Hvíta húsið hætt að svara spurningum um Trump og Rússarannsóknina Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 31. maí 2017 23:24 Donald Trump og Sean Spicer. vísir/getty Hvíta húsið tilkynnti í dag að það væri hætt að svara spurningum fjölmiðla varðandi rannsókn Bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, á meintum tengslum starfsmanna kosningabaráttu Donald Trump, Bandaríkjaforseta, við Rússa. Þetta kom fram á blaðamannafundi Sean Spicer, fjölmiðlafulltrúa forsetans, í Hvíta húsinu í dag þegar hann var spurður út í James Comey, fyrrverandi forstjóra FBI, og tilvonandi vitnisburð hans fyrir leyniþjónustunefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings í næstu viku. Greint var frá því fyrr í dag að Comey, sem Trump rak úr embætti forstjóra FBI, muni staðfesta með vitnisburðinum að forsetinn hafi þrýst á hann að hætta Rússarannsókninni en þegar Spicer var spurður út í sannanir Comey og það hvort Trump hefði hindrað framgang réttvísinnar sagði hann: „Við höldum okkur við dagskrá forsetans og öllum spurningum um þetta mál verður beint til lögmannsins Marc Kasowitz.“ Kasowitz hefur lengi verið lögmaður Trump og hefur meðal annast samningagerð fyrir hann og verið skilnaðarlögfræðingurinn hans. Donald Trump Tengdar fréttir Flynn hyggst koma gögnum til þingnefndar Bandarísk þingnefnd rannsakar nú afskipti Rússa af bandarísku forsetakosningunum sem fram fóru á síðasta ári. 31. maí 2017 09:01 Trump er vaknaður: Spyr hver geti fundið út sanna merkingu „covfefe“ Donald Trump Bandaríkjaforseti getur greinilega haft húmor fyrir sjálfum sér því hann birti í morgun tíst þar sem hann spyr hver geti fundið út sanna merkingu orðsins "covfefe“. 31. maí 2017 10:19 Comey mun bera vitni hjá öldungadeildinni um samskipti sín við Trump James Comey, fyrrverandi forstjóri Bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, mun bera vitni hjá öldungadeild Bandaríkjaþings í næstu viku og staðfesta þar ásakanir þess efnis að Donald Tump, Bandaríkjaforseti, hafi þrýst á hann um að hætta rannsókn á meintum tengslum ráðgjafa forsetans við Rússa. 31. maí 2017 17:59 Mest lesið Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Erlent „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Innlent Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Innlent Fleiri fréttir Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Sjá meira
Hvíta húsið tilkynnti í dag að það væri hætt að svara spurningum fjölmiðla varðandi rannsókn Bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, á meintum tengslum starfsmanna kosningabaráttu Donald Trump, Bandaríkjaforseta, við Rússa. Þetta kom fram á blaðamannafundi Sean Spicer, fjölmiðlafulltrúa forsetans, í Hvíta húsinu í dag þegar hann var spurður út í James Comey, fyrrverandi forstjóra FBI, og tilvonandi vitnisburð hans fyrir leyniþjónustunefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings í næstu viku. Greint var frá því fyrr í dag að Comey, sem Trump rak úr embætti forstjóra FBI, muni staðfesta með vitnisburðinum að forsetinn hafi þrýst á hann að hætta Rússarannsókninni en þegar Spicer var spurður út í sannanir Comey og það hvort Trump hefði hindrað framgang réttvísinnar sagði hann: „Við höldum okkur við dagskrá forsetans og öllum spurningum um þetta mál verður beint til lögmannsins Marc Kasowitz.“ Kasowitz hefur lengi verið lögmaður Trump og hefur meðal annast samningagerð fyrir hann og verið skilnaðarlögfræðingurinn hans.
Donald Trump Tengdar fréttir Flynn hyggst koma gögnum til þingnefndar Bandarísk þingnefnd rannsakar nú afskipti Rússa af bandarísku forsetakosningunum sem fram fóru á síðasta ári. 31. maí 2017 09:01 Trump er vaknaður: Spyr hver geti fundið út sanna merkingu „covfefe“ Donald Trump Bandaríkjaforseti getur greinilega haft húmor fyrir sjálfum sér því hann birti í morgun tíst þar sem hann spyr hver geti fundið út sanna merkingu orðsins "covfefe“. 31. maí 2017 10:19 Comey mun bera vitni hjá öldungadeildinni um samskipti sín við Trump James Comey, fyrrverandi forstjóri Bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, mun bera vitni hjá öldungadeild Bandaríkjaþings í næstu viku og staðfesta þar ásakanir þess efnis að Donald Tump, Bandaríkjaforseti, hafi þrýst á hann um að hætta rannsókn á meintum tengslum ráðgjafa forsetans við Rússa. 31. maí 2017 17:59 Mest lesið Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Erlent „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Innlent Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Innlent Fleiri fréttir Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Sjá meira
Flynn hyggst koma gögnum til þingnefndar Bandarísk þingnefnd rannsakar nú afskipti Rússa af bandarísku forsetakosningunum sem fram fóru á síðasta ári. 31. maí 2017 09:01
Trump er vaknaður: Spyr hver geti fundið út sanna merkingu „covfefe“ Donald Trump Bandaríkjaforseti getur greinilega haft húmor fyrir sjálfum sér því hann birti í morgun tíst þar sem hann spyr hver geti fundið út sanna merkingu orðsins "covfefe“. 31. maí 2017 10:19
Comey mun bera vitni hjá öldungadeildinni um samskipti sín við Trump James Comey, fyrrverandi forstjóri Bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, mun bera vitni hjá öldungadeild Bandaríkjaþings í næstu viku og staðfesta þar ásakanir þess efnis að Donald Tump, Bandaríkjaforseti, hafi þrýst á hann um að hætta rannsókn á meintum tengslum ráðgjafa forsetans við Rússa. 31. maí 2017 17:59