Agüero ekki á förum frá City: „Ég og Pep náum vel saman“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. febrúar 2017 09:30 Sergio Agüero vill halda áfram á Etihad. vísir/getty Sergio Agüero, framherji Manchester City, segist ekki á förum frá félaginu og ítrekar að hann og Pep Guardiola, knattspyrnustjóri City, ná vel saman. Argentínski framherjinn skoraði tvívegis þegar City kom til baka og vann Monaco, 5-3, í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar á heimavelli í gærkvöldi. Hann missti stöðu sína tímabundið þegar brasilíska ungstirnið Gabriel Jesus mætti á Etihad og sló í gegn um leið en nú er Jesus frá keppni út tímabilið og Agüero því mættur aftur að skora mörk.„Ég hef alltaf sagt að ég vil vera hér áfram. Í lok leiktíðar verður það ekki mín ákvörðun að fara,“ sagði Agüero eftir leikinn í gær en hann er með samning til ársins 2020. „Sannleikurinn er sá að félagið sér alfarið um mín mál og ég ætla mér að vera hér áfram. Ég og Pep náum vel saman ef ég á að segja ykkur satt.“ „Það sem Pep vill fá umfram allt frá okkur leikmönnunum er að við keyrum okkur aðeins meira áfram. Hann er alltaf að biðja mig um meira, meira, meira. Það er ákveðin fórn sem ég þarf að færa en ég sé það alltaf virka í næsta leik,“ sagði Sergio Agüero. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Næstmarkahæsta lið Evrópu spilar í Manchester í kvöld Leikmenn Mónakó hafa heldur betur verið á skotskónum á þessum tímabili en liðið heimsækir Manchester City í kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 21. febrúar 2017 16:30 Man. City og Monaco buðu til markaveislu á Etihad | Sjáðu mörkin Manchester City vann Monaco, 5-3, í ótrúlegum fótboltaleik á Etihad vellinum í kvöld. Þetta var fyrri leikur liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 21. febrúar 2017 21:45 Guardiola: Sókn, sókn, sókn Pep Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City, var létt eftir 5-3 sigur sinna manna á Monaco í ótrúlegum leik í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 21. febrúar 2017 22:33 Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Sergio Agüero, framherji Manchester City, segist ekki á förum frá félaginu og ítrekar að hann og Pep Guardiola, knattspyrnustjóri City, ná vel saman. Argentínski framherjinn skoraði tvívegis þegar City kom til baka og vann Monaco, 5-3, í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar á heimavelli í gærkvöldi. Hann missti stöðu sína tímabundið þegar brasilíska ungstirnið Gabriel Jesus mætti á Etihad og sló í gegn um leið en nú er Jesus frá keppni út tímabilið og Agüero því mættur aftur að skora mörk.„Ég hef alltaf sagt að ég vil vera hér áfram. Í lok leiktíðar verður það ekki mín ákvörðun að fara,“ sagði Agüero eftir leikinn í gær en hann er með samning til ársins 2020. „Sannleikurinn er sá að félagið sér alfarið um mín mál og ég ætla mér að vera hér áfram. Ég og Pep náum vel saman ef ég á að segja ykkur satt.“ „Það sem Pep vill fá umfram allt frá okkur leikmönnunum er að við keyrum okkur aðeins meira áfram. Hann er alltaf að biðja mig um meira, meira, meira. Það er ákveðin fórn sem ég þarf að færa en ég sé það alltaf virka í næsta leik,“ sagði Sergio Agüero.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Næstmarkahæsta lið Evrópu spilar í Manchester í kvöld Leikmenn Mónakó hafa heldur betur verið á skotskónum á þessum tímabili en liðið heimsækir Manchester City í kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 21. febrúar 2017 16:30 Man. City og Monaco buðu til markaveislu á Etihad | Sjáðu mörkin Manchester City vann Monaco, 5-3, í ótrúlegum fótboltaleik á Etihad vellinum í kvöld. Þetta var fyrri leikur liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 21. febrúar 2017 21:45 Guardiola: Sókn, sókn, sókn Pep Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City, var létt eftir 5-3 sigur sinna manna á Monaco í ótrúlegum leik í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 21. febrúar 2017 22:33 Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Næstmarkahæsta lið Evrópu spilar í Manchester í kvöld Leikmenn Mónakó hafa heldur betur verið á skotskónum á þessum tímabili en liðið heimsækir Manchester City í kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 21. febrúar 2017 16:30
Man. City og Monaco buðu til markaveislu á Etihad | Sjáðu mörkin Manchester City vann Monaco, 5-3, í ótrúlegum fótboltaleik á Etihad vellinum í kvöld. Þetta var fyrri leikur liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 21. febrúar 2017 21:45
Guardiola: Sókn, sókn, sókn Pep Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City, var létt eftir 5-3 sigur sinna manna á Monaco í ótrúlegum leik í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 21. febrúar 2017 22:33