Maðurinn sem reyndi að myrða Donald Trump dæmdur í eins árs fangelsi Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 13. desember 2016 21:54 Á myndinni má sjá Michael Sandford ásamt móður sinni og systur. Vísir/AFP Bretinn Michael Sandford var í dag dæmdur í rúmlega eins árs fangelsi fyrir að hafa ætlað sér að myrða Donald Trump á kosningafundi í Las Vegas fyrr á árinu. Dómurinn var mildari en ella vegna andlegra veikinda mannsins. BBC greinir frá. Hann var sakaður um að hafa reynt að grípa í byssu lögreglumanns á kosningafundinum með því markmiði að skjóta frambjóðandann. Í réttarhöldum yfir Sandford héldu verjendur hans því fram að hann væri haldinn alvarlegri þráhyggju og kvíða auk þess að vera á einhverfurófi. Sandford brotnaði niður í réttarsal og sagðist sjá eftir öllu saman. Að sögn leyniþjónustunnar var Sandford heimilislaus og bjó hann í Bandaríkjunum án gildrar vegabréfsáritunar. Árásin hefði verið nokkuð vel skipulögð en Sandford hefði meðal annars æft sig í að skjóta af byssu daginn fyrir árásina. Hann hafi ætlað að deyja í árásinni. Þegar dómarinn kvað upp úrskurð sinn sagðist hann ekki halda að Sandford væri vondur einstaklingur, heldur væri hann hreinlega veikur og þyrfti viðeigandi læknisúrræði. Donald Trump Mest lesið Málið áfall fyrir embættið Innlent Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Innlent Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Erlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Innlent Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Erlent Árásarmannsins enn leitað Erlent Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Innlent Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Innlent Fleiri fréttir Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Sjá meira
Bretinn Michael Sandford var í dag dæmdur í rúmlega eins árs fangelsi fyrir að hafa ætlað sér að myrða Donald Trump á kosningafundi í Las Vegas fyrr á árinu. Dómurinn var mildari en ella vegna andlegra veikinda mannsins. BBC greinir frá. Hann var sakaður um að hafa reynt að grípa í byssu lögreglumanns á kosningafundinum með því markmiði að skjóta frambjóðandann. Í réttarhöldum yfir Sandford héldu verjendur hans því fram að hann væri haldinn alvarlegri þráhyggju og kvíða auk þess að vera á einhverfurófi. Sandford brotnaði niður í réttarsal og sagðist sjá eftir öllu saman. Að sögn leyniþjónustunnar var Sandford heimilislaus og bjó hann í Bandaríkjunum án gildrar vegabréfsáritunar. Árásin hefði verið nokkuð vel skipulögð en Sandford hefði meðal annars æft sig í að skjóta af byssu daginn fyrir árásina. Hann hafi ætlað að deyja í árásinni. Þegar dómarinn kvað upp úrskurð sinn sagðist hann ekki halda að Sandford væri vondur einstaklingur, heldur væri hann hreinlega veikur og þyrfti viðeigandi læknisúrræði.
Donald Trump Mest lesið Málið áfall fyrir embættið Innlent Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Innlent Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Erlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Innlent Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Erlent Árásarmannsins enn leitað Erlent Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Innlent Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Innlent Fleiri fréttir Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Sjá meira
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent