Reyndi svo mikið á sig að hún skildi eftir brúna bletti á gólfinu | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. júní 2017 14:30 Blettirnir sáust allt kvöldið. mynd/twitter Justine Kish, bardagakona í UFC, missti bókstaflega saur af áreynslu í bardaga sínum gegn Felice Herrig á UFC Fight Night í Oklahoma City um helgina. Í þriðju lotu náði Herrig frábæru hengingartaki á Kish og leit allt út fyrir að hún væri að vinna sigur en Kish náði með gjörsamlega ótrúlegum hætti að losa sig úr takinu. Tilþrifin voru hreint mögnuð hjá Kish en miðað við stöðuna sem hún var komin í er með ólíkindum að Herrig hafi ekki klárað bardagann með þessu hengingartaki. Átökin voru svo mikil hjá Kish að hún kúkaði á sig og voru stórir brúnir blettir skildir eftir á gólfinu í búrinu. Reynt var að þrífa þá eftir bardagann en blettirnir sáust það sem eftir lifði kvölds í sjónvarpsútsendingunni.HOW DID @JustineKish GET OUT OF THAT?! pic.twitter.com/IVzfjSG7MO— #UFCOKC (@ufc) June 26, 2017 Herrig stóð uppi sem sigurvegari en dómararnir voru nokkuð sammála um yfirburði hennar þrátt fyrir að tilþrif kvöldsins hafi verið þessi snúningur Justine Kish. Kish skammaðist sín ekkert enda tilþrifin frábær. Hún var létt og kát þrátt fyrir tapið og skrifaði á Twitter: „Ég er stríðsmaður og ég mun aldrei hætta. Ég sný fljótlega aftur.“ Hún bætti við kassamerkinu #ShitHappens eða Skítur skeður. Kish er langt frá því fyrsti íþróttamaðurinn til að kúka á sig í miðri keppni en eins og einhverjir muna eftir kom það sama fyrir Yohann Diniz, heimsmethafa í 50 km göngu karla, á Ólympíuleikunum á síðasta ári.I am a warrior, and I will never quit #ShitHappens haha be back soon.— Justine Kish (@JustineKish) June 26, 2017 MMA Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Fleiri fréttir ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast Sjá meira
Justine Kish, bardagakona í UFC, missti bókstaflega saur af áreynslu í bardaga sínum gegn Felice Herrig á UFC Fight Night í Oklahoma City um helgina. Í þriðju lotu náði Herrig frábæru hengingartaki á Kish og leit allt út fyrir að hún væri að vinna sigur en Kish náði með gjörsamlega ótrúlegum hætti að losa sig úr takinu. Tilþrifin voru hreint mögnuð hjá Kish en miðað við stöðuna sem hún var komin í er með ólíkindum að Herrig hafi ekki klárað bardagann með þessu hengingartaki. Átökin voru svo mikil hjá Kish að hún kúkaði á sig og voru stórir brúnir blettir skildir eftir á gólfinu í búrinu. Reynt var að þrífa þá eftir bardagann en blettirnir sáust það sem eftir lifði kvölds í sjónvarpsútsendingunni.HOW DID @JustineKish GET OUT OF THAT?! pic.twitter.com/IVzfjSG7MO— #UFCOKC (@ufc) June 26, 2017 Herrig stóð uppi sem sigurvegari en dómararnir voru nokkuð sammála um yfirburði hennar þrátt fyrir að tilþrif kvöldsins hafi verið þessi snúningur Justine Kish. Kish skammaðist sín ekkert enda tilþrifin frábær. Hún var létt og kát þrátt fyrir tapið og skrifaði á Twitter: „Ég er stríðsmaður og ég mun aldrei hætta. Ég sný fljótlega aftur.“ Hún bætti við kassamerkinu #ShitHappens eða Skítur skeður. Kish er langt frá því fyrsti íþróttamaðurinn til að kúka á sig í miðri keppni en eins og einhverjir muna eftir kom það sama fyrir Yohann Diniz, heimsmethafa í 50 km göngu karla, á Ólympíuleikunum á síðasta ári.I am a warrior, and I will never quit #ShitHappens haha be back soon.— Justine Kish (@JustineKish) June 26, 2017
MMA Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Fleiri fréttir ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast Sjá meira