Trump býður öllum öldungadeildarþingmönnum til fundar vegna Norður-Kóreu Atli Ísleifsson skrifar 25. apríl 2017 09:00 Donald Trump Bandaríkjaforseti. Vísir/AFP Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur boðið öllum hundrað þingmönnum öldungadeildar Bandaríkjaþings til fundar í Hvíta húsinu til að ræða málefni Norður-Kóreu á morgun. Utanríkisráðherrann Rex Tillerson, varnarmálaráðherrann James Mattis og fjöldi annarra í ríkisstjórn Trump munu þar taka þátt. Óvenjulegt er að forseti fundi með öllum þingmönnum öldungadeildar í Hvíta húsinu, en það var Sean Spicer, fjölmiðlafulltrúi Trump, sem greindi frá fundinum í gær. Upphaflega stóð til að fundurinn færi fram í bandaríska þinghúsinu í Washington DC en Trump lagði hins vegar til að hann yrði haldinn í Hvíta húsinu. Á fundi með sendiherrum í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna í gær sagði Trump að ríki heims yrðu að vera reiðubúin að herða refsiaðgerðir gegn Norður-Kóreu vegna eldflauga- og kjarnorkutilrauna stjórnvalda þar í landi. Donald Trump Norður-Kórea Tengdar fréttir Hóta að sökkva flugmóðurskipi Bandaríkjanna Norður-Kóreumenn lýsa Carl Vinson sem "ógeðslegu dýri“ og segja að árás á það myndi sýna mátt herafla ríkisins. 23. apríl 2017 09:19 Hækka viðbúnaðarstig vegna hátíðar hersins í norðri Gífurlegur viðbúnarður er á Kóreuskaga. 21. apríl 2017 11:05 Bandarískur kjarnorkukafbátur kominn til Suður-Kóreu Óttast er að Norður-Kóreumenn ætli sér að sprengja enn eina kjarnorkusprengjuna í tilraunaskyni. 25. apríl 2017 08:24 Hættan á kjarnorkusprengingu ekki meiri síðan í Kalda stríðinu Stirt samband kjarnorkuveldanna ein helsta ástæðan fyrir því að stofnun Sameinuðu þjóðanna telur hættu á sprengingu ekki hafa verið meiri í 26 ár. 22. apríl 2017 18:30 Segjast hættir að treysta Trump Misvísandi skilaboð um leið flotadeildar bandaríkjahers að Kóreuskaga valda fjaðrafoki í Suður-Kóreu. Forsetaframbjóðandi segir Kóreumenn ekki geta treyst Trump sem forseta ef hann var í raun að segja ósatt. 21. apríl 2017 06:00 Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridgeskíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur boðið öllum hundrað þingmönnum öldungadeildar Bandaríkjaþings til fundar í Hvíta húsinu til að ræða málefni Norður-Kóreu á morgun. Utanríkisráðherrann Rex Tillerson, varnarmálaráðherrann James Mattis og fjöldi annarra í ríkisstjórn Trump munu þar taka þátt. Óvenjulegt er að forseti fundi með öllum þingmönnum öldungadeildar í Hvíta húsinu, en það var Sean Spicer, fjölmiðlafulltrúi Trump, sem greindi frá fundinum í gær. Upphaflega stóð til að fundurinn færi fram í bandaríska þinghúsinu í Washington DC en Trump lagði hins vegar til að hann yrði haldinn í Hvíta húsinu. Á fundi með sendiherrum í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna í gær sagði Trump að ríki heims yrðu að vera reiðubúin að herða refsiaðgerðir gegn Norður-Kóreu vegna eldflauga- og kjarnorkutilrauna stjórnvalda þar í landi.
Donald Trump Norður-Kórea Tengdar fréttir Hóta að sökkva flugmóðurskipi Bandaríkjanna Norður-Kóreumenn lýsa Carl Vinson sem "ógeðslegu dýri“ og segja að árás á það myndi sýna mátt herafla ríkisins. 23. apríl 2017 09:19 Hækka viðbúnaðarstig vegna hátíðar hersins í norðri Gífurlegur viðbúnarður er á Kóreuskaga. 21. apríl 2017 11:05 Bandarískur kjarnorkukafbátur kominn til Suður-Kóreu Óttast er að Norður-Kóreumenn ætli sér að sprengja enn eina kjarnorkusprengjuna í tilraunaskyni. 25. apríl 2017 08:24 Hættan á kjarnorkusprengingu ekki meiri síðan í Kalda stríðinu Stirt samband kjarnorkuveldanna ein helsta ástæðan fyrir því að stofnun Sameinuðu þjóðanna telur hættu á sprengingu ekki hafa verið meiri í 26 ár. 22. apríl 2017 18:30 Segjast hættir að treysta Trump Misvísandi skilaboð um leið flotadeildar bandaríkjahers að Kóreuskaga valda fjaðrafoki í Suður-Kóreu. Forsetaframbjóðandi segir Kóreumenn ekki geta treyst Trump sem forseta ef hann var í raun að segja ósatt. 21. apríl 2017 06:00 Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridgeskíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Sjá meira
Hóta að sökkva flugmóðurskipi Bandaríkjanna Norður-Kóreumenn lýsa Carl Vinson sem "ógeðslegu dýri“ og segja að árás á það myndi sýna mátt herafla ríkisins. 23. apríl 2017 09:19
Hækka viðbúnaðarstig vegna hátíðar hersins í norðri Gífurlegur viðbúnarður er á Kóreuskaga. 21. apríl 2017 11:05
Bandarískur kjarnorkukafbátur kominn til Suður-Kóreu Óttast er að Norður-Kóreumenn ætli sér að sprengja enn eina kjarnorkusprengjuna í tilraunaskyni. 25. apríl 2017 08:24
Hættan á kjarnorkusprengingu ekki meiri síðan í Kalda stríðinu Stirt samband kjarnorkuveldanna ein helsta ástæðan fyrir því að stofnun Sameinuðu þjóðanna telur hættu á sprengingu ekki hafa verið meiri í 26 ár. 22. apríl 2017 18:30
Segjast hættir að treysta Trump Misvísandi skilaboð um leið flotadeildar bandaríkjahers að Kóreuskaga valda fjaðrafoki í Suður-Kóreu. Forsetaframbjóðandi segir Kóreumenn ekki geta treyst Trump sem forseta ef hann var í raun að segja ósatt. 21. apríl 2017 06:00