Sífellt fleiri flýja til Kanada frá Bandaríkjunum Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 19. febrúar 2017 21:40 Fjöldi fólks sem flýr yfir landamæri Bandaríkjanna til Kanada eykst með hverjum deginum. Bandarísk yfirvöld undir forustu Donald Trump hafa gefið það út að þau hyggist herða innflytjendalöggjöf sína og meina fleira fólki að öðlast nýtt líf í Bandaríkjunum. Takist fólkinu að flýja yfir landamærin til Kanada geta þau sótt um hæli þar og vegna rýmri innflytjendalöggjafar geta þau átt þess kost að verða kanadískir ríkisborgarar, fái þau stöðu flóttamanns. Náist þau hins vegar á landamærunum, af bandarískum landamæravörðum, er ljóst að þeim verður snúið við til upprunalands síns en mikið af fólkinu sem flýr yfir landamærin eru ólöglegir innflytjendur í Bandaríkjunum. Ljósmyndari á vegum Reuters fréttaveitunnar varð vitni að einum slíkum hópi hælisleitenda, sem flúði yfir landamærin, frá Bandaríkjunum og til Kanada. Um var að ræða átta manna hóp en fjórir í hópnum voru börn. Bandarískir landamæraverðir náðu næstum að stöðva för þeirra en fólkinu tókst með snarheitum að hlaupa út úr bílnum sem þau ferðuðust á og í fang kanadískra lögreglumanna sem biðu þeirra hinumegin við landamærin. Talið er að þau séu upprunalega frá Súdan og að þau hafi búið í tvö ár í Delaware. Níunda manneskjan var hins vegar stöðvuð af bandarískum landamæravörðum og komst ekki yfir til Kanada. Í viðtali við fjölmiðla sagði hann að staða þeirra hefði verið mjög slæm. „Öllum er sama um okkur.“ Donald Trump Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Sjá meira
Fjöldi fólks sem flýr yfir landamæri Bandaríkjanna til Kanada eykst með hverjum deginum. Bandarísk yfirvöld undir forustu Donald Trump hafa gefið það út að þau hyggist herða innflytjendalöggjöf sína og meina fleira fólki að öðlast nýtt líf í Bandaríkjunum. Takist fólkinu að flýja yfir landamærin til Kanada geta þau sótt um hæli þar og vegna rýmri innflytjendalöggjafar geta þau átt þess kost að verða kanadískir ríkisborgarar, fái þau stöðu flóttamanns. Náist þau hins vegar á landamærunum, af bandarískum landamæravörðum, er ljóst að þeim verður snúið við til upprunalands síns en mikið af fólkinu sem flýr yfir landamærin eru ólöglegir innflytjendur í Bandaríkjunum. Ljósmyndari á vegum Reuters fréttaveitunnar varð vitni að einum slíkum hópi hælisleitenda, sem flúði yfir landamærin, frá Bandaríkjunum og til Kanada. Um var að ræða átta manna hóp en fjórir í hópnum voru börn. Bandarískir landamæraverðir náðu næstum að stöðva för þeirra en fólkinu tókst með snarheitum að hlaupa út úr bílnum sem þau ferðuðust á og í fang kanadískra lögreglumanna sem biðu þeirra hinumegin við landamærin. Talið er að þau séu upprunalega frá Súdan og að þau hafi búið í tvö ár í Delaware. Níunda manneskjan var hins vegar stöðvuð af bandarískum landamæravörðum og komst ekki yfir til Kanada. Í viðtali við fjölmiðla sagði hann að staða þeirra hefði verið mjög slæm. „Öllum er sama um okkur.“
Donald Trump Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Sjá meira