WOW strandaglópar á Miami komast heim á morgun Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 14. júní 2017 21:15 Daníel Berg, ásamt leikstjóranum Spike Lee sem þeir félagar hittu í dag. Daníel Berg/Aðsend Farþegar sem urðu strandaglópar á Miami eftir að flug þeirra með WOW Air féll niður munu komast heim á morgun þökk sé leiguflugvélum á vegum fyrirtækisins. Þetta staðfestir Svana Friðriksdóttir, upplýsingafulltrúi flugfélagsins við Vísi. Flugið átti að fara frá Miami til Keflavíkur í gærkvöldi en var fellt niður vegna bilunar í einni af þremur Airbus 330-þotum flugfélagsins. Alls áttu 317 farþegar bókað flug með vélinni og fengu þeir tilkynningu samdægurs um að flugið hefði verið fellt niður. „Við verðum með tvær vélar heim frá Miami á morgun. Við sumsé leigðum eina breiðþotu og verðum auk þess með Airbus A321 vél á vegum okkar fyrir þá farþegar sem vilja fara heim á morgun. Við erum í þessum töluðu að hafa samband við farþega og bjóða upp á þennan möguleika, þeim sem vilja fara heim á morgun.“ Daníel Berg Grétarsson er einn þeirra farþega sem hafa verið strandaglópar á Miami og segir hann í samtali við Vísi að það hafi verið mikill léttir að heyra að málin hafi verið leyst með þessum hætti. „Þeir hringdu í okkur og létu okkur vita af þessu í dag. Það var ekkert sérlega spennandi tilhugsun að vera fastur hérna á þessum stað í viku, einhverju flugvallarhóteli. Þetta hefði verið svolítið eins og að vera í stofufangelsi og það voru ekki skilyrði sem maður var að fara að sætta sig við.“ Fréttir af flugi Tengdar fréttir Flug WOW air frá Miami féll niður vegna bilunar Flug WOW air númer 132 frá Miami til Keflavíkur sem fara átti eftir tæpan klukkutíma var fyrr í dag fellt niður vegna bilunar í einni af þremur Airbus 330-þotum flugfélagsins. 13. júní 2017 19:49 Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Innlent Fleiri fréttir Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Sjá meira
Farþegar sem urðu strandaglópar á Miami eftir að flug þeirra með WOW Air féll niður munu komast heim á morgun þökk sé leiguflugvélum á vegum fyrirtækisins. Þetta staðfestir Svana Friðriksdóttir, upplýsingafulltrúi flugfélagsins við Vísi. Flugið átti að fara frá Miami til Keflavíkur í gærkvöldi en var fellt niður vegna bilunar í einni af þremur Airbus 330-þotum flugfélagsins. Alls áttu 317 farþegar bókað flug með vélinni og fengu þeir tilkynningu samdægurs um að flugið hefði verið fellt niður. „Við verðum með tvær vélar heim frá Miami á morgun. Við sumsé leigðum eina breiðþotu og verðum auk þess með Airbus A321 vél á vegum okkar fyrir þá farþegar sem vilja fara heim á morgun. Við erum í þessum töluðu að hafa samband við farþega og bjóða upp á þennan möguleika, þeim sem vilja fara heim á morgun.“ Daníel Berg Grétarsson er einn þeirra farþega sem hafa verið strandaglópar á Miami og segir hann í samtali við Vísi að það hafi verið mikill léttir að heyra að málin hafi verið leyst með þessum hætti. „Þeir hringdu í okkur og létu okkur vita af þessu í dag. Það var ekkert sérlega spennandi tilhugsun að vera fastur hérna á þessum stað í viku, einhverju flugvallarhóteli. Þetta hefði verið svolítið eins og að vera í stofufangelsi og það voru ekki skilyrði sem maður var að fara að sætta sig við.“
Fréttir af flugi Tengdar fréttir Flug WOW air frá Miami féll niður vegna bilunar Flug WOW air númer 132 frá Miami til Keflavíkur sem fara átti eftir tæpan klukkutíma var fyrr í dag fellt niður vegna bilunar í einni af þremur Airbus 330-þotum flugfélagsins. 13. júní 2017 19:49 Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Innlent Fleiri fréttir Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Sjá meira
Flug WOW air frá Miami féll niður vegna bilunar Flug WOW air númer 132 frá Miami til Keflavíkur sem fara átti eftir tæpan klukkutíma var fyrr í dag fellt niður vegna bilunar í einni af þremur Airbus 330-þotum flugfélagsins. 13. júní 2017 19:49