Brexit-ferlið hefst formlega 29. mars Atli Ísleifsson skrifar 20. mars 2017 11:53 Theresa May er forsætisráðherra Bretlands. Vísir/AFP Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, mun formlega greina Evrópusambandinu frá því að Bretland ætli sér að ganga úr sambandinu á miðvikudaginn í næstu viku, 29. mars. May hyggst greina stjórnvöldum í öðrum aðildarríkjum sambandsins frá þessu í bréfi þar sem forsætisráðherrann mun segjast vona að viðræður geti hafist eins fljótt og auðið er. Bresk stjórnvöld munu með þessu virkja 50. grein Lissabon-sáttmála Evrópusambandsins, en þá munu tveggja ára viðræður hefjast þar sem samið verður um útgöngu Bretlands. Samkvæmt þessari tímaáælun mun Bretland ganga úr sambandinu í mars 2019. Um níu mánuðir eru nú liðnir frá því að tæp 52 prósent breskra kjósenda greiddu atkvæði með útgöngu Bretlands úr sambandinu. Í frétt BBC segir að talsmaður breskra stjórnvalda hafi greint frá því í morgun að sendiherra Bretlands gagnvart Evrópusambandinu, Sir Tim Barrow, hafi sagt Donald Tusk, forseta leiðtogaráðs ESB, frá því í morgun að breska stjórnin muni virkja 50. greinina á miðvikudaginn í næstu viku. Brexit Tengdar fréttir Bretadrottning skrifar undir Brexit-frumvarp Að því loknu verður ekkert í vegi fyrir því að Theresa May geti formlega hafið útgöngi Bretlands úr Evrópusambandinu. 16. mars 2017 08:16 Þingið gefur grænt ljós á Brexit Theresa May getur nú virkað 50. grein Lissabonarsáttmálans og hafið úrsagnarferli Bretlands úr Evrópusambandinu. 13. mars 2017 22:36 Býður andstæðinga Brexit velkomna til Skotlands „Skotland er ekki fullt,“ segir Nicola Sturgeon. 18. mars 2017 16:59 Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Fleiri fréttir Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Sjá meira
Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, mun formlega greina Evrópusambandinu frá því að Bretland ætli sér að ganga úr sambandinu á miðvikudaginn í næstu viku, 29. mars. May hyggst greina stjórnvöldum í öðrum aðildarríkjum sambandsins frá þessu í bréfi þar sem forsætisráðherrann mun segjast vona að viðræður geti hafist eins fljótt og auðið er. Bresk stjórnvöld munu með þessu virkja 50. grein Lissabon-sáttmála Evrópusambandsins, en þá munu tveggja ára viðræður hefjast þar sem samið verður um útgöngu Bretlands. Samkvæmt þessari tímaáælun mun Bretland ganga úr sambandinu í mars 2019. Um níu mánuðir eru nú liðnir frá því að tæp 52 prósent breskra kjósenda greiddu atkvæði með útgöngu Bretlands úr sambandinu. Í frétt BBC segir að talsmaður breskra stjórnvalda hafi greint frá því í morgun að sendiherra Bretlands gagnvart Evrópusambandinu, Sir Tim Barrow, hafi sagt Donald Tusk, forseta leiðtogaráðs ESB, frá því í morgun að breska stjórnin muni virkja 50. greinina á miðvikudaginn í næstu viku.
Brexit Tengdar fréttir Bretadrottning skrifar undir Brexit-frumvarp Að því loknu verður ekkert í vegi fyrir því að Theresa May geti formlega hafið útgöngi Bretlands úr Evrópusambandinu. 16. mars 2017 08:16 Þingið gefur grænt ljós á Brexit Theresa May getur nú virkað 50. grein Lissabonarsáttmálans og hafið úrsagnarferli Bretlands úr Evrópusambandinu. 13. mars 2017 22:36 Býður andstæðinga Brexit velkomna til Skotlands „Skotland er ekki fullt,“ segir Nicola Sturgeon. 18. mars 2017 16:59 Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Fleiri fréttir Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Sjá meira
Bretadrottning skrifar undir Brexit-frumvarp Að því loknu verður ekkert í vegi fyrir því að Theresa May geti formlega hafið útgöngi Bretlands úr Evrópusambandinu. 16. mars 2017 08:16
Þingið gefur grænt ljós á Brexit Theresa May getur nú virkað 50. grein Lissabonarsáttmálans og hafið úrsagnarferli Bretlands úr Evrópusambandinu. 13. mars 2017 22:36
Býður andstæðinga Brexit velkomna til Skotlands „Skotland er ekki fullt,“ segir Nicola Sturgeon. 18. mars 2017 16:59