Gunnar Nelson: Mér er sama hvenær ég berst við þá bestu ég ætla að klára þá alla Tómas Þór Þórðarson skrifar 28. mars 2017 09:45 Gunnar Nelson er með sjálfstraustið í botni þessa dagana. mynd/mjölnir/sóllilja baltasarsdóttir Gunnar Nelson, fremsti bardagaíþróttamaður þjóðarinnar, vill ekki bara vinna alla bardaga sína heldur vill hann klára þá áður en kemur að dómaraúrskurði. Hann vill rota menn eða afgreiða þá með hengingartaki því þannig berjast alvöru meistarar, að hans sögn. Gunnar sneri aftur í búrið eftir tíu mánaða fjarveru í Lundúnum á dögunum og pakkaði þar saman Alan Jouban með hengingu í annarri lotu. Hann hefur klárað alla bardaga sem hann hefur sigrað nema einn með áður en kom að dómaraúrskurði, langflesta með hengingartaki.Sjá einnig:Gunnar mjög spenntur fyrir því að berjast við Undradrenginn Að klára bardagana með stæl er eitthvað sem skiptir Gunnar miklu máli en hann hefur sterkar skoðanir á hvernig menn sigra í bardögum sínum.Thompson í bardaganum gegn Woodley á dögunum.vísir/gettyKavanagh gerði þetta sjálfur „Sumir þessara stráka ganga í hornið þegar lotan er búin og heyra: „Þú vannst þessa lotu.“ Fyrir mér er þetta eins og menn einbeiti sér bara að því að vinna lotur,“ segir Gunnar en ESPN greinir frá. „Mér finnst að ef bardagamaður getur klárað bardagann sinn þá á hann að klára hann. Ef maður vill verða sannur meistari verður maður að klára bardagana sína. Þannig lít ég á þetta.“ „Ef maður er meistari en bardagarnir þínir fara alltaf alla leið hefurðu sýnt að þú getur haldið beltinu gegn öllum þeim bestu en ég vill verða sannur meistari,“ segir Gunnar. John Kavanagh, þjálfari Gunnars, vill að hann mæti Undradrengnum Stephen Thompson næst en hann er í efsta sæti styrkleikalistans á eftir meistaranum Tyrone Woodley. Hann kallaði eftir bardaganum á Twitter-síðu sinni. „Þetta var eitthvað sem Kavanagh tók upp með sjálfum sér. Ég myndi elska að berjast við Thompson en hann vill annað hvort berjast við Robbie Lawler eða Carlos Condit. Það er allt í lagi mín vegna. Ég mæti honum bara síðar. Mér er alveg sama svo lengi sem ég berst við einn af þessum bestu. Mér er alveg sama hvenær ég berst við þá. Ég ætla að klára þá alla, eða flesta allavega,“ segir Gunnar Nelsson. MMA Tengdar fréttir Jouban greinir eigin bardaga: Það er ekkert verra en að vera með Gunnar ofan á sér Alan Jouban fór ítarlega yfir bardagann á móti Gunnari Nelson í hlaðvarpi sínu MMA H.E.A.T. eftir tapið. 23. mars 2017 12:00 Gunnar mjög spenntur fyrir því að berjast við Undradrenginn Gunnar Nelson er viss um að fólk vilji sjá karatestrákana í veltivigtinni takast á í búrinu. 27. mars 2017 09:00 Gunnar útskýrir hversu þung höggin eru hjá Conor: „Algjörlega ruglaður kraftur“ Gunnar Nelson hefur æft með Conor McGregor og veit hversu hættuleg vinstri höndin á Íranum er. 27. mars 2017 13:00 Gunnar stendur í stað þrátt fyrir sannfærandi sigur | Myndband Gunnar Nelson er áfram í níunda sæti styrkleikalista veltivigtarinnar í UFC. 23. mars 2017 10:55 Undradrengurinn lyfjaður á Instagram Maðurinn sem þjálfari Gunnars Nelson vill að hann berjist við næst, Stephen Thompson, setti inn myndband af sjálfum sér á Instagram í gær þar sem hann er ekki alveg með sjálfum sér. 23. mars 2017 07:30 „Gunnar Nelson er konungur fólksins“ Viðhorf Gunnars Nelson, húmór og hegðun gera hann að uppáhaldi allra áhugamanna um blandaðar bardagalistir. 23. mars 2017 15:17 Mest lesið Fórnaði frægasta hári handboltans Handbolti „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Körfubolti Ricky Hatton fyrirfór sér Sport Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Körfubolti Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Handbolti NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Körfubolti Fleiri fréttir Flytur langt í burtu frá Ítalíu ef liðið hans kemst ekki á HM Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Prufa ný VAR-spjöld fyrir þjálfara Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús „Það langbesta sem við höfum sýnt í vetur“ Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana FIFA segir að Trump geti tekið HM-leiki af bandarískum borgum „Mér er alveg sama hvað ég skora mikið, ég vil bara fá sigur“ Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Boltinn var inni og Glódís Perla fagnaði dramatískum sigri Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Vinicius Junior bauð í svaka partý en gæti endað í fangelsi Gæti náð Liverpool-leiknum Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Diljá og félagar náðu ekki að snúa við blaðinu Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Fórnaði frægasta hári handboltans Sundstjarna hættir óvænt 25 ára: „Allir draumarnir rættust“ Neitar að gista á liðshótelinu vegna draugagangs Unnu sextánda leikinn í röð og eiga heimsmetið Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Nánast ómögulegt að sigra“ Sjá meira
Gunnar Nelson, fremsti bardagaíþróttamaður þjóðarinnar, vill ekki bara vinna alla bardaga sína heldur vill hann klára þá áður en kemur að dómaraúrskurði. Hann vill rota menn eða afgreiða þá með hengingartaki því þannig berjast alvöru meistarar, að hans sögn. Gunnar sneri aftur í búrið eftir tíu mánaða fjarveru í Lundúnum á dögunum og pakkaði þar saman Alan Jouban með hengingu í annarri lotu. Hann hefur klárað alla bardaga sem hann hefur sigrað nema einn með áður en kom að dómaraúrskurði, langflesta með hengingartaki.Sjá einnig:Gunnar mjög spenntur fyrir því að berjast við Undradrenginn Að klára bardagana með stæl er eitthvað sem skiptir Gunnar miklu máli en hann hefur sterkar skoðanir á hvernig menn sigra í bardögum sínum.Thompson í bardaganum gegn Woodley á dögunum.vísir/gettyKavanagh gerði þetta sjálfur „Sumir þessara stráka ganga í hornið þegar lotan er búin og heyra: „Þú vannst þessa lotu.“ Fyrir mér er þetta eins og menn einbeiti sér bara að því að vinna lotur,“ segir Gunnar en ESPN greinir frá. „Mér finnst að ef bardagamaður getur klárað bardagann sinn þá á hann að klára hann. Ef maður vill verða sannur meistari verður maður að klára bardagana sína. Þannig lít ég á þetta.“ „Ef maður er meistari en bardagarnir þínir fara alltaf alla leið hefurðu sýnt að þú getur haldið beltinu gegn öllum þeim bestu en ég vill verða sannur meistari,“ segir Gunnar. John Kavanagh, þjálfari Gunnars, vill að hann mæti Undradrengnum Stephen Thompson næst en hann er í efsta sæti styrkleikalistans á eftir meistaranum Tyrone Woodley. Hann kallaði eftir bardaganum á Twitter-síðu sinni. „Þetta var eitthvað sem Kavanagh tók upp með sjálfum sér. Ég myndi elska að berjast við Thompson en hann vill annað hvort berjast við Robbie Lawler eða Carlos Condit. Það er allt í lagi mín vegna. Ég mæti honum bara síðar. Mér er alveg sama svo lengi sem ég berst við einn af þessum bestu. Mér er alveg sama hvenær ég berst við þá. Ég ætla að klára þá alla, eða flesta allavega,“ segir Gunnar Nelsson.
MMA Tengdar fréttir Jouban greinir eigin bardaga: Það er ekkert verra en að vera með Gunnar ofan á sér Alan Jouban fór ítarlega yfir bardagann á móti Gunnari Nelson í hlaðvarpi sínu MMA H.E.A.T. eftir tapið. 23. mars 2017 12:00 Gunnar mjög spenntur fyrir því að berjast við Undradrenginn Gunnar Nelson er viss um að fólk vilji sjá karatestrákana í veltivigtinni takast á í búrinu. 27. mars 2017 09:00 Gunnar útskýrir hversu þung höggin eru hjá Conor: „Algjörlega ruglaður kraftur“ Gunnar Nelson hefur æft með Conor McGregor og veit hversu hættuleg vinstri höndin á Íranum er. 27. mars 2017 13:00 Gunnar stendur í stað þrátt fyrir sannfærandi sigur | Myndband Gunnar Nelson er áfram í níunda sæti styrkleikalista veltivigtarinnar í UFC. 23. mars 2017 10:55 Undradrengurinn lyfjaður á Instagram Maðurinn sem þjálfari Gunnars Nelson vill að hann berjist við næst, Stephen Thompson, setti inn myndband af sjálfum sér á Instagram í gær þar sem hann er ekki alveg með sjálfum sér. 23. mars 2017 07:30 „Gunnar Nelson er konungur fólksins“ Viðhorf Gunnars Nelson, húmór og hegðun gera hann að uppáhaldi allra áhugamanna um blandaðar bardagalistir. 23. mars 2017 15:17 Mest lesið Fórnaði frægasta hári handboltans Handbolti „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Körfubolti Ricky Hatton fyrirfór sér Sport Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Körfubolti Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Handbolti NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Körfubolti Fleiri fréttir Flytur langt í burtu frá Ítalíu ef liðið hans kemst ekki á HM Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Prufa ný VAR-spjöld fyrir þjálfara Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús „Það langbesta sem við höfum sýnt í vetur“ Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana FIFA segir að Trump geti tekið HM-leiki af bandarískum borgum „Mér er alveg sama hvað ég skora mikið, ég vil bara fá sigur“ Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Boltinn var inni og Glódís Perla fagnaði dramatískum sigri Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Vinicius Junior bauð í svaka partý en gæti endað í fangelsi Gæti náð Liverpool-leiknum Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Diljá og félagar náðu ekki að snúa við blaðinu Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Fórnaði frægasta hári handboltans Sundstjarna hættir óvænt 25 ára: „Allir draumarnir rættust“ Neitar að gista á liðshótelinu vegna draugagangs Unnu sextánda leikinn í röð og eiga heimsmetið Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Nánast ómögulegt að sigra“ Sjá meira
Jouban greinir eigin bardaga: Það er ekkert verra en að vera með Gunnar ofan á sér Alan Jouban fór ítarlega yfir bardagann á móti Gunnari Nelson í hlaðvarpi sínu MMA H.E.A.T. eftir tapið. 23. mars 2017 12:00
Gunnar mjög spenntur fyrir því að berjast við Undradrenginn Gunnar Nelson er viss um að fólk vilji sjá karatestrákana í veltivigtinni takast á í búrinu. 27. mars 2017 09:00
Gunnar útskýrir hversu þung höggin eru hjá Conor: „Algjörlega ruglaður kraftur“ Gunnar Nelson hefur æft með Conor McGregor og veit hversu hættuleg vinstri höndin á Íranum er. 27. mars 2017 13:00
Gunnar stendur í stað þrátt fyrir sannfærandi sigur | Myndband Gunnar Nelson er áfram í níunda sæti styrkleikalista veltivigtarinnar í UFC. 23. mars 2017 10:55
Undradrengurinn lyfjaður á Instagram Maðurinn sem þjálfari Gunnars Nelson vill að hann berjist við næst, Stephen Thompson, setti inn myndband af sjálfum sér á Instagram í gær þar sem hann er ekki alveg með sjálfum sér. 23. mars 2017 07:30
„Gunnar Nelson er konungur fólksins“ Viðhorf Gunnars Nelson, húmór og hegðun gera hann að uppáhaldi allra áhugamanna um blandaðar bardagalistir. 23. mars 2017 15:17