Myndbandsdómari kom mikið við sögu í sigri Spánverja á Frökkum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. mars 2017 22:19 Felix Zwayer, dómari leiksins, móttekur skilaboð frá myndbandsdómara. vísir/getty Myndbandstækni var beitt til að leiðrétta tvær rangar ákvarðanir í vináttulandsleik Frakklands og Spánar í París í kvöld. Antonie Griezmann kom Frökkum snemma í seinni hálfleik en myndbandsdómari dæmdi markið af vegna rangstöðu. Staðan var markalaus fram á 68. mínútu þegar David Silva skoraði fyrsta mark leiksins úr vítaspyrnu. Níu mínútum síðar kom Gerard Deulofeu boltanum í netið en aðstoðardómarinn flaggaði rangstöðu. Myndbandsdómarinn sneri þeim dómi hins vegar við og markið fékk að standa. Lokatölur 0-2, Spáni í vil. Fjölmargir aðrir vináttulandsleikir fóru fram í kvöld. Króatar, sem eru næstu mótherjar Íslendinga í undankeppni HM, steinlágu fyrir Eistum í Tallin, 3-0. Ítalir báru sigurorð af þjálfaralausum Hollendingum, 1-2. Holland komst yfir með sjálfsmarki Alessios Romagnoli á 10. mínútu en aðeins mínútu síðar jafnaði Éder metin. Það var svo miðvörðurinn Leonardo Bonucci sem tryggði ítalska liðinu sigurinn þegar hann skoraði annað mark liðsins á 32. mínútu. Svíar unnu flottan endurkomusigur á Portúgölum, 2-3, í Funchal, heimaborg Cristianos Ronaldo. Ronaldo skoraði að sjálfsögðu eftir 18. mínútna leik og eftir rúman hálftíma skoraði Andreas Granqvist sjálfsmark. Staðan var 0-2 í hálfleik en Svíar tryggðu sér sigurinn með þremur mörkum í seinni hálfleik. Sigurmarkið, sem kom í uppbótartíma, var sjálfsmark Joaos Cancelo. Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Sjá meira
Myndbandstækni var beitt til að leiðrétta tvær rangar ákvarðanir í vináttulandsleik Frakklands og Spánar í París í kvöld. Antonie Griezmann kom Frökkum snemma í seinni hálfleik en myndbandsdómari dæmdi markið af vegna rangstöðu. Staðan var markalaus fram á 68. mínútu þegar David Silva skoraði fyrsta mark leiksins úr vítaspyrnu. Níu mínútum síðar kom Gerard Deulofeu boltanum í netið en aðstoðardómarinn flaggaði rangstöðu. Myndbandsdómarinn sneri þeim dómi hins vegar við og markið fékk að standa. Lokatölur 0-2, Spáni í vil. Fjölmargir aðrir vináttulandsleikir fóru fram í kvöld. Króatar, sem eru næstu mótherjar Íslendinga í undankeppni HM, steinlágu fyrir Eistum í Tallin, 3-0. Ítalir báru sigurorð af þjálfaralausum Hollendingum, 1-2. Holland komst yfir með sjálfsmarki Alessios Romagnoli á 10. mínútu en aðeins mínútu síðar jafnaði Éder metin. Það var svo miðvörðurinn Leonardo Bonucci sem tryggði ítalska liðinu sigurinn þegar hann skoraði annað mark liðsins á 32. mínútu. Svíar unnu flottan endurkomusigur á Portúgölum, 2-3, í Funchal, heimaborg Cristianos Ronaldo. Ronaldo skoraði að sjálfsögðu eftir 18. mínútna leik og eftir rúman hálftíma skoraði Andreas Granqvist sjálfsmark. Staðan var 0-2 í hálfleik en Svíar tryggðu sér sigurinn með þremur mörkum í seinni hálfleik. Sigurmarkið, sem kom í uppbótartíma, var sjálfsmark Joaos Cancelo.
Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Sjá meira