Þuríður Erla á nú öll Íslandsmetin í tveimur þyngdarflokkum eftir metahelgi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. febrúar 2017 14:00 Þuríður Erla Helgadóttir. Vísir/Anton Þuríður Erla Helgadóttir var í miklum ham á Íslandsmeistaramótinu í ólympískum lyftingum í Mosfellsbæ um helgina og setti þrjú glæsileg Íslandsmet. Þuríður Erla lyfti 84 kílóum í snörun og 106 kílóum í Jafnhendingu. Hún lyfti því 190 kílóum samanlagt. Allt þetta voru ný Íslandsmet í -63 kílóa flokki en hún tvíbætti Íslandsmetið í samanlögðu. Þuríður Erla átti einnig þess Íslandsmet í -58 kílóa flokki og á nú öll Íslandsmetin í tveimur þyngdarflokkum. Crossfit tímabilið er að hefjast og það verður athyglisvert að fylgjast með Þuríður Erlu þar. Þuríður Erla lyfti fyrst 77 kílóum í fyrstu lyftu í snörun, svo 81 kíló og loks 84 kílóum. Í jafnhendingunni lyfti hún fyrst 101 kílói og svo 106 kílóum en tókst síðan ekki að fara upp með 107 kílóin. Þuríður Erla Helgadóttir fékk alls 260,1 Sinclair stig sem var það langbesta hjá konu á mótinu. Sinclair stigin eru reiknuð út frá þyngd keppenda. Aníta Líf Aradóttir, sem varð önnur í -63 kílóa flokknum fékk næstmest eða 232,3 Sinclair stig. Í þriðja sæti var síðan Viktoría Rós Guðmundsdóttir með 206,5 Sinclair stig. Lilja Lind Helgadóttir, sem vann -69 kílóa flokkinn, varð fjórða með 201,7 Sinclair stig. Andri Gunnarsson setti þrjú Íslandsmet í 105+ kílóa flokknum en hann lyfti 160 í snörun og 190 kílóum í jafnhendingu sem þýðir að hann fór upp með 350 kíló samanlagt. Andri fékk 360,9 Sinclair stig sem var það mesta. Annar var Einar Ingi Jónsson með 330,4 Sinclair stig og Daníel Róbertsson varð þriðji með 321 Sinclair stig. Það er hægt að sjá öll úrslitin með því að smella hér. Aðrar íþróttir Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fleiri fréttir Í beinni: KR - Grindavík | Bæði lið geta jafnað toppliðið að stigum Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Sjá meira
Þuríður Erla Helgadóttir var í miklum ham á Íslandsmeistaramótinu í ólympískum lyftingum í Mosfellsbæ um helgina og setti þrjú glæsileg Íslandsmet. Þuríður Erla lyfti 84 kílóum í snörun og 106 kílóum í Jafnhendingu. Hún lyfti því 190 kílóum samanlagt. Allt þetta voru ný Íslandsmet í -63 kílóa flokki en hún tvíbætti Íslandsmetið í samanlögðu. Þuríður Erla átti einnig þess Íslandsmet í -58 kílóa flokki og á nú öll Íslandsmetin í tveimur þyngdarflokkum. Crossfit tímabilið er að hefjast og það verður athyglisvert að fylgjast með Þuríður Erlu þar. Þuríður Erla lyfti fyrst 77 kílóum í fyrstu lyftu í snörun, svo 81 kíló og loks 84 kílóum. Í jafnhendingunni lyfti hún fyrst 101 kílói og svo 106 kílóum en tókst síðan ekki að fara upp með 107 kílóin. Þuríður Erla Helgadóttir fékk alls 260,1 Sinclair stig sem var það langbesta hjá konu á mótinu. Sinclair stigin eru reiknuð út frá þyngd keppenda. Aníta Líf Aradóttir, sem varð önnur í -63 kílóa flokknum fékk næstmest eða 232,3 Sinclair stig. Í þriðja sæti var síðan Viktoría Rós Guðmundsdóttir með 206,5 Sinclair stig. Lilja Lind Helgadóttir, sem vann -69 kílóa flokkinn, varð fjórða með 201,7 Sinclair stig. Andri Gunnarsson setti þrjú Íslandsmet í 105+ kílóa flokknum en hann lyfti 160 í snörun og 190 kílóum í jafnhendingu sem þýðir að hann fór upp með 350 kíló samanlagt. Andri fékk 360,9 Sinclair stig sem var það mesta. Annar var Einar Ingi Jónsson með 330,4 Sinclair stig og Daníel Róbertsson varð þriðji með 321 Sinclair stig. Það er hægt að sjá öll úrslitin með því að smella hér.
Aðrar íþróttir Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fleiri fréttir Í beinni: KR - Grindavík | Bæði lið geta jafnað toppliðið að stigum Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Sjá meira