Reyndi að draga úr áhyggjum evrópskra embættismanna Samúel Karl Ólason skrifar 20. febrúar 2017 12:05 Mike Pence og Jean-Claude Juncker, forseti framkvæmdastjórnar ESB í Brussel í dag. Vísir/EPA Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, reyndi í dag að sannfæra evrópska ráðamenn um að Donald Trump og ný ríkisstjórn Bandaríkjanna vildi styrkja og bæta vinsamband Bandaríkjanna og Evrópusambandsins. Pence mætti miklum efasemdum meðal leiðtoga Evrópu. Trump hefur lýst yfir stuðningi við ákvörðun Breta að yfirgefa ESB og hefur hann sagt að sambandið muni leggja upp laupana eftir að fleiri ríki yfirgefi það. Pence sagði Trump vilja starfa með ESB að því að skapa frið og velmegun. „Sama hver munurinn er, þá byggja heimsálfurnar okkar tvær á sömu arfleifð, sömu gildum og umfram allt, þeim sama tilgangi að skapa frið og velmegun í gegnum frelsi, lýðræði og lög. Við stöndum við þau markmið,“ sagði Pence. Í gær lýsti Pence yfir eindrægum stuðningi Bandaríkjanna við Atlantshafsbandalagið, þar sem hann var á öryggisráðstefnu leiðtoga Evrópu í Þýskalandi. Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs ESB, sagði fundi sinn og Pence hafa verið opinn og hreinskilinn og hann hafi heyrt ýmislegt sem útskýri breyttar aðferðir ríkisstjórnar Bandaríkjanna. Hann sagði svo marga nýja og óvænta hluti hafa verið sagða vestanhafs að ráðamenn í Evrópu gætu ekki látið eins og ekkert hefði breyst. Donald Trump Mest lesið Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Fleiri fréttir Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Sjá meira
Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, reyndi í dag að sannfæra evrópska ráðamenn um að Donald Trump og ný ríkisstjórn Bandaríkjanna vildi styrkja og bæta vinsamband Bandaríkjanna og Evrópusambandsins. Pence mætti miklum efasemdum meðal leiðtoga Evrópu. Trump hefur lýst yfir stuðningi við ákvörðun Breta að yfirgefa ESB og hefur hann sagt að sambandið muni leggja upp laupana eftir að fleiri ríki yfirgefi það. Pence sagði Trump vilja starfa með ESB að því að skapa frið og velmegun. „Sama hver munurinn er, þá byggja heimsálfurnar okkar tvær á sömu arfleifð, sömu gildum og umfram allt, þeim sama tilgangi að skapa frið og velmegun í gegnum frelsi, lýðræði og lög. Við stöndum við þau markmið,“ sagði Pence. Í gær lýsti Pence yfir eindrægum stuðningi Bandaríkjanna við Atlantshafsbandalagið, þar sem hann var á öryggisráðstefnu leiðtoga Evrópu í Þýskalandi. Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs ESB, sagði fundi sinn og Pence hafa verið opinn og hreinskilinn og hann hafi heyrt ýmislegt sem útskýri breyttar aðferðir ríkisstjórnar Bandaríkjanna. Hann sagði svo marga nýja og óvænta hluti hafa verið sagða vestanhafs að ráðamenn í Evrópu gætu ekki látið eins og ekkert hefði breyst.
Donald Trump Mest lesið Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Fleiri fréttir Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Sjá meira