestræn frelsi, en pólsk stjórnvöld deila sýn Trump þegar kemur að innflytjendamálum og fullveldi. Trump sagði að framtíð vestrænnar siðmenningar vera í húfi auk þess að hann varaði við þeirri ógn sem stafar af hryðjuverka- og öfgamönnum. „Reynsla Póllands minnir okkur á að það hvílir ekki bara á þeim leiðum sem í boði eru að verja Vestrið, heldur einnig á vilja Vesturlandabúa að verða yfirsterkari,“ sagði Trump. „Grundvallarspurning okkar tíma er hvort Vesturlönd búi yfir viljanum til að lifa af.“ Forsetinn ítrekaði jafnframt að Bandaríkin stæðu þétt með bandamönnum sínum í NATO og að Bandaríkin telji sig skuldbundin af 5. grein NATO-sáttmálans.Að neðan má horfa á ræðu Trump í heild sinni.
Donald Trump Tengdar fréttir Bein útsending: Trump flytur ræðu sína í Varsjá Donald Trump Bandaríkjaforseti mun í dag flytja ræðu við minnisvarða um Varsjár-uppreisnina árið 1944 á Krasinski-torgi í Varsjá. 6. júlí 2017 11:12 Trump í Póllandi: Spyr hvort Vesturlönd búi yfir viljanum til að lifa af Donald Trump Bandaríkjaforseti flytur ræðu á Krasinski-torgi í Varsjá síðar í dag. 6. júlí 2017 09:59 Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Fleiri fréttir „Þetta er í rauninni þreyfingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Sjá meira
Bein útsending: Trump flytur ræðu sína í Varsjá Donald Trump Bandaríkjaforseti mun í dag flytja ræðu við minnisvarða um Varsjár-uppreisnina árið 1944 á Krasinski-torgi í Varsjá. 6. júlí 2017 11:12
Trump í Póllandi: Spyr hvort Vesturlönd búi yfir viljanum til að lifa af Donald Trump Bandaríkjaforseti flytur ræðu á Krasinski-torgi í Varsjá síðar í dag. 6. júlí 2017 09:59