Gunnar: Conor á möguleika gegn Mayweather Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. febrúar 2017 19:00 Gunnar Nelson hefur trú á því að Conor McGregor gæti staðið upp í hárinu á Floyd Mayweather ef þeir myndi mætast í hnefaleikabardaga eins og stefnt er að þessa dagana. Conor sagði sjálfur á dögunum að næsti bardagi hans yrði ekki í UFC-búrinu heldur í hnefaleikahringnum. „Þegar kemur að bardaganum sjálfum á ég svolítið erfitt með að gera mér grein fyrir hvernig þetta verði. Mayweather er auðvitað einn besti boxari allra tíma,“ segir Gunnar en bendir á að það sé ýmislegt sem vinni með vini hans frá Írlandi. „Conor er auðvitað mjög góður boxari. Hann er líka stærri en Mayweather og er örvhentur. Mayweather hefur gengið verst á móti örvhentum boxurum. Þeir sem Mayweather hefur barist við eru allir minni en Mayweather. Conor er aftur á móti með hæðina og faðmlengdina á hann. Ég stend með mínum manni.“ Það er aldrei í myndinni að þeir mætist í MMA-bardaga en Gunnar er með ágætis hugmynd að millileik til þess að jafna bardagann þar sem Conor er með takmarkaða hnefaleikareynslu en hann boxaði áður en hann fór í MMA. „Ég væri til í að sjá þennan bardaga þannig að þeir væru með litla hanska. Myndu boxa með litla hanska. Það er svolítið öðruvísi og þá er Conor kominn aðeins á sinn heimavöll en samt er Mayweather að fá bara að boxa. Það væri glórulaust ef þetta væri eitthvað annað en box. Ef það væru spörk þá væri þetta barnaleikur fyrir Conor.“ Viðtalið við Gunnar má sjá hér að ofan. MMA Tengdar fréttir Conor ögrar Maywaether: Mun brjóta á honum andlitið Conor McGregor sendi Floyd Mayweather væna pillu á Twitter í dag. 24. desember 2016 18:00 Mayweather segist eiga von á því að berjast við Conor Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather segist eiga von á því að hann muni berjast við írska vélbyssukjaftinn Conor McGregor en báðir voru þeir spurðir út í möguleikann á þessum ótrúlega bardaga um helgina. 29. janúar 2017 23:30 Dana: Conor er ekki í mínum plönum næstu tíu mánuðina Það gekk mikið á hjá Conor McGregor og UFC á árinu sem er að líða. Samskipti á mill þessara aðila verða lítil næstu mánuðina. 30. desember 2016 16:00 Mayweather: Conor er að blása reyk upp í rassinn á fólki Þó svo Conor McGregor sé búinn að næla sér í hnefaleikaleyfi í Kaliforníu þá segir Floyd Mayweather að þeir séu ekki að fara að berjast. 14. desember 2016 23:45 Mayweather býður Conor tæpa tvo milljarða fyrir að mæta sér í hringnum Bardaginn sem allir vilja sjá gæti orðið að veruleika áður en langt um líður. 12. janúar 2017 09:30 White býður Mayweather og McGregor tæplega þrjá milljarða fyrir að berjast Dana White, forseti UFC, vill bjóða Floyd Mayweather og Conor McGregor 25 milljónir dollara á mann fyrir að berjast á móti hvor öðrum. UFC og bardagakapparnir myndu síðan skipta með sér sjónvarpstekjunum. 14. janúar 2017 22:00 Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Fleiri fréttir ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast Sjá meira
Gunnar Nelson hefur trú á því að Conor McGregor gæti staðið upp í hárinu á Floyd Mayweather ef þeir myndi mætast í hnefaleikabardaga eins og stefnt er að þessa dagana. Conor sagði sjálfur á dögunum að næsti bardagi hans yrði ekki í UFC-búrinu heldur í hnefaleikahringnum. „Þegar kemur að bardaganum sjálfum á ég svolítið erfitt með að gera mér grein fyrir hvernig þetta verði. Mayweather er auðvitað einn besti boxari allra tíma,“ segir Gunnar en bendir á að það sé ýmislegt sem vinni með vini hans frá Írlandi. „Conor er auðvitað mjög góður boxari. Hann er líka stærri en Mayweather og er örvhentur. Mayweather hefur gengið verst á móti örvhentum boxurum. Þeir sem Mayweather hefur barist við eru allir minni en Mayweather. Conor er aftur á móti með hæðina og faðmlengdina á hann. Ég stend með mínum manni.“ Það er aldrei í myndinni að þeir mætist í MMA-bardaga en Gunnar er með ágætis hugmynd að millileik til þess að jafna bardagann þar sem Conor er með takmarkaða hnefaleikareynslu en hann boxaði áður en hann fór í MMA. „Ég væri til í að sjá þennan bardaga þannig að þeir væru með litla hanska. Myndu boxa með litla hanska. Það er svolítið öðruvísi og þá er Conor kominn aðeins á sinn heimavöll en samt er Mayweather að fá bara að boxa. Það væri glórulaust ef þetta væri eitthvað annað en box. Ef það væru spörk þá væri þetta barnaleikur fyrir Conor.“ Viðtalið við Gunnar má sjá hér að ofan.
MMA Tengdar fréttir Conor ögrar Maywaether: Mun brjóta á honum andlitið Conor McGregor sendi Floyd Mayweather væna pillu á Twitter í dag. 24. desember 2016 18:00 Mayweather segist eiga von á því að berjast við Conor Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather segist eiga von á því að hann muni berjast við írska vélbyssukjaftinn Conor McGregor en báðir voru þeir spurðir út í möguleikann á þessum ótrúlega bardaga um helgina. 29. janúar 2017 23:30 Dana: Conor er ekki í mínum plönum næstu tíu mánuðina Það gekk mikið á hjá Conor McGregor og UFC á árinu sem er að líða. Samskipti á mill þessara aðila verða lítil næstu mánuðina. 30. desember 2016 16:00 Mayweather: Conor er að blása reyk upp í rassinn á fólki Þó svo Conor McGregor sé búinn að næla sér í hnefaleikaleyfi í Kaliforníu þá segir Floyd Mayweather að þeir séu ekki að fara að berjast. 14. desember 2016 23:45 Mayweather býður Conor tæpa tvo milljarða fyrir að mæta sér í hringnum Bardaginn sem allir vilja sjá gæti orðið að veruleika áður en langt um líður. 12. janúar 2017 09:30 White býður Mayweather og McGregor tæplega þrjá milljarða fyrir að berjast Dana White, forseti UFC, vill bjóða Floyd Mayweather og Conor McGregor 25 milljónir dollara á mann fyrir að berjast á móti hvor öðrum. UFC og bardagakapparnir myndu síðan skipta með sér sjónvarpstekjunum. 14. janúar 2017 22:00 Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Fleiri fréttir ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast Sjá meira
Conor ögrar Maywaether: Mun brjóta á honum andlitið Conor McGregor sendi Floyd Mayweather væna pillu á Twitter í dag. 24. desember 2016 18:00
Mayweather segist eiga von á því að berjast við Conor Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather segist eiga von á því að hann muni berjast við írska vélbyssukjaftinn Conor McGregor en báðir voru þeir spurðir út í möguleikann á þessum ótrúlega bardaga um helgina. 29. janúar 2017 23:30
Dana: Conor er ekki í mínum plönum næstu tíu mánuðina Það gekk mikið á hjá Conor McGregor og UFC á árinu sem er að líða. Samskipti á mill þessara aðila verða lítil næstu mánuðina. 30. desember 2016 16:00
Mayweather: Conor er að blása reyk upp í rassinn á fólki Þó svo Conor McGregor sé búinn að næla sér í hnefaleikaleyfi í Kaliforníu þá segir Floyd Mayweather að þeir séu ekki að fara að berjast. 14. desember 2016 23:45
Mayweather býður Conor tæpa tvo milljarða fyrir að mæta sér í hringnum Bardaginn sem allir vilja sjá gæti orðið að veruleika áður en langt um líður. 12. janúar 2017 09:30
White býður Mayweather og McGregor tæplega þrjá milljarða fyrir að berjast Dana White, forseti UFC, vill bjóða Floyd Mayweather og Conor McGregor 25 milljónir dollara á mann fyrir að berjast á móti hvor öðrum. UFC og bardagakapparnir myndu síðan skipta með sér sjónvarpstekjunum. 14. janúar 2017 22:00