Twitter á flugi: Bilun fyrir hjartað Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. janúar 2017 17:46 Arnór Þór Gunnarsson skorar eftir hraðaupphlaup. vísir/afp Ísland er einu marki undir í hálfleik gegn Frakklandi, 14-13, í leik liðanna í 16-liða úrslitum á HM í handbolta. Leikurinn fer fram fyrir framan 28 þúsund manns í Lille. Strákarnir byrjuðu frábærlega í leiknum og skoruðu fyrstu þrjú mörk leiksins. Frakkar komu sér síðan af stað og voru skrefi framar síðasta stundarfjórðunginn. En okkar menn gáfust aldrei upp og leyfðu Frökkum aldrei að stinga af. Frammistaða Íslands hefur vakið verðskuldaða athygli meðal netverja á Twitter og ekki að ástæðulausu.Þessi fyrri hálfleikur er bara ekkert nema bilun fyrir hjartað #hmruv — Matti Matt (@mattimatt) January 21, 2017Alveg óhræddir, hafið engu að tapa! Bara hafa gaman af þessu og skemmta sér #hmruv — Björk Ragnarsdóttir (@bjorkrag_bjork) January 21, 2017Hvernig sem þessi leikur fer, tek ég hattinn, hárkolluna og höfuðleðrið ofan fyrir þessum strákum. Frábær frammistaða! #hmruv — Benedikt Gretarsson (@bennigretars) January 21, 2017Þessi Omeyer er búinn að vera í marki frakka í hartnær 20 ár, eða síðan hann var 43 ára #hmruv — Tóti (@totismari) January 21, 2017Koma Svooo !!! #hmruv#handbolti#island — Ísak Rafnsson (@isakrafnsson) January 21, 2017Þvílíkt plan hjá Geir Sveins. Lét strákana spila langt undir getu fyrstu leikina. Svo þegar enginn á von á neinu þá bara Bamm! #hmruv — Árni Helgason (@arnih) January 21, 2017Anda með nefinu Rúnar, liggur ekkert á #hmruv — Sigurður Svavarsson (@Siggivs) January 21, 2017Fáninn kominn upp. Áfram Ísland #hmrúv#hmruvpic.twitter.com/L2DthElhPE — Adolf Ludviksson (@d0lliman) January 21, 2017Ólafur Guðmundsson að spila eins og ég er búinn að bíða eftir í mörg ár með landsliðinu, spilar eins og sá sem hefur valdið #hmruv — Hörður vilhjálmsson (@Hossiaxel) January 21, 2017Virkilega fínt í fyrri. Allt hægt! — Hjalti Þór Hreinsson (@HjaltiHreinsson) January 21, 20170-3 pakka í vörn núna! — Gummi Ben (@GummiBen) January 21, 2017Verður gaman að sjá @janusdadi dansa í dk #handboltihttps://t.co/QjO1NjvLwA — Einar Ingi Hrafnsson (@einarhrafnsson) January 21, 2017Hvað sem hver segir þá er íslenska liðið ennþá hörkulið. #hmruv — Gaui Árna (@gauiarna) January 21, 2017 Handbolti HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Fleiri fréttir Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Sjá meira
Ísland er einu marki undir í hálfleik gegn Frakklandi, 14-13, í leik liðanna í 16-liða úrslitum á HM í handbolta. Leikurinn fer fram fyrir framan 28 þúsund manns í Lille. Strákarnir byrjuðu frábærlega í leiknum og skoruðu fyrstu þrjú mörk leiksins. Frakkar komu sér síðan af stað og voru skrefi framar síðasta stundarfjórðunginn. En okkar menn gáfust aldrei upp og leyfðu Frökkum aldrei að stinga af. Frammistaða Íslands hefur vakið verðskuldaða athygli meðal netverja á Twitter og ekki að ástæðulausu.Þessi fyrri hálfleikur er bara ekkert nema bilun fyrir hjartað #hmruv — Matti Matt (@mattimatt) January 21, 2017Alveg óhræddir, hafið engu að tapa! Bara hafa gaman af þessu og skemmta sér #hmruv — Björk Ragnarsdóttir (@bjorkrag_bjork) January 21, 2017Hvernig sem þessi leikur fer, tek ég hattinn, hárkolluna og höfuðleðrið ofan fyrir þessum strákum. Frábær frammistaða! #hmruv — Benedikt Gretarsson (@bennigretars) January 21, 2017Þessi Omeyer er búinn að vera í marki frakka í hartnær 20 ár, eða síðan hann var 43 ára #hmruv — Tóti (@totismari) January 21, 2017Koma Svooo !!! #hmruv#handbolti#island — Ísak Rafnsson (@isakrafnsson) January 21, 2017Þvílíkt plan hjá Geir Sveins. Lét strákana spila langt undir getu fyrstu leikina. Svo þegar enginn á von á neinu þá bara Bamm! #hmruv — Árni Helgason (@arnih) January 21, 2017Anda með nefinu Rúnar, liggur ekkert á #hmruv — Sigurður Svavarsson (@Siggivs) January 21, 2017Fáninn kominn upp. Áfram Ísland #hmrúv#hmruvpic.twitter.com/L2DthElhPE — Adolf Ludviksson (@d0lliman) January 21, 2017Ólafur Guðmundsson að spila eins og ég er búinn að bíða eftir í mörg ár með landsliðinu, spilar eins og sá sem hefur valdið #hmruv — Hörður vilhjálmsson (@Hossiaxel) January 21, 2017Virkilega fínt í fyrri. Allt hægt! — Hjalti Þór Hreinsson (@HjaltiHreinsson) January 21, 20170-3 pakka í vörn núna! — Gummi Ben (@GummiBen) January 21, 2017Verður gaman að sjá @janusdadi dansa í dk #handboltihttps://t.co/QjO1NjvLwA — Einar Ingi Hrafnsson (@einarhrafnsson) January 21, 2017Hvað sem hver segir þá er íslenska liðið ennþá hörkulið. #hmruv — Gaui Árna (@gauiarna) January 21, 2017
Handbolti HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Fleiri fréttir Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Sjá meira
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn