Trump segist ekki hafa tekið upp samræðurnar við Comey Atli Ísleifsson skrifar 22. júní 2017 17:44 Donald Trump rak James Comey úr embætti forstjóra FBI þann 9. maí síðastliðinn. Vísir/afp Donald Trump Bandaríkjaforseti segist ekki hafa tekið upp samræður sínar við James Comey, fyrrverandi forstjóra bandarísku alríkislögreglunnar, þrátt fyrir að hafa ýjað að slíku áður. „Ég tók ekki upp, og bý ekki yfir, slíkum upptökum,“ sagði Trump í tísti nú síðdegis. Hann segist þó ekki hafa hugmynd um hvort að upptökur af samtölum þeirra Comey séu til. Nokkrum dögum eftir að Trump rak Comey úr embætti í maímánuði hótaði Trump Comey og sagði að það væri eins gott fyrir hann að ekki væru til neinar upptökur af samtölum þeirra. Þingnefnd fulltrúadeildar Bandaríkjaþings og fleiri hafa þrýst á Trump að afhenda slíkar upptökur, ef þær séu þá til, til að varpa skýrara ljósi á afskiptum Rússa af bandarísku forsetakosningunum og hvort að Trump hafi hindrað framgang réttvísinnar. Comey sagðist vona að til slíkar upptökur væru til að að þær yrðu þá gerðar opinberar þegar hann var yfirheyrður af þingnefnd öldungadeildarinnar fyrr í þessum mánuði.With all of the recently reported electronic surveillance, intercepts, unmasking and illegal leaking of information, I have no idea...— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) June 22, 2017 ...whether there are "tapes" or recordings of my conversations with James Comey, but I did not make, and do not have, any such recordings.— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) June 22, 2017 Donald Trump Tengdar fréttir Comey segir Trump hafa óskað eftir að slakað yrði á rannsókn FBI á tengslum Flynn við Rússa Fyrrverandi forstjóri FBI telur engan vafa leika á að rússnesk stjórnvöld hafi reynt að hafa áhrif á forsetakosningarnar í Bandaríkjunum á síðasta ári með ýmsum hætti. 8. júní 2017 19:59 Trump bað yfirmenn leyniþjónustunnar um að hreinsa sig opinberlega Tveir æðstu yfirmenn leyniþjónustmála í Bandaríkjunum sögðu rannsakendum að Donald Trump hefði beðið þá um að lýsa því yfir opinberlega að ekkert væri hæft í að forsetaframboð hans hafi átt í samráði við Rússa. Þeir segjast ekki hafa upplifað það sem skipun frá forsetanum. 22. júní 2017 11:00 Comey var viss um að Trump myndi ljúga um fundi þeirra Fyrsta sprengjan í vitnisburði fyrrverandi forstjóra FBI er sprungin. 8. júní 2017 15:01 Mest lesið Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Erlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fleiri fréttir Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti segist ekki hafa tekið upp samræður sínar við James Comey, fyrrverandi forstjóra bandarísku alríkislögreglunnar, þrátt fyrir að hafa ýjað að slíku áður. „Ég tók ekki upp, og bý ekki yfir, slíkum upptökum,“ sagði Trump í tísti nú síðdegis. Hann segist þó ekki hafa hugmynd um hvort að upptökur af samtölum þeirra Comey séu til. Nokkrum dögum eftir að Trump rak Comey úr embætti í maímánuði hótaði Trump Comey og sagði að það væri eins gott fyrir hann að ekki væru til neinar upptökur af samtölum þeirra. Þingnefnd fulltrúadeildar Bandaríkjaþings og fleiri hafa þrýst á Trump að afhenda slíkar upptökur, ef þær séu þá til, til að varpa skýrara ljósi á afskiptum Rússa af bandarísku forsetakosningunum og hvort að Trump hafi hindrað framgang réttvísinnar. Comey sagðist vona að til slíkar upptökur væru til að að þær yrðu þá gerðar opinberar þegar hann var yfirheyrður af þingnefnd öldungadeildarinnar fyrr í þessum mánuði.With all of the recently reported electronic surveillance, intercepts, unmasking and illegal leaking of information, I have no idea...— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) June 22, 2017 ...whether there are "tapes" or recordings of my conversations with James Comey, but I did not make, and do not have, any such recordings.— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) June 22, 2017
Donald Trump Tengdar fréttir Comey segir Trump hafa óskað eftir að slakað yrði á rannsókn FBI á tengslum Flynn við Rússa Fyrrverandi forstjóri FBI telur engan vafa leika á að rússnesk stjórnvöld hafi reynt að hafa áhrif á forsetakosningarnar í Bandaríkjunum á síðasta ári með ýmsum hætti. 8. júní 2017 19:59 Trump bað yfirmenn leyniþjónustunnar um að hreinsa sig opinberlega Tveir æðstu yfirmenn leyniþjónustmála í Bandaríkjunum sögðu rannsakendum að Donald Trump hefði beðið þá um að lýsa því yfir opinberlega að ekkert væri hæft í að forsetaframboð hans hafi átt í samráði við Rússa. Þeir segjast ekki hafa upplifað það sem skipun frá forsetanum. 22. júní 2017 11:00 Comey var viss um að Trump myndi ljúga um fundi þeirra Fyrsta sprengjan í vitnisburði fyrrverandi forstjóra FBI er sprungin. 8. júní 2017 15:01 Mest lesið Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Erlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fleiri fréttir Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Sjá meira
Comey segir Trump hafa óskað eftir að slakað yrði á rannsókn FBI á tengslum Flynn við Rússa Fyrrverandi forstjóri FBI telur engan vafa leika á að rússnesk stjórnvöld hafi reynt að hafa áhrif á forsetakosningarnar í Bandaríkjunum á síðasta ári með ýmsum hætti. 8. júní 2017 19:59
Trump bað yfirmenn leyniþjónustunnar um að hreinsa sig opinberlega Tveir æðstu yfirmenn leyniþjónustmála í Bandaríkjunum sögðu rannsakendum að Donald Trump hefði beðið þá um að lýsa því yfir opinberlega að ekkert væri hæft í að forsetaframboð hans hafi átt í samráði við Rússa. Þeir segjast ekki hafa upplifað það sem skipun frá forsetanum. 22. júní 2017 11:00
Comey var viss um að Trump myndi ljúga um fundi þeirra Fyrsta sprengjan í vitnisburði fyrrverandi forstjóra FBI er sprungin. 8. júní 2017 15:01