Formaður Neytendasamtakanna sakar stjórnvöld um ósvífni Hemir Már Pétursson skrifar 17. desember 2016 20:00 Formaður Neytendasamtakanna segir styrkingu gengis íslensku krónunnar ekki hafa skilað sér að fullu í lægra vöruverði til neytenda á undanförnum misserum. Þá beiti ríkið sér með ósvífni og ófyrirleitni fyrir hækkun matvælaverðs á Íslandi. Ólafur Arnarson formaður Neytendasamtakanna og Margrét Sanders formaður Samtaka verslunar og þjónustu voru meðal gesta í Víglínunni á Stöð 2 og Vísi í dag. Ólafur sagði sterkar vísbendingar um að mikil styrking krónunnar á þessu ári hefði ekki skilað sér til neytenda, sérstaklega í matvöruverslun. Það sé hins vegar ekki alltaf við verslunina að sakast heldur ríkið sem haldi uppi haftakerfi varðandi innflutning á matvælum. „Þetta er til að halda uppi verði á íslenskum matvælum. Fyrst og fremst landbúnaðarafurðum. Við teljum að þar sé hagsmunum bænda illa þjónað, vegna þess að þetta virðist ekki skila sér til þeirra. Þetta er klárlega á kostnað neytenda og við sjáum að svo er hin vanginn á neytendum tekinn eins og í fjáraukalögunum núna. Nú á að verja eitt hundrað milljónum af skattfé til að markaðssetja íslenskt lambakjöt í útlöndum. Og það segir í frumvarpinu; til að koma í veg fyrir verðlækkun til neytenda á Íslandi. Þetta er náttúrlega þvílík ósvífni og ófyrirleitni í garð íslenskra neytenda að maður er nánast orðlaus frammi fyrir svona viðmóti,“ segir Ólafur Arnarson. Horfa má á Víglínuna í heild sinni hér. Víglínan Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Fleiri fréttir Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Sjá meira
Formaður Neytendasamtakanna segir styrkingu gengis íslensku krónunnar ekki hafa skilað sér að fullu í lægra vöruverði til neytenda á undanförnum misserum. Þá beiti ríkið sér með ósvífni og ófyrirleitni fyrir hækkun matvælaverðs á Íslandi. Ólafur Arnarson formaður Neytendasamtakanna og Margrét Sanders formaður Samtaka verslunar og þjónustu voru meðal gesta í Víglínunni á Stöð 2 og Vísi í dag. Ólafur sagði sterkar vísbendingar um að mikil styrking krónunnar á þessu ári hefði ekki skilað sér til neytenda, sérstaklega í matvöruverslun. Það sé hins vegar ekki alltaf við verslunina að sakast heldur ríkið sem haldi uppi haftakerfi varðandi innflutning á matvælum. „Þetta er til að halda uppi verði á íslenskum matvælum. Fyrst og fremst landbúnaðarafurðum. Við teljum að þar sé hagsmunum bænda illa þjónað, vegna þess að þetta virðist ekki skila sér til þeirra. Þetta er klárlega á kostnað neytenda og við sjáum að svo er hin vanginn á neytendum tekinn eins og í fjáraukalögunum núna. Nú á að verja eitt hundrað milljónum af skattfé til að markaðssetja íslenskt lambakjöt í útlöndum. Og það segir í frumvarpinu; til að koma í veg fyrir verðlækkun til neytenda á Íslandi. Þetta er náttúrlega þvílík ósvífni og ófyrirleitni í garð íslenskra neytenda að maður er nánast orðlaus frammi fyrir svona viðmóti,“ segir Ólafur Arnarson. Horfa má á Víglínuna í heild sinni hér.
Víglínan Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Fleiri fréttir Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Sjá meira