Íslendingar kepptu á HM í taekwondo Henry Birgir Gunnarsson skrifar 30. júní 2017 19:45 Íslenski hópurinn í Suður-Kóreu. Íslenska landsliðið í taekwondo hefur lokið keppni á HM sem fram fór í Suður-Kóreu. Ísland átti þrjá keppendur á mótinu. Þau Meisam Rafiei, Kristmundur Gíslason og Ingibjörg Erla Grétarsdóttir kepptu fyrir Íslands hönd. Meisam keppti fyrsta daginn og barðist fyrsta bardagann á móti keppanda frá Panama. Meisam sigraði bardagann örugglega 12-0. Næsti bardagi hjá honum var gegn sterkum, enskum keppanda. Meisam var yfir í byrjun en svo komst Englendingurinn yfir. Bardaginn endaði 13-9 fyrir Englandi. Næst keppti Ingibjörg en hún keppti við keppanda frá Kúbu. Ingibjörg byrjaði vel og var yfir meirihluta bardagans. Sú kúbverska komst hins vegar yfir þegar lítið var eftir af bardaganum og sigraði, 7-5. Þá var komið að Kristmundi en hann keppti við keppanda frá Noregi. Kristmundur komst yfir snemma í bardaganum og var hann jafn alveg þar til í lok bardagans þegar Norðmaðurinn komst yfir. Bardaginn endaði 4-11 Noregi í vil. Heimsmeistaramótið er haldið á tveggja ára fresti. Í ár var það haldið í stórglæsilegri aðstöðu sem er kölluð Taekwondowon en það er nútímalegt þorp sem er búið sérstaklega til fyrir taekwondo. Þetta heimsmeistaramót er það stærsta í sögu íþróttarinnar en tæplega 1.000 keppendur frá 183 löndum tóku þátt á mótinu sem þótti hið glæsilegasta. Mikið var um spennandi viðureignir og nýjar kynslóðir að koma upp. Aðrar íþróttir Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Dagskráin: Big Ben, Skiptiborðið og Körfuboltakvöld ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Sjá meira
Íslenska landsliðið í taekwondo hefur lokið keppni á HM sem fram fór í Suður-Kóreu. Ísland átti þrjá keppendur á mótinu. Þau Meisam Rafiei, Kristmundur Gíslason og Ingibjörg Erla Grétarsdóttir kepptu fyrir Íslands hönd. Meisam keppti fyrsta daginn og barðist fyrsta bardagann á móti keppanda frá Panama. Meisam sigraði bardagann örugglega 12-0. Næsti bardagi hjá honum var gegn sterkum, enskum keppanda. Meisam var yfir í byrjun en svo komst Englendingurinn yfir. Bardaginn endaði 13-9 fyrir Englandi. Næst keppti Ingibjörg en hún keppti við keppanda frá Kúbu. Ingibjörg byrjaði vel og var yfir meirihluta bardagans. Sú kúbverska komst hins vegar yfir þegar lítið var eftir af bardaganum og sigraði, 7-5. Þá var komið að Kristmundi en hann keppti við keppanda frá Noregi. Kristmundur komst yfir snemma í bardaganum og var hann jafn alveg þar til í lok bardagans þegar Norðmaðurinn komst yfir. Bardaginn endaði 4-11 Noregi í vil. Heimsmeistaramótið er haldið á tveggja ára fresti. Í ár var það haldið í stórglæsilegri aðstöðu sem er kölluð Taekwondowon en það er nútímalegt þorp sem er búið sérstaklega til fyrir taekwondo. Þetta heimsmeistaramót er það stærsta í sögu íþróttarinnar en tæplega 1.000 keppendur frá 183 löndum tóku þátt á mótinu sem þótti hið glæsilegasta. Mikið var um spennandi viðureignir og nýjar kynslóðir að koma upp.
Aðrar íþróttir Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Dagskráin: Big Ben, Skiptiborðið og Körfuboltakvöld ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Sjá meira