Hlanddólgur gengur laus í Moggahöllinni Jakob Bjarnar skrifar 14. júní 2017 13:40 Davíð Oddsson ritstjóri og hans fólk í Moggahöllinni í Hádegismóum eiga við heldur óvenjulegan vanda að etja. Vísir Ófremdarástand er nú á Morgunblaðinu því þar innan dyra gengur maður laus sem er virðist þjakaður af þeim geðræna kvilla að vilja pissa í ruslafötur. Þetta virðist vera einhvers konar blæti því aðgengi að klósettum er með ágætum í Moggahöllinni í Hádegismóum. Mannauðsstjóri Árvakurs, Svanhvít Ljósbjörg Guðmundsdóttir, hefur neyðst til þess að senda erindi á alla starfsmenn í von um að þannig megi koma í veg fyrir vandann. Yfirskrift tölvupóstsins er „Pissað í ruslafötu“. „Sæl.Eins og heiti tölvupóstsins gefur til kynna hefur einhver ítrekað pissað í ruslafötu á 1. hæðinni.Það eru ótal klósett í húsinu, vinsamlegast notið þau.“ Og undir ritar Svanhvít. Eins og sjá má í bréfi mannauðsstjórans er það ekki skortur á klósettum í byggingunni sem neyðir viðkomandi til að kasta af sér vatni í ruslafötuna – heldur eitthvað annað. Ef marka má þetta erindi Svanhvítar mannauðsstjóra, að að hún sendi þessa brýningu í tölvupósti til starfsmanna, þá virðist hún fremur gera ráð fyrir því að þarna sé starfsmaður á ferð, en að um einhvern utanaðkomandi sé að ræða. Vísir tókst ekki að ná í Svanhvíti við vinnslu fréttarinnar til að fá svar við þeirri spurningu hvort sökudólgurinn sé fundinn eða hvort til standi að grípa til frekari aðgerða vegna þessa óvenjulega vandamáls. Fjölmiðlar Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira
Ófremdarástand er nú á Morgunblaðinu því þar innan dyra gengur maður laus sem er virðist þjakaður af þeim geðræna kvilla að vilja pissa í ruslafötur. Þetta virðist vera einhvers konar blæti því aðgengi að klósettum er með ágætum í Moggahöllinni í Hádegismóum. Mannauðsstjóri Árvakurs, Svanhvít Ljósbjörg Guðmundsdóttir, hefur neyðst til þess að senda erindi á alla starfsmenn í von um að þannig megi koma í veg fyrir vandann. Yfirskrift tölvupóstsins er „Pissað í ruslafötu“. „Sæl.Eins og heiti tölvupóstsins gefur til kynna hefur einhver ítrekað pissað í ruslafötu á 1. hæðinni.Það eru ótal klósett í húsinu, vinsamlegast notið þau.“ Og undir ritar Svanhvít. Eins og sjá má í bréfi mannauðsstjórans er það ekki skortur á klósettum í byggingunni sem neyðir viðkomandi til að kasta af sér vatni í ruslafötuna – heldur eitthvað annað. Ef marka má þetta erindi Svanhvítar mannauðsstjóra, að að hún sendi þessa brýningu í tölvupósti til starfsmanna, þá virðist hún fremur gera ráð fyrir því að þarna sé starfsmaður á ferð, en að um einhvern utanaðkomandi sé að ræða. Vísir tókst ekki að ná í Svanhvíti við vinnslu fréttarinnar til að fá svar við þeirri spurningu hvort sökudólgurinn sé fundinn eða hvort til standi að grípa til frekari aðgerða vegna þessa óvenjulega vandamáls.
Fjölmiðlar Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira