Þekktur barnaníðingur slapp með skilorð vegna dráttar á rannsókn Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 3. apríl 2017 22:54 Rannsókn á máli Gunnars tók fjögur ár, og var dómurinn skilorðsbundinn til tveggja ára. Gunnar Jakobsson var í Héraðsdómi Suðurlands í síðustu viku dæmdur í 18 mánaða fangelsi fyrir vörslu á barnaklámi. Gunnar, áður Roy Svanur Shannon, er þekktur barnaníðingur en dráttur á rannsókn málsins varð til þess að dómurinn varð skilorðsbundinn. Hátt í 50 þúsund ljósmyndir og tæplega 500 myndskeið fundust í vörslum Gunnars í janúar 2013 og játaði hann brot sitt skýlaust. Fram kemur í dómnum yfir Gunnari, sem er 73 ára, að hann hafi aldrei sætt refsingu áður. Hann var hins vegar dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir tuttugu árum fyrir kynferðisbrot gegn sex stúlkum og dreifingu á klámi á netinu. Gunnar flutti síðan til Noregs þar sem hann bjó um hríð en þegar hann sneri aftur hafði hann breytt nafni sínu úr Roy Shannon í Gunnar Jakobsson. „Að teknu tilliti til þess að verulegur dráttur varð á rannsókn málsins, sem ekki verður séð að ákærða sé um að kenna, og að teknu tilliti til skýlausrar játningar ákærða, þykir rétt að fresta fullnustu refsingarinnar og skal hún falla niður að liðnum tveimur árum haldi ákærði almennt skilorð,“ segir í dómnum.RÚV greindi frá því fyrir fimm árum að tilkynnt hefði verið um ferðir Gunnars nærri fósturheimili á Stokkseyri, en nágrannar komust að því fyrir tilviljun hver hann væri. Barnavernd hafi þá verið látin vita af málinu en ekkert var hægt að aðhafast þar sem maðurinn var ekki grunaður um afbrot. Þá var Gunnar úrskurðaður í gæsluvarðhald, grunaður um að hafa brotið gegn þremur börnum á Suðurlandi, árið 2013. Skýrslur voru teknar af börnunum í Barnahúsi en niðurstaða rannsóknarinnar var að ákæra þótti ekki líkleg til sakfellingar. Var honum því sleppt úr haldi. Tengdar fréttir Þekktur barnaníðingur enn í haldi á Selfossi Þekktur barnaníðingur, Gunnar Jakobsson, sem lögreglan í Árnessýslu handtók í gær, er enn í vörslu lögreglu, en ekki liggur fyrir hvort krafist verður gæsluvarðhaldsúrskurðar yfir honum. 11. janúar 2013 06:51 Heimili barnaníðings í gæsluvarðhaldi lagt í rúst Brotist var inn á heimili barnaníðingsins Gunnars Jakobssonar á Stokkseyri aðfaranótt laugardags. Gunnar hefur setið í gæsluvarðhaldi frá því á föstudag grunaður um að hafa brotið kynferðislega gegn börnum. 15. janúar 2013 17:49 Þekktur barnaníðingur grunaður um brot gegn þremur ungum börnum Dómari við Héraðsdóm Suðurlands tók sér frest til klukkan fimm í dag til að úrskurða um það hvort að þekktur barnaníðingur, Gunnar Jakobsson, skyldi sæta gæsluvarðhaldi. 11. janúar 2013 13:35 Samtök vistheimilabarna fordæma heimsóknir barnaníðings á fósturheimili "Okkur er mjög brugðið að sjá þetta,“ segir Víglundur Þór Víglundsson, formaður samtaka vistheimilabarna, en sjálfur varð hann fyrir grimmu ofbeldi á Breiðavík þegar hann dvaldi þar sem barn. Samtök vistheimilabarna sendu frá sér ályktun seint í gærkvöldi þar sem þau fordæmdu ákvörðun fósturheimilis úti á landi sem leyfið barnaníðingi að umgangast börn sem þar voru í fóstri. 12. júní 2012 10:05 Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Fleiri fréttir Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Sjá meira
Gunnar Jakobsson var í Héraðsdómi Suðurlands í síðustu viku dæmdur í 18 mánaða fangelsi fyrir vörslu á barnaklámi. Gunnar, áður Roy Svanur Shannon, er þekktur barnaníðingur en dráttur á rannsókn málsins varð til þess að dómurinn varð skilorðsbundinn. Hátt í 50 þúsund ljósmyndir og tæplega 500 myndskeið fundust í vörslum Gunnars í janúar 2013 og játaði hann brot sitt skýlaust. Fram kemur í dómnum yfir Gunnari, sem er 73 ára, að hann hafi aldrei sætt refsingu áður. Hann var hins vegar dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir tuttugu árum fyrir kynferðisbrot gegn sex stúlkum og dreifingu á klámi á netinu. Gunnar flutti síðan til Noregs þar sem hann bjó um hríð en þegar hann sneri aftur hafði hann breytt nafni sínu úr Roy Shannon í Gunnar Jakobsson. „Að teknu tilliti til þess að verulegur dráttur varð á rannsókn málsins, sem ekki verður séð að ákærða sé um að kenna, og að teknu tilliti til skýlausrar játningar ákærða, þykir rétt að fresta fullnustu refsingarinnar og skal hún falla niður að liðnum tveimur árum haldi ákærði almennt skilorð,“ segir í dómnum.RÚV greindi frá því fyrir fimm árum að tilkynnt hefði verið um ferðir Gunnars nærri fósturheimili á Stokkseyri, en nágrannar komust að því fyrir tilviljun hver hann væri. Barnavernd hafi þá verið látin vita af málinu en ekkert var hægt að aðhafast þar sem maðurinn var ekki grunaður um afbrot. Þá var Gunnar úrskurðaður í gæsluvarðhald, grunaður um að hafa brotið gegn þremur börnum á Suðurlandi, árið 2013. Skýrslur voru teknar af börnunum í Barnahúsi en niðurstaða rannsóknarinnar var að ákæra þótti ekki líkleg til sakfellingar. Var honum því sleppt úr haldi.
Tengdar fréttir Þekktur barnaníðingur enn í haldi á Selfossi Þekktur barnaníðingur, Gunnar Jakobsson, sem lögreglan í Árnessýslu handtók í gær, er enn í vörslu lögreglu, en ekki liggur fyrir hvort krafist verður gæsluvarðhaldsúrskurðar yfir honum. 11. janúar 2013 06:51 Heimili barnaníðings í gæsluvarðhaldi lagt í rúst Brotist var inn á heimili barnaníðingsins Gunnars Jakobssonar á Stokkseyri aðfaranótt laugardags. Gunnar hefur setið í gæsluvarðhaldi frá því á föstudag grunaður um að hafa brotið kynferðislega gegn börnum. 15. janúar 2013 17:49 Þekktur barnaníðingur grunaður um brot gegn þremur ungum börnum Dómari við Héraðsdóm Suðurlands tók sér frest til klukkan fimm í dag til að úrskurða um það hvort að þekktur barnaníðingur, Gunnar Jakobsson, skyldi sæta gæsluvarðhaldi. 11. janúar 2013 13:35 Samtök vistheimilabarna fordæma heimsóknir barnaníðings á fósturheimili "Okkur er mjög brugðið að sjá þetta,“ segir Víglundur Þór Víglundsson, formaður samtaka vistheimilabarna, en sjálfur varð hann fyrir grimmu ofbeldi á Breiðavík þegar hann dvaldi þar sem barn. Samtök vistheimilabarna sendu frá sér ályktun seint í gærkvöldi þar sem þau fordæmdu ákvörðun fósturheimilis úti á landi sem leyfið barnaníðingi að umgangast börn sem þar voru í fóstri. 12. júní 2012 10:05 Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Fleiri fréttir Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Sjá meira
Þekktur barnaníðingur enn í haldi á Selfossi Þekktur barnaníðingur, Gunnar Jakobsson, sem lögreglan í Árnessýslu handtók í gær, er enn í vörslu lögreglu, en ekki liggur fyrir hvort krafist verður gæsluvarðhaldsúrskurðar yfir honum. 11. janúar 2013 06:51
Heimili barnaníðings í gæsluvarðhaldi lagt í rúst Brotist var inn á heimili barnaníðingsins Gunnars Jakobssonar á Stokkseyri aðfaranótt laugardags. Gunnar hefur setið í gæsluvarðhaldi frá því á föstudag grunaður um að hafa brotið kynferðislega gegn börnum. 15. janúar 2013 17:49
Þekktur barnaníðingur grunaður um brot gegn þremur ungum börnum Dómari við Héraðsdóm Suðurlands tók sér frest til klukkan fimm í dag til að úrskurða um það hvort að þekktur barnaníðingur, Gunnar Jakobsson, skyldi sæta gæsluvarðhaldi. 11. janúar 2013 13:35
Samtök vistheimilabarna fordæma heimsóknir barnaníðings á fósturheimili "Okkur er mjög brugðið að sjá þetta,“ segir Víglundur Þór Víglundsson, formaður samtaka vistheimilabarna, en sjálfur varð hann fyrir grimmu ofbeldi á Breiðavík þegar hann dvaldi þar sem barn. Samtök vistheimilabarna sendu frá sér ályktun seint í gærkvöldi þar sem þau fordæmdu ákvörðun fósturheimilis úti á landi sem leyfið barnaníðingi að umgangast börn sem þar voru í fóstri. 12. júní 2012 10:05
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels