Icelandair ekki gert að greiða týndan iPhone Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 6. apríl 2017 10:14 Stúlkan gleymdi símanum sínum í sætisvasa en mátti ekki fara aftur um borð til þess að sækja hann. Vísir/Vilhelm Samgöngustofa hefur hafnað því að Icelandair verði gert að greiða skaðabætur vegna iPhone-síma sem tólf ára stúlka glataði um borð í flugvél flugfélagsins á leið frá Washington til Keflavíkur. Skömmu eftir lendingu uppgötvaði stúlkan að hún hafði gleymt símanum í sætisvasa þegar hún fór frá borði. Henni var hins vegar ekki heimilað að fara aftur um borð til að leita að símanum en var þess í stað bent á upplýsingaborð. Síminn fannst aldrei og kvartaði faðir stúlkunnar til Samgöngustofu og krafðist skaðabóta frá Icelandair. Að sögn kvartanda fékk stúlkan engar upplýsingar eða svör eftir að hún tilkynnti um tap símans. Ekki heimilt að hleypa farþega aftur um borðIcelandair hafnaði skaðabótakröfunni á þeim grundvelli að af öryggisástæðum væri ekki heimilt að hleypa farþegum aftur um borð eftir að þeir hafa farið frá borði. Þá sé einnig tekið fram í flutningsskilmálum Icelandair að flugfélagið sé ekki ábyrgt fyrir handfarangri, nema farangurinn týnist vegna vanrækslu flugrekanda. Það hafi hins vegar ekki verið tilfellið að þessu sinni þar sem farþeginn hafi týnt símanum sjálf, tjónið megi því eingöngu rekja til eigin sakar farþegans.Í ákvörðun Samgöngustofu segir að ekkert liggi fyrir um að höfnun flugliða Icelandair á því að hleypa stúlkunni aftur um borð hafi orsakað tjón hennar. Kröfunni var því hafnað. Fréttir af flugi Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Sjá meira
Samgöngustofa hefur hafnað því að Icelandair verði gert að greiða skaðabætur vegna iPhone-síma sem tólf ára stúlka glataði um borð í flugvél flugfélagsins á leið frá Washington til Keflavíkur. Skömmu eftir lendingu uppgötvaði stúlkan að hún hafði gleymt símanum í sætisvasa þegar hún fór frá borði. Henni var hins vegar ekki heimilað að fara aftur um borð til að leita að símanum en var þess í stað bent á upplýsingaborð. Síminn fannst aldrei og kvartaði faðir stúlkunnar til Samgöngustofu og krafðist skaðabóta frá Icelandair. Að sögn kvartanda fékk stúlkan engar upplýsingar eða svör eftir að hún tilkynnti um tap símans. Ekki heimilt að hleypa farþega aftur um borðIcelandair hafnaði skaðabótakröfunni á þeim grundvelli að af öryggisástæðum væri ekki heimilt að hleypa farþegum aftur um borð eftir að þeir hafa farið frá borði. Þá sé einnig tekið fram í flutningsskilmálum Icelandair að flugfélagið sé ekki ábyrgt fyrir handfarangri, nema farangurinn týnist vegna vanrækslu flugrekanda. Það hafi hins vegar ekki verið tilfellið að þessu sinni þar sem farþeginn hafi týnt símanum sjálf, tjónið megi því eingöngu rekja til eigin sakar farþegans.Í ákvörðun Samgöngustofu segir að ekkert liggi fyrir um að höfnun flugliða Icelandair á því að hleypa stúlkunni aftur um borð hafi orsakað tjón hennar. Kröfunni var því hafnað.
Fréttir af flugi Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Sjá meira