Hvíta húsið hætt að svara spurningum um Trump og Rússarannsóknina Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 31. maí 2017 23:24 Donald Trump og Sean Spicer. vísir/getty Hvíta húsið tilkynnti í dag að það væri hætt að svara spurningum fjölmiðla varðandi rannsókn Bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, á meintum tengslum starfsmanna kosningabaráttu Donald Trump, Bandaríkjaforseta, við Rússa. Þetta kom fram á blaðamannafundi Sean Spicer, fjölmiðlafulltrúa forsetans, í Hvíta húsinu í dag þegar hann var spurður út í James Comey, fyrrverandi forstjóra FBI, og tilvonandi vitnisburð hans fyrir leyniþjónustunefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings í næstu viku. Greint var frá því fyrr í dag að Comey, sem Trump rak úr embætti forstjóra FBI, muni staðfesta með vitnisburðinum að forsetinn hafi þrýst á hann að hætta Rússarannsókninni en þegar Spicer var spurður út í sannanir Comey og það hvort Trump hefði hindrað framgang réttvísinnar sagði hann: „Við höldum okkur við dagskrá forsetans og öllum spurningum um þetta mál verður beint til lögmannsins Marc Kasowitz.“ Kasowitz hefur lengi verið lögmaður Trump og hefur meðal annast samningagerð fyrir hann og verið skilnaðarlögfræðingurinn hans. Donald Trump Tengdar fréttir Flynn hyggst koma gögnum til þingnefndar Bandarísk þingnefnd rannsakar nú afskipti Rússa af bandarísku forsetakosningunum sem fram fóru á síðasta ári. 31. maí 2017 09:01 Trump er vaknaður: Spyr hver geti fundið út sanna merkingu „covfefe“ Donald Trump Bandaríkjaforseti getur greinilega haft húmor fyrir sjálfum sér því hann birti í morgun tíst þar sem hann spyr hver geti fundið út sanna merkingu orðsins "covfefe“. 31. maí 2017 10:19 Comey mun bera vitni hjá öldungadeildinni um samskipti sín við Trump James Comey, fyrrverandi forstjóri Bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, mun bera vitni hjá öldungadeild Bandaríkjaþings í næstu viku og staðfesta þar ásakanir þess efnis að Donald Tump, Bandaríkjaforseti, hafi þrýst á hann um að hætta rannsókn á meintum tengslum ráðgjafa forsetans við Rússa. 31. maí 2017 17:59 Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent Fleiri fréttir Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreyfingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Sjá meira
Hvíta húsið tilkynnti í dag að það væri hætt að svara spurningum fjölmiðla varðandi rannsókn Bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, á meintum tengslum starfsmanna kosningabaráttu Donald Trump, Bandaríkjaforseta, við Rússa. Þetta kom fram á blaðamannafundi Sean Spicer, fjölmiðlafulltrúa forsetans, í Hvíta húsinu í dag þegar hann var spurður út í James Comey, fyrrverandi forstjóra FBI, og tilvonandi vitnisburð hans fyrir leyniþjónustunefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings í næstu viku. Greint var frá því fyrr í dag að Comey, sem Trump rak úr embætti forstjóra FBI, muni staðfesta með vitnisburðinum að forsetinn hafi þrýst á hann að hætta Rússarannsókninni en þegar Spicer var spurður út í sannanir Comey og það hvort Trump hefði hindrað framgang réttvísinnar sagði hann: „Við höldum okkur við dagskrá forsetans og öllum spurningum um þetta mál verður beint til lögmannsins Marc Kasowitz.“ Kasowitz hefur lengi verið lögmaður Trump og hefur meðal annast samningagerð fyrir hann og verið skilnaðarlögfræðingurinn hans.
Donald Trump Tengdar fréttir Flynn hyggst koma gögnum til þingnefndar Bandarísk þingnefnd rannsakar nú afskipti Rússa af bandarísku forsetakosningunum sem fram fóru á síðasta ári. 31. maí 2017 09:01 Trump er vaknaður: Spyr hver geti fundið út sanna merkingu „covfefe“ Donald Trump Bandaríkjaforseti getur greinilega haft húmor fyrir sjálfum sér því hann birti í morgun tíst þar sem hann spyr hver geti fundið út sanna merkingu orðsins "covfefe“. 31. maí 2017 10:19 Comey mun bera vitni hjá öldungadeildinni um samskipti sín við Trump James Comey, fyrrverandi forstjóri Bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, mun bera vitni hjá öldungadeild Bandaríkjaþings í næstu viku og staðfesta þar ásakanir þess efnis að Donald Tump, Bandaríkjaforseti, hafi þrýst á hann um að hætta rannsókn á meintum tengslum ráðgjafa forsetans við Rússa. 31. maí 2017 17:59 Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent Fleiri fréttir Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreyfingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Sjá meira
Flynn hyggst koma gögnum til þingnefndar Bandarísk þingnefnd rannsakar nú afskipti Rússa af bandarísku forsetakosningunum sem fram fóru á síðasta ári. 31. maí 2017 09:01
Trump er vaknaður: Spyr hver geti fundið út sanna merkingu „covfefe“ Donald Trump Bandaríkjaforseti getur greinilega haft húmor fyrir sjálfum sér því hann birti í morgun tíst þar sem hann spyr hver geti fundið út sanna merkingu orðsins "covfefe“. 31. maí 2017 10:19
Comey mun bera vitni hjá öldungadeildinni um samskipti sín við Trump James Comey, fyrrverandi forstjóri Bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, mun bera vitni hjá öldungadeild Bandaríkjaþings í næstu viku og staðfesta þar ásakanir þess efnis að Donald Tump, Bandaríkjaforseti, hafi þrýst á hann um að hætta rannsókn á meintum tengslum ráðgjafa forsetans við Rússa. 31. maí 2017 17:59