Einstakur fréttamannafundur Trump í Hvíta húsinu Heimir Már Pétursson skrifar 17. febrúar 2017 20:30 Donald Trump forseti Bandaríkjanna hélt áfram árásum sínum á fjölmiðla á óvæntum fréttamannafundi seinnipartinn í gær. Fundurinn er talinn einstakur í sögu samskipta forseta við fjölmiðla vestanhafs. Fréttaskýrendur spá því margir að Trum muni sitja í skamman tíma í embætti. Tilkynnt var um fréttamannafund forsetans í Hvíta húsinu með skömmum fyrirvara í gær og átti hann að snúast um tilnefningu hans á nýjum atvinnumálaráðherra. Fundurinn snérist hins vegar fljótlega upp í undarlegt samtal Trump við fréttamenn en hann hefur meðal annars kennt fjölmiðlum um afsögn Micahel Flynn þjóðaröryggisráðgjafa á mánudag. En hann sagði af sér eftir að New York Times upplýsti að samkvæmt gögnum leyniþjónustustofnana hafi hann logið til um samskipti sín við sendiherra Rússa áður en hann tók við embætti. En það mál er til rannsóknar í þingnefndum og gæti ógnað Trump í forsetastóli. Hann hefur ítrekað sakað helstu fjölmiðla Bandaríkjanna um að flytja falskar fréttir og hélt því áfram á rúmlega klukkustundar fundi með fréttamönnum seinnipartinn í gær. Í klippunni sem fylgir þessari frétt má sjá orðaskipti forsetans við fréttamenn sem hann sagði meðal annars vera óheiðarlega, stoppaði spurningar þeirra og skipaði þeim að setjast niður svo eitthvað sé nefnt. Donald Trump Tengdar fréttir Íhuga að kalla út þjóðvarðliðið vegna ólöglegra innflytjenda Um væri að ræða fordæmalausa hervæðingu löggæslustofnana sem snúa að ólöglegum innflytjendum. 17. febrúar 2017 15:36 Harward hafnar boði um að verða þjóðaröryggisráðgjafi Trump Talsmaður Hvíta hússins segir að Robert Harward hafi afþakkað boðið af persónulegum og fjárhagslegum ástæðum. 17. febrúar 2017 08:54 Öryggisgæsla forsetans kostar fúlgur fjár Nú í dag mun Trump fara til Flórída með allt sitt fylgdarlið til að verja helginni í sveitaklúbbi sínum Mar-a-Lago, þriðju helgina í röð. 17. febrúar 2017 11:30 Mest lesið Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Erlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Fleiri fréttir Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Sjá meira
Donald Trump forseti Bandaríkjanna hélt áfram árásum sínum á fjölmiðla á óvæntum fréttamannafundi seinnipartinn í gær. Fundurinn er talinn einstakur í sögu samskipta forseta við fjölmiðla vestanhafs. Fréttaskýrendur spá því margir að Trum muni sitja í skamman tíma í embætti. Tilkynnt var um fréttamannafund forsetans í Hvíta húsinu með skömmum fyrirvara í gær og átti hann að snúast um tilnefningu hans á nýjum atvinnumálaráðherra. Fundurinn snérist hins vegar fljótlega upp í undarlegt samtal Trump við fréttamenn en hann hefur meðal annars kennt fjölmiðlum um afsögn Micahel Flynn þjóðaröryggisráðgjafa á mánudag. En hann sagði af sér eftir að New York Times upplýsti að samkvæmt gögnum leyniþjónustustofnana hafi hann logið til um samskipti sín við sendiherra Rússa áður en hann tók við embætti. En það mál er til rannsóknar í þingnefndum og gæti ógnað Trump í forsetastóli. Hann hefur ítrekað sakað helstu fjölmiðla Bandaríkjanna um að flytja falskar fréttir og hélt því áfram á rúmlega klukkustundar fundi með fréttamönnum seinnipartinn í gær. Í klippunni sem fylgir þessari frétt má sjá orðaskipti forsetans við fréttamenn sem hann sagði meðal annars vera óheiðarlega, stoppaði spurningar þeirra og skipaði þeim að setjast niður svo eitthvað sé nefnt.
Donald Trump Tengdar fréttir Íhuga að kalla út þjóðvarðliðið vegna ólöglegra innflytjenda Um væri að ræða fordæmalausa hervæðingu löggæslustofnana sem snúa að ólöglegum innflytjendum. 17. febrúar 2017 15:36 Harward hafnar boði um að verða þjóðaröryggisráðgjafi Trump Talsmaður Hvíta hússins segir að Robert Harward hafi afþakkað boðið af persónulegum og fjárhagslegum ástæðum. 17. febrúar 2017 08:54 Öryggisgæsla forsetans kostar fúlgur fjár Nú í dag mun Trump fara til Flórída með allt sitt fylgdarlið til að verja helginni í sveitaklúbbi sínum Mar-a-Lago, þriðju helgina í röð. 17. febrúar 2017 11:30 Mest lesið Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Erlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Fleiri fréttir Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Sjá meira
Íhuga að kalla út þjóðvarðliðið vegna ólöglegra innflytjenda Um væri að ræða fordæmalausa hervæðingu löggæslustofnana sem snúa að ólöglegum innflytjendum. 17. febrúar 2017 15:36
Harward hafnar boði um að verða þjóðaröryggisráðgjafi Trump Talsmaður Hvíta hússins segir að Robert Harward hafi afþakkað boðið af persónulegum og fjárhagslegum ástæðum. 17. febrúar 2017 08:54
Öryggisgæsla forsetans kostar fúlgur fjár Nú í dag mun Trump fara til Flórída með allt sitt fylgdarlið til að verja helginni í sveitaklúbbi sínum Mar-a-Lago, þriðju helgina í röð. 17. febrúar 2017 11:30