Fyrrum heimsmeistari á mótorhjóli lést eftir hjólreiðaslys Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. maí 2017 17:15 Nicky Hayden með aðdáendum sínum. Vísir/Getty Nicky Hayden, fyrrum heimsmeistari á MotoGP mótaröðinni, lést í dag af sárum sínum fimm dögum eftir að hann lenti í hjólreiðaslysi á strandvegi nálægt Rimini á Ítalíu. Bandaríkjamaðurinn lenti því því að bíll keyrði á hann þegar hann var út að hjóla 17. maí síðastliðinn. Upptökur af slysinu sýndu að Hayden stoppaði ekki við stöðvunarskyldu og það leit út fyrir að hann var með einbeitinguna á iPodanum sínum en ekki á umferðinni í kringum sig. Nicky Hayden varð meðal annars fyrir miklum heilaskaða í slysinu og hann var búinn að vera í gjörgæslu síðan á Maurizio Bufalini sjúkrahúsinu í Cesena á Ítalíu. Hann tapaði baráttunni fyrir lífi sínu í dag. Nicky Hayden bar 35 ára gamall og var enn að keppa á mótorhjóli. Síðast mótið hans var 14. maí síðastliðinn þar sem hann endaði í tólfta sæti. Hayden er í þrettánda sæti í baráttunni um heimsbikarinn í ár. Hayden vann sinn eina heimsmeistaratitil árið 2006 er hann hafði betur á móti hinum margfalda heimsmeistara Valentino Rossi. Hayden endaði þá fimm ára sigurgöngu Rossi. Enginn Bandaríkjamaður hefur síðan náð að endurtaka leikinn og vinna MotoGP heimsmeistaratitilinn en Spánverjar hafa verið mjög sterki í þessari keppni undanfarin ár.Nicky HaydenVísir/Getty Aðrar íþróttir Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Henríetta lánuð til Þór/KA Í beinni: Haukar - Fram | Rísa þær upp eftir risatap? Í beinni: Víkingur R. - Þróttur R. | Reykjavíkurslagur í Víkinni Í beinni: Breiðablik - Fram | Nýliðarnir heimsækja meistarana Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Laugardalsvöllur tekur lit Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Leeds sló eigið stigamet Sjá meira
Nicky Hayden, fyrrum heimsmeistari á MotoGP mótaröðinni, lést í dag af sárum sínum fimm dögum eftir að hann lenti í hjólreiðaslysi á strandvegi nálægt Rimini á Ítalíu. Bandaríkjamaðurinn lenti því því að bíll keyrði á hann þegar hann var út að hjóla 17. maí síðastliðinn. Upptökur af slysinu sýndu að Hayden stoppaði ekki við stöðvunarskyldu og það leit út fyrir að hann var með einbeitinguna á iPodanum sínum en ekki á umferðinni í kringum sig. Nicky Hayden varð meðal annars fyrir miklum heilaskaða í slysinu og hann var búinn að vera í gjörgæslu síðan á Maurizio Bufalini sjúkrahúsinu í Cesena á Ítalíu. Hann tapaði baráttunni fyrir lífi sínu í dag. Nicky Hayden bar 35 ára gamall og var enn að keppa á mótorhjóli. Síðast mótið hans var 14. maí síðastliðinn þar sem hann endaði í tólfta sæti. Hayden er í þrettánda sæti í baráttunni um heimsbikarinn í ár. Hayden vann sinn eina heimsmeistaratitil árið 2006 er hann hafði betur á móti hinum margfalda heimsmeistara Valentino Rossi. Hayden endaði þá fimm ára sigurgöngu Rossi. Enginn Bandaríkjamaður hefur síðan náð að endurtaka leikinn og vinna MotoGP heimsmeistaratitilinn en Spánverjar hafa verið mjög sterki í þessari keppni undanfarin ár.Nicky HaydenVísir/Getty
Aðrar íþróttir Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Henríetta lánuð til Þór/KA Í beinni: Haukar - Fram | Rísa þær upp eftir risatap? Í beinni: Víkingur R. - Þróttur R. | Reykjavíkurslagur í Víkinni Í beinni: Breiðablik - Fram | Nýliðarnir heimsækja meistarana Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Laugardalsvöllur tekur lit Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Leeds sló eigið stigamet Sjá meira