Hannes: Ég get viðurkennt létti Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. mars 2017 22:31 Ísland vann frábæran 2-1 sigur á Kósóvó í Albaníu í kvöld. Sigurinn var tæpur en strákarnir okkar þurftu að hafa mikið fyrir honum gegn seigu liði Kósóvó. „Þetta var frábær sigur en erfiður. Við komum inn í þennan leik sem sigurstranglegri aðilinn en það er fleira sem kom til - við vorum í vandræðum vegna meiðsla og þeir að bæta við mannskapinn hjá sér,“ sagði Hannes eftir leikinn í kvöld. „Við vissum því ekki alveg hvað við myndum fá frá þeim. Kósóvó er með hörkulið og þetta hefði getað farið á hvorn veginn sem er. Það er því gríðarlega sterkt að fara héðan með þrjú stig.“ Hannes Þór hrósaði varnarlínu íslenska liðsins sem stóð í ströngu allan leikinn í kvöld. „Hún var þétt og öflug. Það var kraftur í liði Kósóvó en þeir komust samt í mjög fá opin færi. Eitthvað hafa varnarmennirnir fyrir framan mig verið að gera rétt því pressan var mikil en þeir sluppu ekkert í gegn.“ Hann segir að það hafi í raun breytt litlu fyrir hann þó svo að Kósóvó hefði tekið inn þrjá nýja framherja í leikmannahópinn fyrir þennan leik. „Það er vissulega óþægilegra en yfirleitt kíki ég rétt yfir nokkur myndbönd af aukaspyrnu og hornaspyrnum og svo tekst ég bara á við það sem kemur í leiknum. Þetta var engin undantekning á því.“ „En auðvitað er alltaf betra að þekkja andstæðinginn og það gerir það að verkum að þessi sigur er extra sætur og sterkur. Það var margt að varast í aðdraganda leiksins og þetta var stórhættulegur leikur.“ Valon Berisha átti stórhættulegt skot í stöðunni 0-0 sem strauk ofanverða slána á íslenska markinu. „Ég var allan tímann með hann og hefði varið hann ef hann hefði verið á leiðinni inn. Við skulum því skrá þetta sem varið skot,“ sagði Hannes og brosti. Hann dró svo reyndar í land. „Nei, þetta var gott skot hjá honum. Ég hugsa að ég hefði verið í basli ef hann hefði hitt á rammann þarna. Ég get viðurkennt að það var léttir að sjá skotið fara yfir.“ HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Sjáðu mörkin sem tryggðu Íslandi sigur í Shkodër | Myndband Ísland bar sigurorð af Kósóvó á útivelli, 1-2, í undankeppni HM 2018 í kvöld. 24. mars 2017 22:17 Björn Bergmann fjórði bróðirinn sem skorar fyrir landsliðið Björn Bergmann Sigurðarson kom Íslandi á bragðið gegn Kósóvó í leik í undankeppni HM. Staðan í hálfleik er 0-2, Íslendingum í vil. 24. mars 2017 20:43 Kári: Nú er bara að vinna Króata Kára Árnasyni var létt í leikslok eftir erfiðan, en mikilvægan sigur gegn Kósóvó, 2-1, í undankeppni HM í Rússlandi sem fer fram sumarið 2018. 24. mars 2017 22:25 Heimir: Það lið sem vanmetur Kósóvó fær það beint í andlitið "Kósóvó er með gott lið og við höfum verið að segja fólki frá því en það trúði því svona mismikið,“ sagði brosmildur landsliðsþjálfari, Heimir Hallgrímsson, eftir sigurinn sæta í kvöld. 24. mars 2017 22:25 Twitter yfir landsleiknum: "Þvílík mamma" Íslenska karlalandsliðið vann afar góðan sigur á Kósóvó, en lokatölur urðu 2-1. Leikið var ytra í dag, en leikurinn var liður í undankeppni HM 2018. 24. mars 2017 21:55 Umfjöllun: Kósóvó - Ísland 1-2 | Snilldartaktar Gylfa skiluðu þrem stigum Ísland er komið upp í 2. sæti I-riðils í undankeppni HM 2018 eftir 1-2 útisigur á Kósóvó í kvöld. 24. mars 2017 21:30 Björn Bergmann tók ekki eftir stafsetningarvillunni: „Tek hana með mér heim“ Björn Bergmann Sigurðarson var eðlilega ánægður eftir sigur Ísland gegn Kósóvó í undankeppni HM 2018, en Björn skoraði fyrsta mark leiksins. Það var hans fyrsta A- landsliðsmark. 24. mars 2017 22:12 Einkunnir íslenska liðsins | Gylfi maður leiksins Ísland er komið upp í 2. sæti I-riðils í undankeppni HM 2018 eftir 1-2 útisigur á Kósóvó í kvöld. 24. mars 2017 21:44 Aron Einar: Þetta var karakterssigur "Þetta voru heldur betur sæt stig. Þetta var vinnsla,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson kátur eftir sigurinn í kvöld. 24. mars 2017 22:02 Gylfi Þór: Hefðum getað gleymt 1. sætinu ef við hefðum tapað Gylfi Þór Sigurðsson var ánægður með sigurinn á Kósóvó. 24. mars 2017 22:08 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Shakhtar - Breiðablik | Tekst Blikum að stríða stórliði? Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Sjá meira
Ísland vann frábæran 2-1 sigur á Kósóvó í Albaníu í kvöld. Sigurinn var tæpur en strákarnir okkar þurftu að hafa mikið fyrir honum gegn seigu liði Kósóvó. „Þetta var frábær sigur en erfiður. Við komum inn í þennan leik sem sigurstranglegri aðilinn en það er fleira sem kom til - við vorum í vandræðum vegna meiðsla og þeir að bæta við mannskapinn hjá sér,“ sagði Hannes eftir leikinn í kvöld. „Við vissum því ekki alveg hvað við myndum fá frá þeim. Kósóvó er með hörkulið og þetta hefði getað farið á hvorn veginn sem er. Það er því gríðarlega sterkt að fara héðan með þrjú stig.“ Hannes Þór hrósaði varnarlínu íslenska liðsins sem stóð í ströngu allan leikinn í kvöld. „Hún var þétt og öflug. Það var kraftur í liði Kósóvó en þeir komust samt í mjög fá opin færi. Eitthvað hafa varnarmennirnir fyrir framan mig verið að gera rétt því pressan var mikil en þeir sluppu ekkert í gegn.“ Hann segir að það hafi í raun breytt litlu fyrir hann þó svo að Kósóvó hefði tekið inn þrjá nýja framherja í leikmannahópinn fyrir þennan leik. „Það er vissulega óþægilegra en yfirleitt kíki ég rétt yfir nokkur myndbönd af aukaspyrnu og hornaspyrnum og svo tekst ég bara á við það sem kemur í leiknum. Þetta var engin undantekning á því.“ „En auðvitað er alltaf betra að þekkja andstæðinginn og það gerir það að verkum að þessi sigur er extra sætur og sterkur. Það var margt að varast í aðdraganda leiksins og þetta var stórhættulegur leikur.“ Valon Berisha átti stórhættulegt skot í stöðunni 0-0 sem strauk ofanverða slána á íslenska markinu. „Ég var allan tímann með hann og hefði varið hann ef hann hefði verið á leiðinni inn. Við skulum því skrá þetta sem varið skot,“ sagði Hannes og brosti. Hann dró svo reyndar í land. „Nei, þetta var gott skot hjá honum. Ég hugsa að ég hefði verið í basli ef hann hefði hitt á rammann þarna. Ég get viðurkennt að það var léttir að sjá skotið fara yfir.“
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Sjáðu mörkin sem tryggðu Íslandi sigur í Shkodër | Myndband Ísland bar sigurorð af Kósóvó á útivelli, 1-2, í undankeppni HM 2018 í kvöld. 24. mars 2017 22:17 Björn Bergmann fjórði bróðirinn sem skorar fyrir landsliðið Björn Bergmann Sigurðarson kom Íslandi á bragðið gegn Kósóvó í leik í undankeppni HM. Staðan í hálfleik er 0-2, Íslendingum í vil. 24. mars 2017 20:43 Kári: Nú er bara að vinna Króata Kára Árnasyni var létt í leikslok eftir erfiðan, en mikilvægan sigur gegn Kósóvó, 2-1, í undankeppni HM í Rússlandi sem fer fram sumarið 2018. 24. mars 2017 22:25 Heimir: Það lið sem vanmetur Kósóvó fær það beint í andlitið "Kósóvó er með gott lið og við höfum verið að segja fólki frá því en það trúði því svona mismikið,“ sagði brosmildur landsliðsþjálfari, Heimir Hallgrímsson, eftir sigurinn sæta í kvöld. 24. mars 2017 22:25 Twitter yfir landsleiknum: "Þvílík mamma" Íslenska karlalandsliðið vann afar góðan sigur á Kósóvó, en lokatölur urðu 2-1. Leikið var ytra í dag, en leikurinn var liður í undankeppni HM 2018. 24. mars 2017 21:55 Umfjöllun: Kósóvó - Ísland 1-2 | Snilldartaktar Gylfa skiluðu þrem stigum Ísland er komið upp í 2. sæti I-riðils í undankeppni HM 2018 eftir 1-2 útisigur á Kósóvó í kvöld. 24. mars 2017 21:30 Björn Bergmann tók ekki eftir stafsetningarvillunni: „Tek hana með mér heim“ Björn Bergmann Sigurðarson var eðlilega ánægður eftir sigur Ísland gegn Kósóvó í undankeppni HM 2018, en Björn skoraði fyrsta mark leiksins. Það var hans fyrsta A- landsliðsmark. 24. mars 2017 22:12 Einkunnir íslenska liðsins | Gylfi maður leiksins Ísland er komið upp í 2. sæti I-riðils í undankeppni HM 2018 eftir 1-2 útisigur á Kósóvó í kvöld. 24. mars 2017 21:44 Aron Einar: Þetta var karakterssigur "Þetta voru heldur betur sæt stig. Þetta var vinnsla,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson kátur eftir sigurinn í kvöld. 24. mars 2017 22:02 Gylfi Þór: Hefðum getað gleymt 1. sætinu ef við hefðum tapað Gylfi Þór Sigurðsson var ánægður með sigurinn á Kósóvó. 24. mars 2017 22:08 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Shakhtar - Breiðablik | Tekst Blikum að stríða stórliði? Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Sjá meira
Sjáðu mörkin sem tryggðu Íslandi sigur í Shkodër | Myndband Ísland bar sigurorð af Kósóvó á útivelli, 1-2, í undankeppni HM 2018 í kvöld. 24. mars 2017 22:17
Björn Bergmann fjórði bróðirinn sem skorar fyrir landsliðið Björn Bergmann Sigurðarson kom Íslandi á bragðið gegn Kósóvó í leik í undankeppni HM. Staðan í hálfleik er 0-2, Íslendingum í vil. 24. mars 2017 20:43
Kári: Nú er bara að vinna Króata Kára Árnasyni var létt í leikslok eftir erfiðan, en mikilvægan sigur gegn Kósóvó, 2-1, í undankeppni HM í Rússlandi sem fer fram sumarið 2018. 24. mars 2017 22:25
Heimir: Það lið sem vanmetur Kósóvó fær það beint í andlitið "Kósóvó er með gott lið og við höfum verið að segja fólki frá því en það trúði því svona mismikið,“ sagði brosmildur landsliðsþjálfari, Heimir Hallgrímsson, eftir sigurinn sæta í kvöld. 24. mars 2017 22:25
Twitter yfir landsleiknum: "Þvílík mamma" Íslenska karlalandsliðið vann afar góðan sigur á Kósóvó, en lokatölur urðu 2-1. Leikið var ytra í dag, en leikurinn var liður í undankeppni HM 2018. 24. mars 2017 21:55
Umfjöllun: Kósóvó - Ísland 1-2 | Snilldartaktar Gylfa skiluðu þrem stigum Ísland er komið upp í 2. sæti I-riðils í undankeppni HM 2018 eftir 1-2 útisigur á Kósóvó í kvöld. 24. mars 2017 21:30
Björn Bergmann tók ekki eftir stafsetningarvillunni: „Tek hana með mér heim“ Björn Bergmann Sigurðarson var eðlilega ánægður eftir sigur Ísland gegn Kósóvó í undankeppni HM 2018, en Björn skoraði fyrsta mark leiksins. Það var hans fyrsta A- landsliðsmark. 24. mars 2017 22:12
Einkunnir íslenska liðsins | Gylfi maður leiksins Ísland er komið upp í 2. sæti I-riðils í undankeppni HM 2018 eftir 1-2 útisigur á Kósóvó í kvöld. 24. mars 2017 21:44
Aron Einar: Þetta var karakterssigur "Þetta voru heldur betur sæt stig. Þetta var vinnsla,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson kátur eftir sigurinn í kvöld. 24. mars 2017 22:02
Gylfi Þór: Hefðum getað gleymt 1. sætinu ef við hefðum tapað Gylfi Þór Sigurðsson var ánægður með sigurinn á Kósóvó. 24. mars 2017 22:08