Fresta prófunum á sams konar flugvélum og Icelandair hefur pantað Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 11. maí 2017 10:22 Icelandair hefur pantað sextán Boeing 737 MAX flugvélar. Vísir/Getty Bandaríski flugvélaframleiðandinn Boeing hefur tímabundið hætt prófunum á 737 MAX flugvélum sem fyrirtækið er með í þróun. Ástæðan er möguleg vandræði með íhlut í þotuhreyflum flugvélanna. BBC greinir frá.Boeing segir að framleiðandi íhlutarins hafi látið vita af mögulegu vandamáli og því hafi verið ákveðið að hætta prófunum í bili á meðan gengið úr skugga um að allt sé í lagi. Boeing segir þó að vandræði með íhlutinn hafi ekki komið í ljós í prófunum hingað til en fyrirtækið vilji hafa vaðið fyrir neðan sig. Vélarnar eru í þróun og stutt er í afhendingu fyrstu vélarinnar. Boeing segir að þrátt fyrir vandamálið mögulega muni framleiðsla halda áfram. Reiknað er með að fyrsta flugvélin af þessari tegund verði afhent síðar í mánuðinum en indverska flugfélagið SpiceJet mun fá fyrsta eintakið. MAX-útgáfan mun koma í stað eldri tegunda af 737 flugvéla Boeing en hún á að vera mun sparneytnari en fyrri tegundir. Flugvélin mun koma í tveimur útgáfum sem nefnast einfaldlega 8 og 9. Fjölmörg flugfélög hafa gengið frá pöntunum á vélunum og þar á meðal er Icelandair. Árið 2013 var gengið frá samningum um kaup á sextán Boeing 737 MAX 8 og MAX 9 flugvélum auk þess sem samið var um kauprétt á átta vélum til viðbótar, að því er segir á heimasíðu Icelandair Fréttir af flugi Tengdar fréttir Icelandair gengur frá kaupum á sextán 737 MAX flugvélum frá Boeing Icelandair og Boeing hafa gengið endanlega frá samningum um kaup þess á sextán 737 MAX 8 og 737 MAX 9 flugvélum ásamt kauprétti á átta 737 MAX flugvélum til viðbótar. Viljayfirlýsing um kaupin var gerð í desember s.l. 13. febrúar 2013 09:35 Framtíðarþota Icelandair í flugprófunum hjá Boeing Þotan sem sennilega mun flytja flesta Íslendinga til útlanda næstu áratugina flaug í fyrsta sinn á dögunum. 13. febrúar 2016 18:45 Mest lesið Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Bandaríski flugvélaframleiðandinn Boeing hefur tímabundið hætt prófunum á 737 MAX flugvélum sem fyrirtækið er með í þróun. Ástæðan er möguleg vandræði með íhlut í þotuhreyflum flugvélanna. BBC greinir frá.Boeing segir að framleiðandi íhlutarins hafi látið vita af mögulegu vandamáli og því hafi verið ákveðið að hætta prófunum í bili á meðan gengið úr skugga um að allt sé í lagi. Boeing segir þó að vandræði með íhlutinn hafi ekki komið í ljós í prófunum hingað til en fyrirtækið vilji hafa vaðið fyrir neðan sig. Vélarnar eru í þróun og stutt er í afhendingu fyrstu vélarinnar. Boeing segir að þrátt fyrir vandamálið mögulega muni framleiðsla halda áfram. Reiknað er með að fyrsta flugvélin af þessari tegund verði afhent síðar í mánuðinum en indverska flugfélagið SpiceJet mun fá fyrsta eintakið. MAX-útgáfan mun koma í stað eldri tegunda af 737 flugvéla Boeing en hún á að vera mun sparneytnari en fyrri tegundir. Flugvélin mun koma í tveimur útgáfum sem nefnast einfaldlega 8 og 9. Fjölmörg flugfélög hafa gengið frá pöntunum á vélunum og þar á meðal er Icelandair. Árið 2013 var gengið frá samningum um kaup á sextán Boeing 737 MAX 8 og MAX 9 flugvélum auk þess sem samið var um kauprétt á átta vélum til viðbótar, að því er segir á heimasíðu Icelandair
Fréttir af flugi Tengdar fréttir Icelandair gengur frá kaupum á sextán 737 MAX flugvélum frá Boeing Icelandair og Boeing hafa gengið endanlega frá samningum um kaup þess á sextán 737 MAX 8 og 737 MAX 9 flugvélum ásamt kauprétti á átta 737 MAX flugvélum til viðbótar. Viljayfirlýsing um kaupin var gerð í desember s.l. 13. febrúar 2013 09:35 Framtíðarþota Icelandair í flugprófunum hjá Boeing Þotan sem sennilega mun flytja flesta Íslendinga til útlanda næstu áratugina flaug í fyrsta sinn á dögunum. 13. febrúar 2016 18:45 Mest lesið Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Icelandair gengur frá kaupum á sextán 737 MAX flugvélum frá Boeing Icelandair og Boeing hafa gengið endanlega frá samningum um kaup þess á sextán 737 MAX 8 og 737 MAX 9 flugvélum ásamt kauprétti á átta 737 MAX flugvélum til viðbótar. Viljayfirlýsing um kaupin var gerð í desember s.l. 13. febrúar 2013 09:35
Framtíðarþota Icelandair í flugprófunum hjá Boeing Þotan sem sennilega mun flytja flesta Íslendinga til útlanda næstu áratugina flaug í fyrsta sinn á dögunum. 13. febrúar 2016 18:45
Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent
Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent