Enn ein sprengjuárásin í Pakistan Samúel Karl Ólason skrifar 23. febrúar 2017 11:29 Frá vettvangi árásarinnar í dag. Vísir/AFP Minnst átta eru látnir og tuttugu særðir eftir enn eina sprengjuárásina í Pakistan. Nú í morgun var gerð árás í Lahore í austurhluta landsins. Lögreglan segir að sprengju hafi verið komið fyrir í ríku hverfi borgarinnar. Minnst 130 hafa fallið í á árásum í landinu á undanförnum vikum og hundruð hafa særst. Mismunandi samtök og hópar hafa lýst yfir ábyrgð á árásunum. Enginn hefur þó lýst yfir ábyrgð á nýjustu árásinni. Hverfinu þar sem sprengingin varð var lokað af lögreglu á meðan sökudólgsins var leitað. Samkvæmt frétt Reuters telur lögreglan að sprengjan hafi verið tímastillt eða fjarstýrð. Í síðustu árásinni í Lahore, sem gerð var þann 13. febrúar, dóu minnst fimmtán manns. Stærsta árás síðustu vikna var í Sindh-héraði þar sem 90 manns féllu. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Sprengdi sig í loft upp meðal mótmælenda Minnst ellefu eru látnir og fjölmargir eru særðir í Lahore í Pakistan. 13. febrúar 2017 16:49 ISIS felldi sjötíu í Pakistan Sjálfsmorðsárásarmaður réðst á musteri í suðurhluta Pakistans í gær og myrti að minnsta kosti sjötíu. Musterið sem um ræðir er musteri súfíska dýrlingsins Lal Shahbaz Qalandar og er í bænum Sehwan í Sindh-héraði. 17. febrúar 2017 07:00 Þrjátíu fórust í sprengjuárás í Pakistan Maður sprengdi sjálfan sig í loft upp í fjölmenni fyrir utan heldidóm Súfista í suðurhluta Pakistans í dag. 16. febrúar 2017 15:46 39 drepnir í aðgerðum pakistanskra yfirvalda Pakistönsk yfirvöld hafa staðið í störngu í kjölfar sprengjuárásar gærdagsins í Sehwan þar sem áttatíu manns fórust. 17. febrúar 2017 10:26 Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Fleiri fréttir Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Sjá meira
Minnst átta eru látnir og tuttugu særðir eftir enn eina sprengjuárásina í Pakistan. Nú í morgun var gerð árás í Lahore í austurhluta landsins. Lögreglan segir að sprengju hafi verið komið fyrir í ríku hverfi borgarinnar. Minnst 130 hafa fallið í á árásum í landinu á undanförnum vikum og hundruð hafa særst. Mismunandi samtök og hópar hafa lýst yfir ábyrgð á árásunum. Enginn hefur þó lýst yfir ábyrgð á nýjustu árásinni. Hverfinu þar sem sprengingin varð var lokað af lögreglu á meðan sökudólgsins var leitað. Samkvæmt frétt Reuters telur lögreglan að sprengjan hafi verið tímastillt eða fjarstýrð. Í síðustu árásinni í Lahore, sem gerð var þann 13. febrúar, dóu minnst fimmtán manns. Stærsta árás síðustu vikna var í Sindh-héraði þar sem 90 manns féllu.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Sprengdi sig í loft upp meðal mótmælenda Minnst ellefu eru látnir og fjölmargir eru særðir í Lahore í Pakistan. 13. febrúar 2017 16:49 ISIS felldi sjötíu í Pakistan Sjálfsmorðsárásarmaður réðst á musteri í suðurhluta Pakistans í gær og myrti að minnsta kosti sjötíu. Musterið sem um ræðir er musteri súfíska dýrlingsins Lal Shahbaz Qalandar og er í bænum Sehwan í Sindh-héraði. 17. febrúar 2017 07:00 Þrjátíu fórust í sprengjuárás í Pakistan Maður sprengdi sjálfan sig í loft upp í fjölmenni fyrir utan heldidóm Súfista í suðurhluta Pakistans í dag. 16. febrúar 2017 15:46 39 drepnir í aðgerðum pakistanskra yfirvalda Pakistönsk yfirvöld hafa staðið í störngu í kjölfar sprengjuárásar gærdagsins í Sehwan þar sem áttatíu manns fórust. 17. febrúar 2017 10:26 Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Fleiri fréttir Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Sjá meira
Sprengdi sig í loft upp meðal mótmælenda Minnst ellefu eru látnir og fjölmargir eru særðir í Lahore í Pakistan. 13. febrúar 2017 16:49
ISIS felldi sjötíu í Pakistan Sjálfsmorðsárásarmaður réðst á musteri í suðurhluta Pakistans í gær og myrti að minnsta kosti sjötíu. Musterið sem um ræðir er musteri súfíska dýrlingsins Lal Shahbaz Qalandar og er í bænum Sehwan í Sindh-héraði. 17. febrúar 2017 07:00
Þrjátíu fórust í sprengjuárás í Pakistan Maður sprengdi sjálfan sig í loft upp í fjölmenni fyrir utan heldidóm Súfista í suðurhluta Pakistans í dag. 16. febrúar 2017 15:46
39 drepnir í aðgerðum pakistanskra yfirvalda Pakistönsk yfirvöld hafa staðið í störngu í kjölfar sprengjuárásar gærdagsins í Sehwan þar sem áttatíu manns fórust. 17. febrúar 2017 10:26